7.7.2007 | 13:12
Tek áhættuna.
Sko, ég bara verð að segja ykkur frá þessum dóna. Ef ég verð nöppuð, þrátt fyrir ítrustu varúðarráðstafanir og minnstu stafi í heimi, þá er það versta sem gerist að mér verður lokað. Skiptirekkiöllumáli.
Þannig var að ég gekk niður Römbluna í Barcelona. Þar er þvílíkt fjölskrúðugt mannlíf. Það varð þó skrautlegra en ég bjóst við. Við einn sölubásinn, neðarlega á Römblunni, sá ég afturenda á manni. Hann virtist vera í sundskýlu einni fata en þó fannst mér skýlan eitthvað voðalega föst í rassaskorunni á manninum. Ég tók "second look" og sá þá að hann var ekki í neinni skýlu. Maðurinn var með málaðan rass. Við erum að tala um ellilífeyrisþega hérna..... gamall karl með málaðan rass ! Ef þetta gerir mann ekki forvitin. Ég læddist til hliðar við karl og kíkti. Vúúúúhúúúúúú ojojojojojjjj. Ég sá draslið. Segi og skrifa, DRASL. Hann náði næstum niður að hné og neðan í honum hékk allskonar dinglumdangl. Sjötugur berrassaður karl með typpalokka í massavís. Allt teygt og togað hálfa leið niður á götu. Ehhhh, þetta var pottþétt bannað innan 35. Hef bara aldrei séð annað eins. Á þessum tímapunkti sneri gamli sér við og fólk byrjaði að taka myndir af honum. Þá brást karl hinn versti við og greip með báðum höndum fyrir draslið og stóð þarna eins og hann væri að pissa í buxurnar, sem hann gat auðvitað ekki. Það þarf að vera í buxum til að geta pissað í þær. (svakalega var þetta mikil speki).
Það leikur enginn vafi á því hjá mér að þetta er það skrýtnasta sem ég hef á ævinni séð.
Sjötugur berrassaður karl á almannafæri með typpalokka.
Og mig langar ekki að sjá svona aftur.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég vissi alltaf að Barcelona væri áhugaverð borg. Þetta slær arkitektúrnum við. Er á leiðinni (gleðikarl, slefandi)
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2007 kl. 13:32
... velkomin heim Anna... mér sýnist þú þurfa á andlegri þerapíu að halda eftir þessa lífsreynslu þína í Barcelóna... prufaðu að hugsa um svani syndandi á vatni með fallegu litu ungana sína... og lestu síðan ljóð eftir mig... þá gleymir þú örugglega "ljóta kallinum"...
Brattur, 7.7.2007 kl. 18:51
Það var nú annars alveg gjörsamlega frábært í Barcelona. Ég les öll ljóðin á síðunni þinni Brattur og þykist vera verulega andlega heilbrigð. Spurning hvort ég sé ein um þá skoðun ?
Anna Einarsdóttir, 7.7.2007 kl. 19:23
hahaha. Skrýtið að maðurinn var svona assgoti spéhræddur, sprangandi þarna um með slátrið lafandi
Jóna Á. Gísladóttir, 7.7.2007 kl. 19:47
... já mér sýnist þú bara í þokkalegu standi Anna... hélt kannski að þig dreymdi illa eftir þessa ferð... en Barcelona er borg sem mig hefur alltaf langað til og ég verð bara að komast til fyrr eða síðar... kannski þegar ég verð sjötugur... en ég skal haga mér vel og vera landi og þjóð til sóma...
Brattur, 7.7.2007 kl. 19:47
Já Jóna, það var það fyndnasta. Maðurinn átti greinilega ekki von á athyglinni.
Þú passar bara Brattur minn að taka brækurnar með - og nota þær.
Anna Einarsdóttir, 7.7.2007 kl. 19:57
Anna hitti djöfuls dóna,
durg sem var á typpinu.
En það var bara í Barselóna.
Borg sem er á nippinu.
Sæmundur Bjarnason, 7.7.2007 kl. 22:30
Ég fékk að sjá rassinn.....á mynd....
Gíslína Erlendsdóttir, 7.7.2007 kl. 22:32
LOL ! hhahahaha...oj ekki hefði ég viljað vera þarna. Nú er ég búið að eyða morgninum í að lesa þetta sem er skrifað með minnstu stöfum í heimi. Svona fer forvitnin með mann....
Ragnheiður , 8.7.2007 kl. 11:55
Hva.....og hvar er myndin??? Trúi ekki að þú hafir ekki tekið mynd..nú verð ég að eyða deginum að reyna að ímynda mér útlitið á gamla fyrir neðan mitti og nr alla leið niður í götu með allra minnsta ímyndunarafli í heimi!!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 14:13
Ég var í Barcelona um jólin og labbaði Römbluna fram og til baka og sá marga furðufugla en engan berrassaðann. Algert svindl...
Kannski var of kalt fyrst þetta var í desember. Muna að fara næst að sumarlagi
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 20:50
Æi, ég gat ekki tekið mynd því ég hafði enga myndavél. EN ég skipaði frænda mínum að smella af. Sú mynd verður birt um leið og ég næ í hana..... væntanlega með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. En skíttmeð´ða.
Anna Einarsdóttir, 8.7.2007 kl. 21:45
Ég er með lokk í minni...
Edda Björk Ármannsdóttir, 8.7.2007 kl. 21:55
Glúbbb....
Anna Einarsdóttir, 8.7.2007 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.