29.7.2007 | 17:26
Tískuţáttur.
Ţessu ţarf ég ađ koma á framfćri !
Í gćr fór ég í reiđtúr og grill međ frábćru fólki... en ćtla nú ekkert sérstaklega ađ segja ykkur ţađ heldur hitt sem á eftir kom.
Viđ ákváđum ađ kíkja í miđbć Reykjavíkurhrepps, síđar um kvöldiđ.
Ég smellti mér úr reiđgallanum og í gallabuxur, bol og peysu en eitthvađ hafđi misfarist í skipulagi mínu, ţví ég hafđi enga ađra skó en hestaskóna mína.
.
.
Jćja, stelpan er ekki ţekkt fyrir snobb, svo í hestaskónum fór ég á skemmtistađi bćjarins.
Enginn gerđi athugasemd viđ ţađ og ekki varđ ég vör viđ ađ menn horfđu neitt undarlegar á mig en venja er til.
Eftir aldeilis ágćta skemmtun var haldiđ út í nóttina. Mikiđ var af fólki í miđbćnum svo mér datt í hug ađ gera smá skođanakönnun.
Ég stoppađi nokkra stráka og spurđi ţá hvort ţeim ţćtti meira sexý;
- hestaskórnir mínir
- rauđu háhćluđu skórnir stelpunnar sem stóđ skammt frá.
Ţađ er svo skemmtilegt ađ segja frá ţví ađ einungis einn valdi rauđu skóna. (lúđi !)
Svo stelpur........hestaskór eru tískan í dag.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Mig grunar ađ ţú segir ekki allla söguna Anna.. Ég tel nokkuđ ljóst ađ ţú hafir líka tekiđ međ ţér hesta svipuna líka... og ţví hafi strákanir sagt ţađ sem ţeir ţurftu til ađ komast frá ţér lifandi.
Brynjar Jóhannsson, 29.7.2007 kl. 17:33
Ţađ hefur ekkert međ skóna ađ gera...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.7.2007 kl. 17:41
Nei ţađ hefur ekkert međ skóna ađ gera... en ţađ hefur međ játningu strákanna ađ gera...
Brynjar Jóhannsson, 29.7.2007 kl. 17:45
Ég var nú ađ svar Önnu Ég held ađ strákarnir hafi séđ góđan möguleika á góđum endi kvöldsins
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.7.2007 kl. 17:59
"Horseshoes" bíddu......, verđur ţá ekki ađ kalla ţetta skeifur??
Halldór Egill Guđnason, 29.7.2007 kl. 18:06
Flott á ţví.
Halla Rut , 29.7.2007 kl. 18:22
Ţađ er nú ekki auđvelt ađ heilla mann upp úr hestaskónum.
Anna Einarsdóttir, 29.7.2007 kl. 18:30
ţađ sem ég vil vita er hvort ţú skelltir ţér í Kringluna og smelltir mynd af ţessum skóm ţar.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 18:33
Jóna, ó Jóna......... sumt ţarf ađ vera dularfullt.
Anna Einarsdóttir, 29.7.2007 kl. 18:48
Ţú ert laaangflottust!!
Hugarfluga, 29.7.2007 kl. 18:54
Mér finnst skórnir smart - bítlaskór alveg eins og ég hef ćtíđ haldiđ upp á!
Edda Agnarsdóttir, 29.7.2007 kl. 20:19
... Anna... ertu heima?... ţetta er ótrúlegt... verđ ađ sýna ţér svolítiđ... eigum viđ ađ taka eina skák?
Brattur, 29.7.2007 kl. 21:17
Flott Anna - eins og alltaf.
Marta B Helgadóttir, 29.7.2007 kl. 22:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.