Auðveldasta gáta í heimi.........

 

Nú er ég að fara svolítið.  Hvert er ég að fara ?

 

Vísbending:  Nafnið á staðnum sem ég fer á,  rímar við mann sem rekur við í þolfalli.

 

Hversu auðvelt er það nú ekki. LoL

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Haganesvík?

Brattur, 28.6.2007 kl. 20:42

2 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Anna!

Af hverju eru kallarnir í þínum færslum (a.m.k. þeim síðustu) svona vúlgar = reka við og míga og vilja fá að ríða o.s.f...

Auðvita veit ég að hetrósexual kallar eru óheflaðir EN lang flestir hafa þróað "skerm".

Hvers konar aula-kalla hefur þú verið svo óheppin að lenda í ?

Ég bara spyr?

Ásgeir Rúnar Helgason, 28.6.2007 kl. 21:30

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Af því að þetta er auglýst og upphrópað sóðablogg minn kæri. 

Ég var annars afar saklaus áður en ég kom í þennan bloggheim.   

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 21:34

4 Smámynd: Brattur

... var Haganesvík ekki rétt svar hjá mér hmm?

Brattur, 28.6.2007 kl. 21:41

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Brattur kallinn, því miður.  Við hvað átti það annars að ríma hjá þér ?

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 21:53

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hmmmm... rekur maðurinn við í þolfalli eða er staðarnafnið í þolfalli?

Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 22:07

7 Smámynd: Brattur

... ég var ekki kominn svo langt...

Brattur, 28.6.2007 kl. 22:08

8 Smámynd: Brattur

... ég held hinsvegar að þú gætir átt við smið.... er ég heitur????

Brattur, 28.6.2007 kl. 22:09

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hann rekur við í þolfalli. (úps, fyrirgefðu Ásgeir, ég gerði það aftur)

Brattur, þú getur nú gert betur en þetta.

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:11

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Önnur vísbending:

Það rímar líka við svolítið sem Brattur býr stundum til.

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:14

11 Smámynd: Hugarfluga

Rímar við mann sem rekur við .. t.d. fretari/vindbelgur/gasblaðra o.s.frv. ... og þá er það orð í þolfalli?  Meinarðu þannig? Ha? Anna?

Hugarfluga, 28.6.2007 kl. 22:33

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þriðja vísbending:

Það rímar við mann sem rekur við í þolfalli........ dóna

og eitthvað sem Brattur býr stundum til............ tóna

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:41

13 Smámynd: Björn Kr. Bragason

Barcelóna

Björn Kr. Bragason, 28.6.2007 kl. 22:48

14 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jahá

Ég var satt að segja orðin hrædd um að ég myndi missa af vélinni út af þessari hundauðveldu gátu.

Þú vannst Björn og færð að sjálfsögðu verðlaun.  Mátt koma með ef þú kaupir farmiða og hótelgistingu sjálfur.   

Endalaust heppinn hann Björn.

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:57

15 Smámynd: Brattur

... ég var bara kominn með "lóna"... fattaði ekki "Barce"... maður stígur nú ekki beint í vitið, þungum fótum...

Góða ferð

Brattur, 28.6.2007 kl. 23:02

16 Smámynd: Björn Kr. Bragason

Woowooowoo.. Verst að ég eyddi síðustu krónunum í bjór sem endar svo í ferðasjóðnum hjá yngri flokkum Gróttu :P

Ég var samt að lesa á einhverju bloggi áðan að einhversstaðar á Spáni, man reyndar ekki hvort það var endilega Barcelona, hótel sem var að auglýsa eftir rokkurum til að rústa herbergjum.. hljómar spennandi ;D

Biðst velvirðingar á hve gamaldags broskallarnir mínir eru, Opera leyfir mér ekki að nota grafískan ham á blogginu, og ég nenni ekki að skipta yfir í Explorer fyrir eitt comment :P

Björn Kr. Bragason, 28.6.2007 kl. 23:03

17 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Góða skemmtun mín kæra

Eva Þorsteinsdóttir, 28.6.2007 kl. 23:05

18 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takkes alles.  (er að æfa mig í útlensku)

Ég sný aftur 07.07.07,   með ráðum gert svo ég myndi muna hvenær vélin færi heim. 

Þangað til......... veriði stillt og rústiði gestabókinni minni ef þið viljið.

Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 23:15

19 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Barðhelóna á útlenskunni..... og þegar þú sér Eið Smára segðu honum að það sé landsleikur í haust þannig að hann geti farið að æfa og undirbúa sig núna!!

Annars skemmtu þér.........

Arnfinnur Bragason, 28.6.2007 kl. 23:58

20 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Góða ferð, geturðu ekki haldið áfram að bulla á Spáni? Þú verður endilega að gera ferðasögu...jafnóðum... annars er ekkert að marka

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.6.2007 kl. 02:38

21 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Auðvitað bulla ég í spánverjunum, skárraværiðanú. 

En þetta geri ég þó ekki aftur.

http://annaeinars.blog.is/blog/annaeinars/month/2007/3/

Neibb, nú tala ég bara spænsku.

Buenos tardes quadro senjoras.

Anna Einarsdóttir, 29.6.2007 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband