14.6.2007 | 21:42
Í dag lærði ég að.......
Lífið er eins og lítið blóm
litfagurt ferðalag
raulaðu lag með þýðum róm
og njóttu lífsins í dag.
Valdapot og veraldleg gæði
hamingju tæplega skapa
vertu því vinur í ró og næði
og veistu, þú munt ekki tapa
Gæska þín er gullin og fróm
en gæt að því sérhvern dag
að elska hvern mann, hvert lítið blóm
og hástöfum syngja lag.
Takk Gillí.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:48 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Það gerðist kraftaverk hér á síðunni áðan... ég var að lesa eitthvað ljótt... um hunda... þegar allt í einu varð sprengin og hundurinn hvarf og í staðinn birtist þetta gullfallega lóð og mynd... ætli ég sé dáinn, er þetta himnaríki
Brattur, 14.6.2007 kl. 22:01
Nei nei Brattur minn......... þú ert lifandi og lífið er svona fallegt bara.
Anna Einarsdóttir, 14.6.2007 kl. 22:05
Þakka mér...skil ekki. Fallegt ljóð, vantar höfundinn....gruna þig.
Gíslína Erlendsdóttir, 14.6.2007 kl. 22:07
Gillí mín.......... ég samdi þetta en þú sáðir hugsununum.
Anna Einarsdóttir, 14.6.2007 kl. 22:13
hmmmm... Kannski var bara ljótleikinn svona mikill að hann umhverfðist í andhverfu sína. Eða kannski eyðast bara fróðleiksmolarnir mínir Og kannski er bara sæti strákurinn sem ég er skotin í meira skotinn í einhverri annarri. Kannski . Mér finnst stundum að lífið væri auðveldara væri ég hundur og þyrfti bara pæla í þefskyni mínu. Bið að heilsa hundinum og kettinum (hvað svo sem þeir eru að gera)
Edda Björk Ármannsdóttir, 15.6.2007 kl. 00:00
Ekkert að þakka Anna mín. Ég er alveg að verða að engli held ég, orðin voðalega góð og meyr og þolinmóð og skilingsrík og umburðarlynd. Svona getur maður þroskast hratt á stuttum tíma.
Gíslína Erlendsdóttir, 15.6.2007 kl. 09:11
Þegar dóttir mín fermdist, tók bróðir minn mynd af mér þegar ég gekk til altaris. Þar stend ég á milli tveggja presta og aðeins ein persóna er með geislabaug á myndinni.... nefnilega ég. Það var ljós á veggnum í bakgrunninum sem olli því að ég fékk geislabaug. Tja, nema það sé ættgengt að vera engill.
Anna Einarsdóttir, 15.6.2007 kl. 09:27
Það er kannski ekki skrýtið að þú hafir skáldagen þar sem langaafabróðir þinn var Þorsteinn Erlingsson það þjóðfræga skáld.
Gíslína Erlendsdóttir, 15.6.2007 kl. 11:03
Takk fyrir ljóð og auðvitað athugasemdirnar Anna mín. Náðist áran þín ekki bara á mynd??
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.6.2007 kl. 11:15
Samdirðu þetta ljóð all by yer lonsome? En fallegt!! Takk 'skan!
Hugarfluga, 15.6.2007 kl. 22:44
Þetta rann bara út um fingurna og upp á skjáinn á örfáum mínútum og ég réð ekki neitt við neitt.
Er enda ekki besta ljóð í heimi. Bara næstbest. Nei nei nei,, spaug og djók.
Anna Einarsdóttir, 15.6.2007 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.