Buddl-keppni.

 

Ţetta hófst einhvern veginn svona......eftir lestur minn á grein nýs bloggkunningja ţar sem fram kom textinn "rúsínan í pysluendanum"............ kommentađi ég af minni alkunnu snilld:

.

Anna.....en ég er rúsínan í pylsuendanum........  allavega ţegar ég er ađ borđa pylsu.

Brynjar.... en hvađ ertu ţá ţegar ţú borđar heiminn ? .... rúsínan í heimsendinum

(ţarna hlćr hann örugglega í átta mínútur)

Anna..... Heldurđu ađ ég sé átvagl ?

Brynjar..... já, ég held ađ ţú sért ţađ mikiđ átvagl...... ađ ef ţú vćrir skógur...... ţá vćrir ţú átvaglaskógur ! 

. 

VÁ !  Ţvílíkt bull.  LoL

Svo ég skorađi á hann í bull-keppni og hann tók áskoruninni.

.

Nú er undirbúningur hafinn.  ALLIR BLOGGVINIR !  (nema Brynjar br. )  Ţiđ haldiđ međ mér, ţaggi ? Wink 

Ţađ ţarf ađ búa til stuđningsmannanet á netinu.

Keppni !  Ţá ţarf ađ stúdera manninn.  Mađur verđur ađ ţekkja andstćđinginn og finna veikleikana...... og nýta ţá í bullandi botn.  Joyful

.

Hérna kemur brot af ţví sem hann hefur skrifađ - birt í óleyfi:

.------------------------------------------------------------------------------------

"Ég er ótrúlegur..

Já ég er ótrúlegur mađur og frásagnir af mér eru lyginni líkastar. Til ađ mynda fór ég út í búđ um daginn og keypti mér ávaxtasafa og ekki nóg međ ţađ, ţá fór ég međ hann í plastpoka heim til mín. Ţegar ég hafđi lokađ hurđinni heima hjá mér, opnađi ég ávaxtasafann og drakk hann međ BRAUĐI og áleggi. ţessi saga mín er talandi dćmi um svađilfarir sem ég tekst á viđ í hversdagsleikanum eins og ekkert sé sjálfsagđara. Á sama tíma og ég drakk ávaxtasafann... ţá opnađi ég Hitaveitu reikning og las yfirlit yfir ţađ sem ég skuldađi og ţegar ég var búin ađ lesa reikninginn ţá setti ég hann aftur á borđiđ. Ég fór ađ hugsa til allra flippuđu hlutanna sem ég hef framkćmt og komst ég ađ ţeirri niđurstađan ađ sagan sem ég ćtla nú ađ segja ykkur hlýtur ađ teljast sú klikkađsta sem ég hef veriđ hluti af hingađ til..
Einu sinni ţá hringdi heimasíminn minn og ţá framkćmdi ég eitthvađ flippađasta atferli sem nokkurn tímann hefur veriđ framkvćmt í Íslandssögunni.. Ég tók mig nefnilega til og SVARAĐI Í SÍMANN ! HAHAHAHAHAHAHHA .. já ótrúlegt en satt.. "

.-------------------------------------------------------------------------------------

Eins og ţiđ sjáiđ, er manninum ekki tjaslađ saman.

Enn hefur keppnisdagur ekki veriđ ákveđinn og eins og öllum góđum keppendum sćmir, mun ég taka mér góđan tíma í undirbúning...... já, ţađ minnir mig á, ađ ég ţarf ađ kaupa búning.  Wink

.

PS...... hérna kemur ađeins meira frá stráknum...  fyndiđ.  LoL

.

-------------------------------------------------------------------------

".............................ţetta er međ eindćmum hvađ nafn mitt er orđiđ stórt í tónlistarbransanum.. Meira segja mamma mín veit núna ađ ég er tónlistarmađur og pabba minn grunar ţađ.  Ég er svo frćgur ađ fólk heilsar mér niđri í bć.. Reyndar bara félagar mínir og kunningjar en ţađ er annađ mál".

-------------------------------------------------------------------------

 

.

Brynjar bréfberi......... 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég get svariđ ţađ, sit hér örmagna eftir lesturinn.  Ţađ verđur seint sagt um Brynjar ađ hann sé hversdagslegur í gjörđum.  Mađurinn lifir svo spennandi lífi ađ mér hryllir viđ ţví.  Hvađ varđ um gómlu góđu rólegu dagana?

Auđvitađ held ég međ ţér Rúsínella mín (frá Dúu).

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.7.2007 kl. 10:00

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Haldiđ ţiđ međ henni ??? .. ţađ er eins gott....   Hvernig ćtti hún ađ getađ sigrađ FORSETA bullsins í kostningum öđruvísi en ađ svindla   

Brynjar Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 10:51

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Engar kosningar Brynjar.......

.......... ţađ verđur einvígi.

Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 11:14

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég tek ekki ţátt í svona bulli...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.7.2007 kl. 11:58

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Kútur litli labbar út

líkar ekki vitleysan.

(hann er svo illa klćddur

Hengdu á ţig hálsklút

og hérna er peysan.

Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 13:13

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Klútur á labbaúti ?... er ţađ ekki LABBAKLÚTUR hahahahahaha

Brynjar Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 13:33

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

klútur á labbakúti ćtlađi ég ađ segja

Brynjar Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 13:34

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brynjar bullar úti

ćfir hugann sinn

klútur á labbakúti

labbaklúturinn........

Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 13:41

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nú á hann ekki séns.    Takk vinkona.

Anna Einarsdóttir, 28.7.2007 kl. 15:45

10 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Auđvitađ haldiđ ţiđ međ henni.... Hver myndi ekki halda međ fótbolta félaginu SKRÚĐI frá fágrúđsfirđi ef liđiđ myndi keppa međ Real Madrid í fótbolta ?  Ţađ liggur viđ ađ ég haldi međ henni líka .. ţetta er svo innilega ósanngjarn leikur...  

Ég er köttur hún er mús.

Ég er fíll hún er postulínsverslun

Ég göngu skór.. hún er golfmotta

Ég dustin hoffman...  hún er David Hazelhoff.

Ég er Mickel Jordan ... hún er Pétur Guđmundsson..

Ég er elvis ..... hún er Herbert Guđmunsson..

Kćrar kveđjur Dr bryll...... 

P.s engar eiginhandaáritanir takk fyrir ....

Brynjar Jóhannsson, 28.7.2007 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband