Anna, Þór og Heiður.

 

Ég hef aldrei getað skilið af hverju mér er alltaf kennt um þegar fólk hefur ekki tíma.

 

"Nei, ég hef ekki komist í þetta vegna anna."

 

 

Það eru heldur ekki sældardagar hjá Þór greyinu, löggan tekur hvern einasta ökuÞór sem á vegi þeirra verður.

 

 

Svo minnist maður ekki ógrátandi á Heiði.

Hversu margir hafa ekki sagst hafa farið uppá hana ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Ég evast ekki um þetta ;)

Eva Þorsteinsdóttir, 16.6.2007 kl. 17:33

2 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Gaman að sjá að þú hefur það gott. Hef lítið verið að blogga upp á síkastið sökum anna!!!!

Arnfinnur Bragason, 16.6.2007 kl. 21:39

3 Smámynd: Hugarfluga

Ji, einmitt!! Eða þessi endalausa úrkoma í Grennd! Ætla sko aldrei að fara þangað!!

Hugarfluga, 16.6.2007 kl. 23:06

4 Smámynd: Heiða  Þórðar

kannast við vandamálið....

Heiða Þórðar, 16.6.2007 kl. 23:35

5 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Helvítis lýi í veðurfræðingum, bjó í Grennd og það rignir nánast aldrei þar!!!!!

Stórkostlegar ýkjur, neins og alltaf þegar hagsmunir fara saman við veðurfregnir. Hver vill t.d. bera ábyrgð á rigningu í Vestmanneyjum um verslunarmannahelgi, ha? og þá á alltaf að rigna bara í Grennd eins og það sé lausnin!

Arnfinnur Bragason, 16.6.2007 kl. 23:37

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Rólegur Arnfinnur, rólegur.  Óþarfi að æsa sig í júní yfir veðrinu í ágúst.

Anna Einarsdóttir, 17.6.2007 kl. 10:11

7 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Gillí gillí gill.....kitl.

Gíslína Erlendsdóttir, 17.6.2007 kl. 11:06

8 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Kominn mánudagur og ég búinn ad ná mér nidur, sjúkk!!!! Eins gott annars vaeri ég farinn ad hafa áhyggjur af jólavedrinu

Arnfinnur Bragason, 18.6.2007 kl. 14:36

9 identicon

Í hverju einustu kosningum eru alltaf nokkrir atkvæðaseðlar þar sem lesið er upp: Auður - alveg óháð því hvort ég er í framboði eður ei

Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband