10.8.2007 | 18:22
Pćjusaga.
Sniff, snörl....ég er tárvot eftir lestur athugasemdanna. Ţiđ söknuđuđ mín í alvörunni ! Stórkostlegt.
Annars var ég bara ađ bulla ţegar ég sagđist vera búin ađ tjalda.
Var í sumarbústađ og gerđi ekki mjög margt af mér...... og ţó ?
.
Einn daginn smellti stelpan sér á Selfoss, fyrst á snyrtistofu ţar sem augnumgjörđ skyldi puntuđ. Ađeins einu sinni áđur hef ég látiđ lita á mér augabrúnirnar og er afar spör á plokkun. Vil vera natural upp ađ vissu marki.... ţangađ til fuglarnir sjá sér hag í hreiđurgerđ á líkama mínum.
Ţá segi ég eins og Búkolla forđum, en geri ţó setningu hennar ađ minni.... "Taktu hár úr augabrún minni - en taktu helv. lítiđ samt".
Jćja.. ég sit og veit ekkert hvađ er ađ gerast međan stúlkan litar og plokkar. Klukkustund síđar fć ég svo spegil og AAAAAAAAARG Gúlp.
Ég er skelfileg ! Krćst, svona fer ég ekki út á götu. Set í skyndi fram nýjar skipanir..... plokka ţarna og ţarna. Svo rennur tíminn út ţví ég átti tíma á hárgreiđslustofunni nćst. Úff...... ég er međ KOLSVARTAR miklar augabrýr og lít út fyrir ađ vera öskureiđ.
Á hárgreiđslustofunni ákveđ ég ađ fyrst ég sé orđin eins og hrafnsungi í framan, sé eins gott ađ klára máliđ og biđ um brún-svartan lit í háriđ. Ţrátt fyrir mótmćli klipparans, lét ég lita ţađ í stíl viđ augabrúnirnar.
Hjúkket..... ég hef skánađ smá. Kannski ef ég ber höfuđiđ ađeins hćrra, gćti fólk jafnvel haldiđ ađ ég sé pćja. Kolsvört pćja sko.
Ég ímynda mér ađ ég sé langtöffuđust á svćđinu og fer inn í Bónus.
Gott ef ekki sumir kallarnir horfa á eftir mér. Sjálfstraustiđ vex.
Eitt af ţví sem skrifađ hafđi veriđ á innkaupalistann var fiskur.
Ég stend viđ frystinn og lít yfir úrvaliđ. Ummmm.....ţarna er girnilegur saltfiskur. Ég vel alltaf fallegasta pakkann og eftir smá íhugun sá ég ađ hann var hinu megin í borđinu. Ég teygi mig,, er alveg ađ ná í hann,, ađeins lengra .....úúúúps....
Pćjan steyptist á hausinn ofan í frystinn og var föst ţar í 20 sekúndur, međ rassinn út í loftiđ.
Ekki minnsti virđuleiki yfir ţví. NÚLL.
Ég er ekki ađ fara á Selfoss alveg á nćstunni sko.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 343172
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Velkomin Anna, ég saknađi ţín lika
Marta B Helgadóttir, 10.8.2007 kl. 18:46
Sellfoss.. Mekka íslenskarar menningar..... 18 hárgreiđslustöđvar ţrjár líkamsrćktarstövđar en ekki ein einasta bóka búđ .... Ţarf ađ segja meira til ađ lýsa ţessum stađi ? .... ég get svo sem gert ţađ SÓLBRÚNAR STERAGÓRULUR Í AĐŢRENGDNUM HVÍTUM BOL... MEĐ GRĆJUNAR Á BOTNI Í SPORTBÍL.... ţađ er selfoss fyir mér..
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 18:48
Velkomin aftur heim Anna mín, og ég sem hélt ađ ţú vćrir lífsreynd kona, litađar augabrúnir eru alltaf of dökkar fyrsta daginn.....ţađ er sko til ţess ađ ţćr verđi passlega dökkar ţann nćsta og ţarnćsta og lengi lengi. Gott ađ enginn tók ţig í misgripum fyrir mat úr frystiborđinu og eins gott ađ nýja lúkkiđ fraus ekki fast viđ dönsku smábrauđin. Ţekki bara tvo Selfyssinga og ţeir eru báđir bráđvelgefnir, ćtli Kaupfélagiđ hafi ekki séđ fólki fyrir bókum fyrr á tímum....ertu annars nokkuđ úr Hveragerđi Brynjar?
Gíslína Erlendsdóttir, 10.8.2007 kl. 18:54
Takk takk.
Nei Gillí... ég er algjör lúđi í snyrtistofum og málningardóti. Ćtlađi t.d. ađ gera mig brúna fyrir kosningavöku einu sinni. Makađi brúnkuklút á andlitiđ en ekkert gerđist. Endurtók athöfnina en alveg sama. Alveg steinhissa las ég svo leiđbeiningarnar: "virkar eftir 4 tíma" ! Ég mćtti á kosningavökuna skjannahvít en varđ svo brúnni og brúnni ţegar leiđ á kvöldiđ. Ekki veit ég hvađ fólkiđ hugsađi.
Annađ dćmi: Var ađ prófa málningardót móđur minnar ţegar ég var yngri. Notađi bóluhyljara sem varalit og varđ ekkert smá undrandi ţegar ég leit í spegilinn og sá ađ ég var varalaus međ öllu.
Ţađ eru til meiri pćjur en ég og ţađ er bara fínt.
Anna Einarsdóttir, 10.8.2007 kl. 19:08
hehehe gaman ađ finna annan svona málningaraula, ég get ekkert ráđiđ viđ svona flókiđ dót eins og ađ mála mig....Ég saknađi ţín í alvörunni.
Ragnheiđur , 10.8.2007 kl. 19:40
Velkomin heim Anna Brjésnef. Ţetta er alltí lagi ţú ferđ bara í Nóatún, enda ekkert nema Pólverjar sem versla í Bónus.
Ţú átt bara ađ kaupa ţér lit í Farmaciinu og gera ţetta sjálf. Augnablik á og ţrífa ţađ af, ţá berđa brúnirnar akkurat eins og ţćr voru ţegur ţú varst 18.
En ég bendi ţér hinsvegar á ađ ţađ er ágćt sundlaug á Selfossi til ađ stinga sér í.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 10.8.2007 kl. 23:38
velkominn litli geđsjúklingur
Jóna Á. Gísladóttir, 11.8.2007 kl. 21:15
"Litli geđsjúklingur"......
Ţetta hljómar eins og ţýđasta tónlist, ţegar ţú segir ţađ svona Jóna.
Anna Einarsdóttir, 11.8.2007 kl. 21:20
Arg! Láttu mig vita hvar ţú ćtlar ađ pćjast nćst... ég ćtla sko ekki ađ missa af ţví!!
Heiđa B. Heiđars, 12.8.2007 kl. 13:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.