Tveir fyrir einn tilbođ......skák og félagsvist.

 

Bloggvinir mínir mega vart vatni halda fyrir spenningi yfir skákmóti bloggvina međ tattoo.  Ţeir sofa ekki á nóttunni einusinni.  Ég hins vegar svaf eins og ungabarn í tjaldi í nótt og mun, međ ţessu áframhaldi koma mun betur andlega undirbúin á mótiđ - og taka ţá í nefiđ,  annađhvort á sálfrćđinni eđa yppon... fer eftir ýmsu.

 

Nú hef ég hugsađ mér, ţar sem ég verđ komin til Reykjavíkur hvort sem er, ađ gera ađeins meira úr ferđalaginu.  Eftir hrađskákmótiđ er ákveđiđ ađ taka nokkra hringi í félagsvist.  

 

poker%20cards

 

Kristjana mun vinna skákmótiđ, deffenatlí, af ţví ađ hún er langsćtust. 

Ég ćtla hins vegar ađ vinna félagsvistina Grin af ţví ađ ég er ákveđin í ţví. 

 

Ţađ skal tekiđ fram ađ einungis ţátttakendur í skákmóti bloggara međ tattoo, fá ađ spila međ.  Klíkuskapur og ekkert annađ. Tounge

 

Síđar meir,  ţ.e. einhvern annan keppnisdag, má athuga međ 100 m. hlaup sem mér skilst ađ Brattur sé spenntur fyrir......... eđa kosningaslag fyrir Ćgi..........já eđa rauđvínssmökkunarkeppni međ Halldór í huga.  

Sjáum til !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Greinilega vanhćf í allar ţessar keppnir ţar sem mig skortir bćđi tattoo og rauđvínsáhuga.. en ég gćti samt ábyggilega slegiđ´ykkur út í vistinni.. sérstaklega ef almennilegt veđmál er í gangi

Björg F (IP-tala skráđ) 15.7.2007 kl. 20:09

2 Smámynd: Brattur

.... heyrđu, heyrđu... hvađ segirđu um 1500 metra sund...ţar ćtti ég ađ vera nokkuđ öruggur... og svo er ég sleipur í Kana....

Brattur, 15.7.2007 kl. 20:12

3 Smámynd: Brattur

... mundu bara Ćgir, eins og ég sagđi ţarna einhverja nóttina... aldrei ađ fórna Drottningu fyrir peđ... ţar drögum viđ línuna...

Brattur, 15.7.2007 kl. 20:15

4 Smámynd: Brattur

... ég held ađ Anna sé komin í útilegu aftur... hér er allt međ ró og spekt og heyrist ekki einu sinni í hömstrunum hennar...

Brattur, 15.7.2007 kl. 20:32

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Páfinn fćr ekki ađ vera međ...... hann er ekki bloggvinur.  Björg, ţú lćrir mannganginn í ágúst og verđur međ,, ţaggi ?

1500 metra sund !  Ertu ekki međ öllum mjöllum Brattur ?

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 20:32

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Verđ heima í kvöld.... megastuđ framundan.

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 20:32

7 Smámynd: Brattur

já, 1500 metra sund... ţar er ég ósigrandi... Björg og Halldór koma á hrađnámskeiđiđ hjá mér í ágúst... ţar verđur mikiđ kappa lagt á langsund til ađ öđlast ţol og góđ lungu, svo förum viđ yfir frönsku vörnina og Grímseyjardragbítinn og Sikileyjarvörnina ađ sjálfssögđu... ţađ er best fyrir byrjendur ađ kunna ađ verjast vel... get ég kennt ţér eitthvađ Anna mín, hvar ertu veikust fyrir?

Brattur, 15.7.2007 kl. 20:38

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég er hvergi veik fyrir - ísköld og yfirveguđ - kann öll trix sem ég ţarf ađ kunna - á eftir ađ rúst´ykkur - ţetta verđur kvöldiđ sem ég verđ bara best - í ykkar sporum myndi ég gefa skákina, til ađ sleppa viđ frekari niđurlćgingu.

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 20:44

9 Smámynd: Brattur

... ţiđ eruđ fínar saman nr. 9 og 10 - stöndum ţétt saman, snúum bökum saman...

Brattur, 15.7.2007 kl. 20:46

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég meina auđvitađ best - fyrir utan Kristjönu. 

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 20:47

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hverjir gefa skákina viđ Kristjönu NÚNA ?

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 20:47

12 Smámynd: Brattur

... ég skal gefa í félagsvistinni... en ekki í skákinni... ţar verđur barist til síđasta blóđdropa og í hávegum haft... ađ eigi skal haltur ganga ţó af sé höfuđiđ

Brattur, 15.7.2007 kl. 20:55

13 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ekki ímynda ykkur eitt augnablik ađ ţiđ eigiđ séns í mig í félagsvist !  Ég kann ađ svína og alles.

Ćgir er hér međ skipađur dómari í vistinni og á ađ mćta í spilasokkum. 

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 20:55

14 Smámynd: Brattur

Ćgir, ţađ er ekki hćgt ađ vera heppinn í ástum, bara óheppinn...

eins og kona ein gömul sagđi viđ mig... Hann Óli minn var ţrígiftur og var óheppinn međ ţćr allar...

Brattur, 15.7.2007 kl. 21:00

15 Smámynd: Brattur

fyrir ţá sem ekki skilja tćknimáli í félagsvist - svína = ađ taka sjénsinn...

Brattur, 15.7.2007 kl. 21:01

16 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já... ćtla ekki ađ rćđa ástamál mín hér....... en ég er heppin í spilum og ţiđ vitiđ hvađ ţađ ţýđir. 

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 21:01

17 Smámynd: Brattur

... ó ég las fyrst ađ Ćgir ćtti ađ mćta í spilastokknum... en ţađ er bara fínt ađ hann verđi í sokkum... allt í lagi hvađ mig varđar...

Brattur, 15.7.2007 kl. 21:02

18 Smámynd: Brattur

... nei, í Guđanna bćnum látum ekki ástina ţvćlast fyrir okkur, ţá er stór hćtta á ferđinni, einbeitingarskortur, metnađarleysi í spilamennskunni, hugurinn víđs fjarri, auka hjartaslög og milljón fiđrildi í maganum og ég veit ekki hvađ og hvađ... pössum okkur á ástinni...

Brattur, 15.7.2007 kl. 21:06

19 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ćgir dóni !!

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 21:11

20 Smámynd: Brattur

já.. ér er eiginlega bara sammála formanninum... ţetta er eiginlega of langt gengiđ Ćgir...

Brattur, 15.7.2007 kl. 21:17

21 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já, en lágmark ađ ţú sýnir skömmustusvip núna Ćgir.

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 21:21

22 Smámynd: Brattur

Frú formađur... hvort finnst ţér dónalegri spil, Goldfingerspilin eđa Samfylkingarspilin hmm?

Brattur, 15.7.2007 kl. 21:25

23 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brattur !  Ţú kemur međ SÍS bindiđ.  Og ekki segja mér ađ ţú sért búinn ađ týna ţví.

Ćgir í spilasokkum og skosku pilsi.  Ţú hefur nćgan tíma til ađ redda ţví kallinn minn.

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 21:27

24 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ćgir er ennţá ađ reyna ađ finna leiđ til ađ skammast sín - eđa er hann ađ fúga ?

Ég frábiđ mér Goldfinger á mitt blogg. 

Ef ykkur langar virkilega mikiđ ađ rćđa ţau mál, ţá vísa ég hér međ á síđuna hans Ćgis.

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 21:29

25 Smámynd: Brattur

... hahaha... SÍS bindi, nei reyndar held ég ađ ég hafi aldrei átt ţađ... man ekki eftir ţví, en ţađ er nú reydnar ekkert ađ marka... fékk reynar 10 í samvinnusögu sem ţá var kennd og takiđ nú öll eftir :

Var skákmeistari Bifrastar međ 100% vinninga!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Fer ekki hrollur um einhvern núna

Brattur, 15.7.2007 kl. 21:32

26 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţetta var ekki beiđni Ćgir,, ţetta var skipun !

Fer bara gleđistraumur um mig Brattur.  Ţú ert svo sigurviss ađ ég er viss um ađ ţú leikur fleiri afleiki en áđur hafa sést í einni skák, hvađ ţá mörgum. 

Eigum viđ ađ hafa afleikaraverđlaun ? 

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 21:37

27 Smámynd: Brattur

Anna, ég verđ nú eiginlega ađ viđurkenna ţađ, bara fyrir ţér, ađ ég er međ hjartađ í buxunum... ég hef aldrei tapađ fyrir stelpu áđur í skák og ef ţađ gerist ţarna á mótinu ţá... ja ég bara veit ekki hvađ... ný lífsreynsla verđur ţađ í ţađ minnsta.... og ţá lýst mér vel á ađ fá sérstök verđlaun til ađ peppa mig upp...

Brattur, 15.7.2007 kl. 21:43

28 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ertu ekki međ lítiđ hjarta ?  Ţví ţú verđur međ hjartađ í stuttbuxunum á mótinu.   Ég skal koma međ SÍS bindi á ţig.  Minna má ţađ nú ekki vera svo ţú haldir smá virđuleik.

Ţú fćrđ engin verđlaun minn kćri.

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 21:46

29 Smámynd: Brattur

... jú ţetta er bara pínulítill hjarta aumingi sem hćgt er ađ stinga í rassvasa... já komdu međ SÍS bindiđ... held ţađ lyfti mér upp...

Brattur, 15.7.2007 kl. 21:51

30 Smámynd: Hugarfluga

Skák hvađ? Ji, er allt ađ verđa KARAEISÍ???

Hugarfluga, 15.7.2007 kl. 22:09

31 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Skrollhjóliđ datt af músarskrattanum mínum! Sennilega afleiđing af gleđi síđustu nćtur. Var sveinameistari í sundi, ţegar ég ćfđi međ KR, 1969 Reyndar bara í 200 metra skriđsundi, svo stefni rakleitt á ţjálfunarbúđir hjá Bratti í langsundi.

Halldór Egill Guđnason, 15.7.2007 kl. 22:12

32 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Velkomin heim flugan mín.   Kanntu ađ tefla gćskan ?

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 22:19

33 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Halldór.  Ég held ađ sundkunnáttumont Bratts sé bara í nösunum á honum.  Hann er nú ţegar búinn ađ viđurkenna ađ hann syndir 200 centimetrana í bađinu heima hjá sér. 

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 22:25

34 identicon

Anna... lćri mannganginn?? Hnuss... ég gćti tekiđ ykkur öll í nefiđ í skákinni.. međ mínu nefi og bundiđ fyrir bćđi augun..  ekki vandamál hérna.. Hef bara ekki tattoooooo...

Björg F (IP-tala skráđ) 15.7.2007 kl. 22:35

35 identicon

Svo er líka til tungukeppni.. hver getur brett og fett tunguna mest..?? Ég er til í svoleiđiskeppni og vodkaflaska lögđ undir?

Björg F (IP-tala skráđ) 15.7.2007 kl. 22:37

36 Smámynd: Brattur

... ég er eiginlega búinn ađ breyta sundkeppninni í bođsundskeppni... Halldór verđur međ mér í liđi...

Brattur, 15.7.2007 kl. 22:39

37 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Vó !  Björg kemur sterk inn. 

Björg.....ţér er hér međ bođiđ á skákkeppni bloggara međ tattoo..... til ađ vera međ skemmtiatriđi. 

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 22:41

38 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ćtliđ ţiđ Halldór ţá saman í bađ Brattur ?

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 22:41

39 Smámynd: Brattur

... nei, nei Anna... bođsund er ţannig ađ annar stendur á bađkarsbrúninni međan hinn syndir sína ferđ, svo ţegar sá sem er ađ synda snertir bakkann, ţá stingur hinn sér útí...

... Já Björg flott skemmtiatriđi... ţá er ţađ klárt...

Brattur, 15.7.2007 kl. 22:45

40 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Brattur !!  Ţú átt eftir ađ bera ábyrgđ á ţví ađ ég fć harđsperrur í hláturvöđvana.     Ég ĆTLA ađ sjá bođsundiđ ykkar.

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 22:50

41 Smámynd: Brattur

... ađeins keppendur, skemmtikraftar og ađrir hjálparkokkar sem standa ađ skákmótinu fá ađgang ađ bođsundinu... ţađ er alveg ljóst... klíka og aftur klíka, Anna...

Brattur, 15.7.2007 kl. 22:54

42 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brattur, Ćgir og Halldór eru ţeir einu sem eru nógu kjarkađir til ađ ţora ađ tefla viđ stelpur.  Kristjana sigurvegari, Ingibjörg, Edda og Anna munu mćta og eiga nćsta auđveldar skákir viđ strákana.  Björg sér um skemmtiatriđin og mun vćntanlega eiga stórleik.  

Svona er stađan núna - bara skrambi fín. 

Og Björg má auđvitađ spila ţví ţađ ţarf lágmark 8 í félagsvistina.   

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 22:59

43 Smámynd: Brattur

Anna... ţú heldur áfram ađ skipuleggja og stjórna ţessu liđi... ţarf ađ breggđa mér af bć... og verđ líklega ekki í tölvusambandi fyrr en á ţriđjudagskvöldiđ... verđur ţetta ekki ok á međan???

Brattur, 15.7.2007 kl. 23:01

44 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Hvers kyns bindi á ađ mćta međ, dömu eđa herra?  Er ekki rétt ađ setja ţađ sem skilyrđi, ađ ţađ sé allavega umhverfisvćnt?  

Ingibjörg Friđriksdóttir, 15.7.2007 kl. 23:03

45 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jújú Brattur minn.  Allt undir kontról.    Góđa nótt.

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 23:04

46 Smámynd: Anna Einarsdóttir

PARTÝ Á BLOGGSÍĐU BRATTS ANNAĐKVÖLD !

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 23:04

47 Smámynd: Brattur

.. muniđ ţiđ bara ađ klappa Kát og Emilíu... góđa nótt

Brattur, 15.7.2007 kl. 23:16

48 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ég hélt ađ mótiđ yrđi 21. n.k. sem er n.k. laugardag. Gvöđ, hvađ ţađ er langt ţangađ til

Ingibjörg Friđriksdóttir, 15.7.2007 kl. 23:29

49 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Sumir ţurfa smá tíma til ađ lćra mannganginn. 

Anna Einarsdóttir, 15.7.2007 kl. 23:31

50 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Og ađrir ţurfa tíma til ađ ţroskast.

Anna Einarsdóttir, 16.7.2007 kl. 00:14

51 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nýr andstćđingur...... stórhćttulegur, *fliss*   Arnfinnur, var ađ bćtast í hópinn.

Ţađ verđur yfirseta í félagsvistinni ef ekki bćtast viđ 3 í viđbót.

Anna Einarsdóttir, 16.7.2007 kl. 00:16

52 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Hér er bođsund í  sturtubotni ekki nefnt einu einasta orđi!!!

Halldór Egill Guđnason, 16.7.2007 kl. 01:08

53 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţótt ţessi síđa sé vissulega afar fróđleg, er ţetta engin alfrćđiorđabók, ennţá.

Anna Einarsdóttir, 16.7.2007 kl. 01:16

54 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 (Aska er búin)

Halldór Egill Guđnason, 16.7.2007 kl. 01:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband