28.6.2007 | 20:27
Auðveldasta gáta í heimi.........
Nú er ég að fara svolítið. Hvert er ég að fara ?
Vísbending: Nafnið á staðnum sem ég fer á, rímar við mann sem rekur við í þolfalli.
Hversu auðvelt er það nú ekki.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:28 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Haganesvík?
Brattur, 28.6.2007 kl. 20:42
Anna!
Af hverju eru kallarnir í þínum færslum (a.m.k. þeim síðustu) svona vúlgar = reka við og míga og vilja fá að ríða o.s.f...
Auðvita veit ég að hetrósexual kallar eru óheflaðir EN lang flestir hafa þróað "skerm".
Hvers konar aula-kalla hefur þú verið svo óheppin að lenda í ?
Ég bara spyr?
Ásgeir Rúnar Helgason, 28.6.2007 kl. 21:30
Af því að þetta er auglýst og upphrópað sóðablogg minn kæri.
Ég var annars afar saklaus áður en ég kom í þennan bloggheim.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 21:34
... var Haganesvík ekki rétt svar hjá mér hmm?
Brattur, 28.6.2007 kl. 21:41
Nei Brattur kallinn, því miður. Við hvað átti það annars að ríma hjá þér ?
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 21:53
hmmmm... rekur maðurinn við í þolfalli eða er staðarnafnið í þolfalli?
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 22:07
... ég var ekki kominn svo langt...
Brattur, 28.6.2007 kl. 22:08
... ég held hinsvegar að þú gætir átt við smið.... er ég heitur????
Brattur, 28.6.2007 kl. 22:09
Hann rekur við í þolfalli. (úps, fyrirgefðu Ásgeir, ég gerði það aftur)
Brattur, þú getur nú gert betur en þetta.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:11
Önnur vísbending:
Það rímar líka við svolítið sem Brattur býr stundum til.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:14
Rímar við mann sem rekur við .. t.d. fretari/vindbelgur/gasblaðra o.s.frv. ... og þá er það orð í þolfalli? Meinarðu þannig? Ha? Anna?
Hugarfluga, 28.6.2007 kl. 22:33
Þriðja vísbending:
Það rímar við mann sem rekur við í þolfalli........ dóna
og eitthvað sem Brattur býr stundum til............ tóna
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:41
Barcelóna
Björn Kr. Bragason, 28.6.2007 kl. 22:48
Jahá
Ég var satt að segja orðin hrædd um að ég myndi missa af vélinni út af þessari hundauðveldu gátu.
Þú vannst Björn og færð að sjálfsögðu verðlaun. Mátt koma með ef þú kaupir farmiða og hótelgistingu sjálfur.
Endalaust heppinn hann Björn.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:57
... ég var bara kominn með "lóna"... fattaði ekki "Barce"... maður stígur nú ekki beint í vitið, þungum fótum...
Góða ferð
Brattur, 28.6.2007 kl. 23:02
Woowooowoo.. Verst að ég eyddi síðustu krónunum í bjór sem endar svo í ferðasjóðnum hjá yngri flokkum Gróttu :P
Ég var samt að lesa á einhverju bloggi áðan að einhversstaðar á Spáni, man reyndar ekki hvort það var endilega Barcelona, hótel sem var að auglýsa eftir rokkurum til að rústa herbergjum.. hljómar spennandi ;D
Biðst velvirðingar á hve gamaldags broskallarnir mínir eru, Opera leyfir mér ekki að nota grafískan ham á blogginu, og ég nenni ekki að skipta yfir í Explorer fyrir eitt comment :P
Björn Kr. Bragason, 28.6.2007 kl. 23:03
Góða skemmtun mín kæra
Eva Þorsteinsdóttir, 28.6.2007 kl. 23:05
Takkes alles. (er að æfa mig í útlensku)
Ég sný aftur 07.07.07, með ráðum gert svo ég myndi muna hvenær vélin færi heim.
Þangað til......... veriði stillt og rústiði gestabókinni minni ef þið viljið.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 23:15
Barðhelóna á útlenskunni..... og þegar þú sér Eið Smára segðu honum að það sé landsleikur í haust þannig að hann geti farið að æfa og undirbúa sig núna!!
Annars skemmtu þér.........
Arnfinnur Bragason, 28.6.2007 kl. 23:58
Góða ferð, geturðu ekki haldið áfram að bulla á Spáni? Þú verður endilega að gera ferðasögu...jafnóðum... annars er ekkert að marka
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.6.2007 kl. 02:38
Auðvitað bulla ég í spánverjunum, skárraværiðanú.
En þetta geri ég þó ekki aftur.
http://annaeinars.blog.is/blog/annaeinars/month/2007/3/
Neibb, nú tala ég bara spænsku.
Buenos tardes quadro senjoras.
Anna Einarsdóttir, 29.6.2007 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.