18.6.2007 | 19:58
LEIKUR... og hćttiđi svo ađ tuđa um flokkunina !
Í gćr fór ég í Laugardalshöllina og sá strákana mína vinna Serbalufsurnar. Ţađ var sko enginn vandi. Eitthvađ var fariđ ađ hitna í hamsinum á fólkinu ţví allir voru komnir í sandala og ermalausa boli. Ég fór reyndar úr mínum bol en var svo heppin ađ vera í öđrum innanundir. Ţiđ hefđuđ átt ađ sjá vonbrigđin á ásjónu gćjanna fyrir aftan mig ţegar sú stađreynd blasti viđ ţeim. Greyin,, alltaf ađ tapa.
Í fyrri hálfleik hvatti ég strákana mína ;
"Ísland" klapp klapp klapp og "Áááááfram Ísland" klapp klapp klapp klapp klapp. Ţađ var alveg sama hvađ ég hrópađi, ég heyrđi ekki einu sinni í sjálfri mér, hvađ ţá ađ mér hafi dottiđ sú vitleysa í hug ađ strákarnir heyrđu Íslandiđ mitt.
Hins vegar kom annađ hljóđ í litla kroppinn í síđari hálfleik. Ţá varđ ég svo ćst eitthvađ ađ ég orgađi eins og ljón. Uppgötvađi ţennan líka fína barítón í sjálfri mér. Held ađ ţađ hafi veriđ ţá sem viđ sigldum framúr lufsunum og náđum sex marka forskoti.
Nú er nćsta skref ađ sćkja um inngöngu í karlakórinn Heimi og karlakór Hreppamanna til vara. Ţar á ég vćntanlega eftir ađ slá í gegn á ýmsum sviđum.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:48 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég er međ flokkun, sem mestri eins og ţú veist. Af hverju fór ţetta bara undir "spil og leikir" Hehe...
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 20:05
hvađa rödd ćtlarđu ađ syngja í karlakór?.... 'eg syng bassa í blönduđum kirkjukór, yfirleitt er bassinn ekki tvískipur í slíkum kór, svo ég syng dćmigerđan bassa.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.6.2007 kl. 00:24
Barítón í G-moll.
Anna Einarsdóttir, 19.6.2007 kl. 00:30
Ó Sooooole mio........ ehhh, bara ađ ćfa mig
Anna Einarsdóttir, 19.6.2007 kl. 08:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.