Leyndarmálið mitt.

 

Nú ætla ég að segja frá leyndarmáli sem ég komst að nýlega. Wink

Hver maður á ekki nema 22 ráð !

Rökstuðningur;  málshátturinn "að hafa ráð undir rifi hverju".

Og teljið þið svo.

 

rifbein_231106

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Góð!

Heiða Þórðar, 10.7.2007 kl. 19:53

2 Smámynd: Brattur

... svo deyr hver að lokum ráðalaus...nema þeir sem eiga eitt vararáð undir bringspölunum....

Brattur, 10.7.2007 kl. 20:12

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ehmm.... ráðherrar standa tæplega undir nafni.

Anna Einarsdóttir, 10.7.2007 kl. 20:17

4 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Er þetta ekki spurning um fjöldaframleiðslu, ráðrifjatré.

Gíslína Erlendsdóttir, 10.7.2007 kl. 20:54

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Algjörlega Gillí.  Nú verðum við ríkar og frægar.  50/50 skipti af því hugmyndin kom fram á minni síðu og þú áttir hana.

Ef þetta klikkar, gerumst við læknar.  Reynum svo að stíla inn á alla sem rifbeinsbrotna og hirðum öll góðu ráðin sem blasa við okkur þar.

Anna Einarsdóttir, 10.7.2007 kl. 21:02

6 Smámynd: Edda Björk Ármannsdóttir

Ég sendi honum ástarímeil.

Edda Björk Ármannsdóttir, 10.7.2007 kl. 23:08

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Afsakið, rangt blogg Edda.

Ég a.m.k. skil ekki baun í þessari athugasemd.

Anna Einarsdóttir, 10.7.2007 kl. 23:25

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

 Edda á flippinu

Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 01:19

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir þessar mætu og bráðnauðsynlegu upplýsingar

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.7.2007 kl. 09:06

10 identicon

Rosalega er ég heppin ! Ég er með tvö lítil auka rif svo að ég hlýt að hafa tvö lítil auka ráð líka !! 

Hrabba (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 09:16

11 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Búinn að brjóta öll mín rifbein. Hvað er til ráða hjá Hverjum?

Halldór Egill Guðnason, 11.7.2007 kl. 12:10

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hver er ráðþrota !

Fáðu þér ráðskonu.

Anna Einarsdóttir, 11.7.2007 kl. 12:24

13 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Halldór. Ráðskonur fást í Bændablaðinu... amk er mér gefið það ráð

Arnfinnur Bragason, 11.7.2007 kl. 14:52

14 Smámynd: Arnfinnur Bragason

......hmmm nú er ég farinn að veita ráð, skrítið ég sem hélt að ég væri alveg ráðalaus.. kannski þar ég ekki ráðskonu eftir allt.

Arnfinnur Bragason, 11.7.2007 kl. 14:53

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Skammastín Arnfinnur.... þú mátt ekki selja það sem þú átt ekki.

Verður að greiða fyrir ráðið áður en þú ráðstafar því til annarra.

Anna Einarsdóttir, 11.7.2007 kl. 15:08

16 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Þetta var óvart

Arnfinnur Bragason, 11.7.2007 kl. 15:17

17 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Takk fyrir vingjarnlegar ábendingar, nkki verið aulýst ráðskona í Bændablaðinu né Eiðfaxa svo árum skiptir. Hver er því jafnráðþrota sem fyrr.. Hverjum hefði annars dottið þetta í hug.

Halldór Egill Guðnason, 12.7.2007 kl. 00:02

18 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ó !  Verð ég að fara að öppdeita ráðahornið mitt ? 

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 00:15

19 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

HVer veit?

Halldór Egill Guðnason, 12.7.2007 kl. 00:24

20 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hvernig var þetta ?

Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 00:28

21 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Hver á einn bróður og því aldrei klæðalaus að aftan.

Halldór Egill Guðnason, 12.7.2007 kl. 00:32

22 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hver stal kökunni úr krúsinni í gær

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband