Eva í Suðurhöfum.

 

img_0659_208425

.

.

Suður um höfin

á sólríkri strönd

siglir hún Eva mín

og er að kanna ókunn lönd

og hún kann vel að skrifa

er fyndin og klár

og ætlar að lifa

í níutíu ár

.

Hún fór í Disney

og sigldi um sæ

og hún er bara þessi stelpa

sem er algjört pæ

oft gleði hún smitar

og alloft ég hlæ 

er með skoðunum litar

hún bloggið, ó mæ. 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

anna þú baðst mig um að henda hrósinu í þig.. sem ég gaf möller en þú hélst að ég væri að gefa árna jónsen... hérna er hrósið .. ó boj ó bój ... þetta hrós verður bráðum orðið svo endurunnið að ég fer að senda það á KAFFI REYKJA VÍK... 

Brynjar Jóhannsson, 27.7.2007 kl. 23:56

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Takk.  Mér er alveg sama þótt það sé notað.

Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 00:00

3 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Hehehe..... góð!

Veit ekki alveg með líftímann ..... sjáum til hvernig heilsan verður ;)

Takk fyrir glimrandi..... limru?

Eva Þorsteinsdóttir, 28.7.2007 kl. 01:16

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Anna... ég tek áskorun þinni um bullukeppni.. en ég vara þig samt við ... ÉG ER FORSETI BULLSINS Á ÍSLANDI þannig að ef ég væri í þínum sporum þá myndi ég játa sigur strax

Brynjar Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband