28.6.2007 | 08:47
Tregur læknir maður.
Þegar ég fór til læknisins á föstudagskvöldið, átti eftirfarandi samtal sér stað:
Læknirinn Jæja góða mín, hvað get ég gert fyrir þig ?
Ég Gat nú skeð.
Læknirinn Ha, hvað ?
Ég Gat nú skeð.
Læknirinn horfði á mig opinmynntur og skildi greinilega ekki neitt.
Ég GAAAAAT nú skeð.
Furðulegt að læknar skuli ekki leggja sig fram við að skilja venjulegt fólk !
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Voða lega tregur maðurinn að skilja ekki lýsingu atburðarins, maður þarf oft að tyggja hlutina ofan í fólk.
Er að tala um orð, ekki um að tyggja hjólbarða, plastbrúsa ofl slíkt.
Finnst þú stundum svolítið fylgin orðanna hljóðan kæra Anna
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.6.2007 kl. 09:26
Gott að fá útskýringu Steini minn.
Annars hefði ég strax boðið þér í MAT.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 09:35
Læknar skilja bara það sem þeir vilja skilja skrýtið að hann gaf þér ekki bara pensilín og áburð.
Laufey Ólafsdóttir, 28.6.2007 kl. 09:44
Dreg útskýringuna til baka, strax
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.6.2007 kl. 09:45
Ertu að tyggja takkaborðið Steini ?
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 09:53
Svo væri réttast að kæra lækninn.
Kona kemur inn með gat á hausnum og læknirinn stendur á gati.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 10:32
Ha! Stóð hann bara á gati og á hvaða gati stóð hann eiginlega?
Kannski gat hann ekki betur
Arnfinnur Bragason, 28.6.2007 kl. 15:10
Vá ! Ég skrifa meira en helminginn af athugasemdunum sjálf. Kannski ég ætti að læsa blogginu mínu, blogga grimmt, koma með athugasemdir og hafa voða gaman af öllu saman. Þetta heitir að hafa ofan af fyrir sjálfum sér. Eða er ég farin að tala við sjálfa mig ? Ha ? TALA VIÐ SJÁLFA MIG.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 15:29
Anna ég er inni á "bulli dagsins"
Arnfinnur Bragason, 28.6.2007 kl. 15:34
Ég er alveg tómur.. skil ekkert ..í þessu
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.6.2007 kl. 16:28
Takk fyrir bónorðið. Tek því að sjálfsögðu. Ég sé að hér er ég á réttum stað. Hjá hinu ruglaða fólkinu.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 16:48
Ert þú ekki örugglega á lausu Jóna ?
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 17:05
hahaha
Heiða Þórðar, 28.6.2007 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.