Galdraþulan mín.

 

Brattur bloggvinur minn er í miklu uppáhaldi hjá mér. Smile

002_2A

(ææ, pínulítil mynd..... jæja)

Við Brattur höfum sama aulahúmorinn sko. LoL   Hann er ógurlega góð sál þessi maður og sér gjarnan annan vinkil á hlutunum - sem mér finnst skemmtilegt og þroskandi.... og ekki veitir mér af örlítið auknum þroska.   

Brattur samdi eftirfarandi galdraþulu fyrir mig.  HeartSmile

 

Galdraþulan hennar Önnu.

úr auðninni
kemur sálin
sem þú átt að sættast við

með vindinum
kemur málið
sem þú átt að læra

með regninu
kemur vatnið
sem andlit þitt þvær

úr sjónum
kemur marbendill
sem þig frelsar

og þá
og loksins þá
ertu tilbúin
að takast á
við lífið

en aldrei gleyma
nei, aldrei, aldrei gleyma

að þú átt þig sjálf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Flott þula. Þú verður að læra hana utan að. Annars geturðu ekki notað hana

Jóna Á. Gísladóttir, 12.7.2007 kl. 00:53

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

KLUKK!

Halldór Egill Guðnason, 12.7.2007 kl. 01:04

3 Smámynd: Agný

Snilld.

Agný, 12.7.2007 kl. 01:24

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Vorum við í eltingaleik Halldór ?  Ok, í kvöld skrifa ég átta atriði um mig og klukka átta aðra.  Kann´etta.

Varðandi Galdraþuluna..... ég er sátt við sálina mína, kann að tala, er hrein í framan og nú er bara að bíða eftir Marbendlinum..... hvað sem það nú þýðir. 

Anna Einarsdóttir, 12.7.2007 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband