13.7.2007 | 12:34
Ó Tinni, elsku Tinni minn.
Sem einlægum Tinna-aðdáanda er mér nú brugðið.
Skv. Fréttablaðinu í dag er búið að senda Tinna í Kongó í útlegð !
Þegar ég var krakki og unglingur, voru nokkur atriði sem þurftu að vera í lagi svo að jól væru jól. Það þurfti að vera hangikjöt í matinn, (sem oftast) nammi í seilingarfjarlægð og Tinnabækur í jólagjöf. Ég fékk alltaf eina Tinnabók og bróðir minn aðra.
Því hef ég drukkið í mig Tinnabækur eins og ég drakk "kaffisykurbrauðogmjólk" hjá ömmu.
Ástæðan fyrir úthýsingu Tinna í Kongó, er sögð vera sú að "bókin lýsi íbúum Kongó sem fáráðum sem í einfeldni sinni geri hund að kóngi". Því þyki bókin uppfull af kynþáttafordómum.
Halló ! Er ekki verið að brjóta dýraverndunarlög hérna ?
Nú stend ég fast á því, að farið sé fram á sönnunarbyrði í málinu.
Ég heimta semsagt greindarvísitölupróf á alla íbúa Kongó. Kannski eru þeir bara fáráðar ?
Og kannski var hundurinn besti kosturinn ?
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:36 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 343388
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ma ma ma maður á bara ekki orð. Hvað banna þeir næst? Andrés Önd?
Halldór Egill Guðnason, 13.7.2007 kl. 14:11
Þetta hefst af því að vera með þessa ...allir góðir við alla...stefnu.....= allt bannað ekkert má.
Gíslína Erlendsdóttir, 13.7.2007 kl. 14:16
Hundurinn minn er líka hundfúll yfir þessu.
Anna Einarsdóttir, 13.7.2007 kl. 14:34
Ég hef aldrei lesið Tinna.
Edda Björk Ármannsdóttir, 13.7.2007 kl. 16:29
Farðu strax að lesa ! Áður en þeir banna ALLAR bækurnar af því að Kolbeinn kafteinn var ekki nógu mikill sjarmör eða eitthvað.
Anna Einarsdóttir, 13.7.2007 kl. 16:35
... einu sinni litað ég á mér hárið... það var þegar ég var að byrja að grána... ég var með skegg líka... kunni ekki alveg að lita, eða a.m.k. keypti rangan lit eða eitthvað... eftir alla fyrirhöfnina sem þessu litastandi fylgir, þá leit ég í spegil og viti menn... þarna stóð Kolbeinn kafteinn beint á móti mér og gafti af undrun... svo öskraði hann og hljóp í burtu... hef ekki séð hann síðan... en mikið svaklega var hann skuggalegur...
Brattur, 13.7.2007 kl. 17:44
Halldór. Ég hef heyrt að það sé búið að banna Andrés Önd, líklega í Rússlandi, vegna þess - og haltu þér nú - að hann er buxnalaus !
Brattur. Þú ert ennþá Kolbeinn inn við beinið.
Anna Einarsdóttir, 13.7.2007 kl. 18:10
Mega endur það nú ekki einu sinni, altsvo vera buxnalausar? Annars...þegar þú nefnir það, berrössuð önd getur nú verið dulítið spúkí
Halldór Egill Guðnason, 13.7.2007 kl. 18:17
Á morgun keyri ég til Reykjavíkur, fer niður á tjörn og klæði allar dónalegu endurnar í brækur. Og hana nú !
Anna Einarsdóttir, 13.7.2007 kl. 18:22
Ekki taka með þér brauð. Gætir þá þurft að klæða mávana líka í brækur.
Halldór Egill Guðnason, 13.7.2007 kl. 20:24
Hvar fást fuglabuxur ?
Anna Einarsdóttir, 13.7.2007 kl. 20:40
Í Kongó?
Halldór Egill Guðnason, 13.7.2007 kl. 21:35
Góð athugasemd ! Auðvitað sér kóngurinn í Kongó um að það fáist hundaföt og fuglaföt og svolleiðis. Og lætur fáráðana sauma þetta alla daga.
En skrambinn, ég nenni ekki að fara þangað. Er ekki alveg í leiðinni, á leiðinni niður á tjörn.
Anna Einarsdóttir, 13.7.2007 kl. 21:41
Hva..smá krókur.
Halldór Egill Guðnason, 14.7.2007 kl. 01:11
Hollendingar voru nýlenduherrar Kongó. Hollendingar eru hundar en ekki svona hundar eins og hundurinn þinn Anna. Þar liggur hundurinn grafinn. Þetta hefur ekkert með Kongóbúa eða kynþátt að gera. Bara pólitísk ádeila með óheppilegum tilvísunum. Þetta er samt allt í lagi. Bókabruni tíðkast ekki á Íslandi. Þú getur enn lesið þit eintak.
Laufey Ólafsdóttir, 14.7.2007 kl. 03:02
...annars fékk ég bakþanka. Voru það Belgar sem "áttu" Kongó? Jæja, gildir einu.
Laufey Ólafsdóttir, 14.7.2007 kl. 09:39
Ég vona að það hafi verið Belgar !
Ég fór í Evrópureisu fyrir rúmum 20 árum og þá fékk ég svo forvondan bjór í Belgíu...
... bjór sem fór beint á rúðupissið. Já, djö...... vona ég að það hafi verið Belgar.
Anna Einarsdóttir, 14.7.2007 kl. 09:53
Þá voru það örugglega Belgar. Vondur bjór er öruggur vísir á mannvonsku, það er sko pottþétt.
Laufey Ólafsdóttir, 14.7.2007 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.