27.7.2007 | 21:09
Er það þess virði að fara í fýlu ?
.
Þegar ég var lítil strauk ég að heiman.
Fannst ég óréttlæti beitt.
.
Eftir smástund finn ég grasi vaxinn skurð.
Þar er hola sem ég skríð inn í.
Hlæ með sjálfri mér.
Nú skal fjölskyldan fá að sakna mín.
Tíminn líður.
Ímyndunaraflið tekur völdin.
Nú er mamma örugglega orðin mjög hrædd.
Já, þetta verður þeim lexía.
Pabbi er líkast til að spyrja nágrannana um mig núna.
Tíminn silast áfram.
Hvernig er það, ætli þau fari ekki að kemba svæðið ?
Djö.... það er nú ekki mikið um að vera hérna.
Klukkutímarnir líða.
Fimm langar...... björgunarsveitin kölluð út.
Ég flétta grasstrá.
Hvurskonar fjölskylda er þetta ! Kann ekki að leita.
Ég er orðin stirð.
Gef mig ekki.... ætla að fela mig í alla nótt og á morgun og hinn líka.
Fleiri grasfléttur.
Ef ég stend upp núna, finna þau mig kannski fyrr ?
Lít í kringum mig en sé engan.
.
Eftir marga klukkutíma gefst ég upp og rölti niðurlút heim.
Býst við fagnaðarópum þegar ég loksins kem í leitirnar.
Týnda dóttirin !
.
.
Mamma lítur upp þegar ég geng inn og spyr "fórstu út" ?
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.7.2007 kl. 21:33
er þess virði að fara í fýlu ? ... ó já.. ég man hvað foreldara mínir voru blíðir alltaf þegar þeir fundu mig..
"Hvar hefur þú verið ? " sögðu þau blíðum tóni.
Brynjar Jóhannsson, 27.7.2007 kl. 21:35
Hahahaha ... awwww, dúllubossinn minn.
Hugarfluga, 27.7.2007 kl. 21:57
Dúllubossi ! Ertu skyggn Hugarfluga ?
Anna Einarsdóttir, 27.7.2007 kl. 22:05
Moi? Nauts !!!
Hugarfluga, 27.7.2007 kl. 22:11
Fýlan hefur sinn tilgang og sérstaklega ef maður lærir með tímanum að vinna vel úr henni eins og mér finnst ég hafa gert - það væri ekki skemmtilegt fyrir staðnað fólk.
Edda Agnarsdóttir, 27.7.2007 kl. 22:28
eða að þróa fíluna kannski með sér.... háþróaðir fullorðins fílupúkar hafa nefnilega nafn... það nafn er ÞUNLINDISSJÚKLINGAR....
Brynjar Jóhannsson, 27.7.2007 kl. 22:31
æi sorrí... þetta var kannski full ruddalegt... hjá mér... biðst velvirðingar .. ég skal fara í skammarkrókin
Brynjar Jóhannsson, 27.7.2007 kl. 22:52
... Anna nú toppar þú sjálfa þig... rosalega flott og falleg frásögn... þú ert æði...
Brattur, 27.7.2007 kl. 22:57
Ég lærði að það er leiðinlegt að vera í fýlu.
Núna verð ég annaðhvort reið...... sbr. gosið í fyrradag og það tekur snöggt af......... nú eða bara kát. Það er langskemmtilegast.
Anna Einarsdóttir, 27.7.2007 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.