Drottningar-réttinda-baráttan - tileinkuð Hugarflugu.

 

content_rubylee

.

.

Þegar sumarið kom yfir sæinn

þá flugan mín bauð góðan daginn

Taktu kallinn minn, Anna mín góða

ég nenn´ekk´að eig´ennan slóða

Hann lyftir ei væng eða fæti

það eina sem hann kannski gæti

er að opna sinn munn til að borða

og maka sig við mig.... án orða  Whistling

.

Og saman við suðuðum allar

nú gerið þið gagn, flugukallar

Bzzzzzz  bzzzzzz sögðu þeir þá  (bzzzzz-a mátulega lengi svo passi inn í sönginn)

og flugu í hringi, eina tvo þrjá

.

Og síðan þeir biðu kófsveittir

og opnuðu munninn sinn þreyttir

það er erfitt að vera karlfluga

að opna, það ætti að duga.

(nú byrjar Hugarfluga aftur)

Hann lyftir ei væng eða fæti

það eina sem hann kannski gæti

er að opna sinn munn til að borða

og maka sig við mig.... án orða.  Whistling

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hugarfluga

Jiminn einasti og besti! Hahahaha .. þú ert schnillingur. Ég er ekkert smá upp með mér. Best að fara í glimmervængina og hátíðarbúninginn (gulur með svörtum köflum) og setja á sig gloss. Takk, darling. 

Hugarfluga, 26.7.2007 kl. 20:52

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Er kallinn þinn svona í ALVÖRUNNI ?    Ég meina, þarftu að mata hann ?

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 20:58

3 Smámynd: Brattur

... Anna þú batnar bara með hverjum deginum... frábært...

Brattur, 26.7.2007 kl. 21:13

4 Smámynd: Hugarfluga

Nauhauts, Anna panna!! Og ég er ekki heldur hunangsfluga í alvörunni .... en ekki segja neinum, ok??

Hugarfluga, 26.7.2007 kl. 21:14

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þegi eins og .......  ........... silent movie.

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 21:24

6 Smámynd: arnar valgeirsson

við erum karlmenn og gerum bara eitt í einu. þakkið bara fyrir að maður treður ekki í sig hamborgara við do do isma.

arnar valgeirsson, 26.7.2007 kl. 21:36

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  ehhhhm..... af hverju er ég að þakka þér ?

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 21:51

8 Smámynd: arnar valgeirsson

af því að ég er svo vel upp alinn. nema þú hafir verið að þakka hugarflugu og bratti. þau eru sennilega vel upp alin líka og eiga væntanlega þakkir skildar.

arnar valgeirsson, 26.7.2007 kl. 21:56

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Var að þakka þér - en skildi svo ekki af hverju.  Æi, ég er komin út á hálan.

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 22:00

10 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 22:11

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 22:20

12 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 22:31

13 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Shit! Þetta virkaði ekki...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 22:31

14 Smámynd: Hugarfluga

Þið eruð hnetur! Gjörsamlega hnetur!!

Hugarfluga, 26.7.2007 kl. 22:31

15 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Það þarf einmitt hugarflug til

Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.7.2007 kl. 22:37

16 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vá Anna hvað þú getur gert svona ógisla flotta fídusa.  Kúrs fyrir suma í haust?  Þú ert að verða betri og betri.  Hver er næsur?  Bíð spennt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2007 kl. 22:40

17 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Þetta er spurning um að nota hugarfluguna - eða flugið.

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 22:43

18 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Anna þú ert að missa þig í þessum táknmálum

Arnfinnur Bragason, 26.7.2007 kl. 23:25

19 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ertu strax búinn að setja góða skapið ofan í skúffu. 

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 23:25

20 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Góða skapið mitt kemst ekkert fyrir í neinni skúffu þar þarf amk heila kommóðu

Arnfinnur Bragason, 26.7.2007 kl. 23:30

21 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

snilldar texti

Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2007 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343174

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband