26.7.2007 | 20:30
Drottningar-réttinda-baráttan - tileinkuð Hugarflugu.
.
.
Þegar sumarið kom yfir sæinn
þá flugan mín bauð góðan daginn
Taktu kallinn minn, Anna mín góða
ég nenn´ekk´að eig´ennan slóða
Hann lyftir ei væng eða fæti
það eina sem hann kannski gæti
er að opna sinn munn til að borða
og maka sig við mig.... án orða
.
Og saman við suðuðum allar
nú gerið þið gagn, flugukallar
Bzzzzzz bzzzzzz sögðu þeir þá (bzzzzz-a mátulega lengi svo passi inn í sönginn)
og flugu í hringi, eina tvo þrjá
.
Og síðan þeir biðu kófsveittir
og opnuðu munninn sinn þreyttir
það er erfitt að vera karlfluga
að opna, það ætti að duga.
(nú byrjar Hugarfluga aftur)
Hann lyftir ei væng eða fæti
það eina sem hann kannski gæti
er að opna sinn munn til að borða
og maka sig við mig.... án orða.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:39 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343174
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Jiminn einasti og besti! Hahahaha .. þú ert schnillingur. Ég er ekkert smá upp með mér. Best að fara í glimmervængina og hátíðarbúninginn (gulur með svörtum köflum) og setja á sig gloss. Takk, darling.
Hugarfluga, 26.7.2007 kl. 20:52
Er kallinn þinn svona í ALVÖRUNNI ? Ég meina, þarftu að mata hann ?
Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 20:58
... Anna þú batnar bara með hverjum deginum... frábært...
Brattur, 26.7.2007 kl. 21:13
Nauhauts, Anna panna!! Og ég er ekki heldur hunangsfluga í alvörunni .... en ekki segja neinum, ok??
Hugarfluga, 26.7.2007 kl. 21:14
Þegi eins og ....... ........... silent movie.
Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 21:24
við erum karlmenn og gerum bara eitt í einu. þakkið bara fyrir að maður treður ekki í sig hamborgara við do do isma.
arnar valgeirsson, 26.7.2007 kl. 21:36
ehhhhm..... af hverju er ég að þakka þér ?
Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 21:51
af því að ég er svo vel upp alinn. nema þú hafir verið að þakka hugarflugu og bratti. þau eru sennilega vel upp alin líka og eiga væntanlega þakkir skildar.
arnar valgeirsson, 26.7.2007 kl. 21:56
Var að þakka þér - en skildi svo ekki af hverju. Æi, ég er komin út á hálan.
Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 22:00
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 22:11
Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 22:20
Cool Slideshows!
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 22:31
Shit! Þetta virkaði ekki...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 22:31
Þið eruð hnetur! Gjörsamlega hnetur!!
Hugarfluga, 26.7.2007 kl. 22:31
Það þarf einmitt hugarflug til
Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.7.2007 kl. 22:37
Vá Anna hvað þú getur gert svona ógisla flotta fídusa. Kúrs fyrir suma í haust? Þú ert að verða betri og betri. Hver er næsur? Bíð spennt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2007 kl. 22:40
Þetta er spurning um að nota hugarfluguna - eða flugið.
Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 22:43
Anna þú ert að missa þig í þessum táknmálum
Arnfinnur Bragason, 26.7.2007 kl. 23:25
Ertu strax búinn að setja góða skapið ofan í skúffu.
Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 23:25
Góða skapið mitt kemst ekkert fyrir í neinni skúffu þar þarf amk heila kommóðu
Arnfinnur Bragason, 26.7.2007 kl. 23:30
snilldar texti
Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2007 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.