Tregur læknir maður.

 

istockphoto_2291915_doctor 

 

Þegar ég fór til læknisins á föstudagskvöldið, átti eftirfarandi samtal sér stað:

 

Læknirinn   Jæja góða mín, hvað get ég gert fyrir þig ?

 

Ég   Gat nú skeð.

 

Læknirinn  Ha, hvað ?

 

Ég   Gat nú skeð.

 

Læknirinn horfði á mig opinmynntur og skildi greinilega ekki neitt.

 

Ég    GAAAAAT nú skeð. Gasp

 

Furðulegt að læknar skuli ekki leggja sig fram við að skilja venjulegt fólk !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Voða lega tregur maðurinn að skilja ekki lýsingu atburðarins, maður þarf oft að tyggja hlutina ofan í fólk.

Er að tala um orð, ekki um að tyggja hjólbarða, plastbrúsa ofl slíkt.

Finnst þú stundum svolítið fylgin orðanna hljóðan kæra Anna

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.6.2007 kl. 09:26

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Gott að fá útskýringu Steini minn.

Annars hefði ég strax boðið þér í MAT.

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 09:35

3 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Læknar skilja bara það sem þeir vilja skilja skrýtið að hann gaf þér ekki bara pensilín og áburð.

Laufey Ólafsdóttir, 28.6.2007 kl. 09:44

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Dreg útskýringuna til baka, strax

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.6.2007 kl. 09:45

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ertu að tyggja takkaborðið Steini ?

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 09:53

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Svo væri réttast að kæra lækninn.

Kona kemur inn með gat á hausnum og læknirinn stendur á gati. 

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 10:32

7 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Ha! Stóð hann bara á gati og á hvaða gati stóð hann eiginlega?

Kannski gat hann ekki betur

Arnfinnur Bragason, 28.6.2007 kl. 15:10

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Vá !  Ég skrifa meira en helminginn af athugasemdunum sjálf.  Kannski ég ætti að læsa blogginu mínu, blogga grimmt, koma með athugasemdir og hafa voða gaman af öllu saman.   Þetta heitir að hafa ofan af fyrir sjálfum sér.  Eða er ég farin að tala við sjálfa mig ?   Ha ?  TALA VIÐ SJÁLFA MIG.

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 15:29

9 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Anna ég er inni á "bulli dagsins"

Arnfinnur Bragason, 28.6.2007 kl. 15:34

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég er alveg tómur.. skil ekkert ..í þessu

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.6.2007 kl. 16:28

11 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Takk fyrir bónorðið. Tek því að sjálfsögðu. Ég sé að hér er ég á réttum stað. Hjá hinu ruglaða fólkinu.

Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 16:48

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ert þú ekki örugglega á lausu Jóna ?

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 17:05

13 Smámynd: Heiða  Þórðar

hahaha

Heiða Þórðar, 28.6.2007 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband