Pćjusaga.

 

Sniff, snörl....ég er tárvot eftir lestur athugasemdanna.  Ţiđ söknuđuđ mín í alvörunni !   Stórkostlegt.  Grin

Annars var ég bara ađ bulla Blush ţegar ég sagđist vera búin ađ tjalda.

Var í sumarbústađ og gerđi ekki mjög margt af mér...... Woundering og ţó ? 

.

Einn daginn smellti stelpan sér á Selfoss, fyrst á snyrtistofu ţar sem augnumgjörđ skyldi puntuđ.  Ađeins einu sinni áđur hef ég látiđ lita á mér augabrúnirnar og er afar spör á plokkun.  Vil vera natural upp ađ vissu marki.... ţangađ til fuglarnir sjá sér hag í hreiđurgerđ á líkama mínum.

Ţá segi ég eins og Búkolla forđum, en geri ţó setningu hennar ađ minni.... "Taktu hár úr augabrún minni - en taktu helv. lítiđ samt". 

Jćja.. ég sit og veit ekkert hvađ er ađ gerast međan stúlkan litar og plokkar.  Klukkustund síđar fć ég svo spegil og AAAAAAAAARG Gasp  Gúlp.

Ég er skelfileg !  Krćst, svona fer ég ekki út á götu.  Set í skyndi fram nýjar skipanir..... plokka ţarna og ţarna.  Svo rennur tíminn út ţví ég átti tíma á hárgreiđslustofunni nćst.  Úff...... ég er međ KOLSVARTAR miklar augabrýr og lít út fyrir ađ vera öskureiđ.

Á hárgreiđslustofunni ákveđ ég ađ fyrst ég sé orđin eins og hrafnsungi í framan, sé eins gott ađ klára máliđ og biđ um brún-svartan lit í háriđ.  Ţrátt fyrir mótmćli klipparans, lét ég lita ţađ í stíl viđ augabrúnirnar.

Hjúkket..... ég hef skánađ smá.  Kannski ef ég ber höfuđiđ ađeins hćrra, gćti fólk jafnvel haldiđ ađ ég sé pćja.  Wink  Kolsvört pćja sko.

Ég ímynda mér ađ ég sé langtöffuđust á svćđinu og fer inn í Bónus.

Gott ef ekki sumir kallarnir horfa á eftir mér. Wink  Sjálfstraustiđ vex.

Eitt af ţví sem skrifađ hafđi veriđ á innkaupalistann var fiskur. 

Ég stend viđ frystinn og lít yfir úrvaliđ.  Ummmm.....ţarna er girnilegur saltfiskur.  Smile  Ég vel alltaf fallegasta pakkann og eftir smá íhugun sá ég ađ hann var hinu megin í borđinu.  Ég teygi mig,, er alveg ađ ná í hann,, ađeins lengra .....úúúúps....

Pćjan steyptist á hausinn ofan í frystinn og var föst ţar í 20 sekúndur, međ rassinn út í loftiđ.  Crying

Ekki minnsti virđuleiki yfir ţví.  NÚLL.

Ég er ekki ađ fara á Selfoss alveg á nćstunni sko.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Velkomin Anna, ég saknađi ţín lika

Marta B Helgadóttir, 10.8.2007 kl. 18:46

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Sellfoss.. Mekka íslenskarar menningar..... 18 hárgreiđslustöđvar ţrjár líkamsrćktarstövđar en ekki ein einasta bóka búđ .... Ţarf ađ segja meira til ađ lýsa ţessum stađi ? .... ég get svo sem gert ţađ SÓLBRÚNAR STERAGÓRULUR Í AĐŢRENGDNUM HVÍTUM BOL... MEĐ GRĆJUNAR Á BOTNI Í SPORTBÍL.... ţađ er selfoss fyir mér.. 

Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 18:48

3 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Velkomin aftur heim Anna mín, og ég sem hélt ađ ţú vćrir lífsreynd kona, litađar augabrúnir eru alltaf of dökkar fyrsta daginn.....ţađ er sko til ţess ađ ţćr verđi passlega dökkar ţann nćsta og ţarnćsta og lengi lengi. Gott ađ enginn tók ţig í misgripum fyrir mat úr frystiborđinu og eins gott ađ nýja lúkkiđ fraus ekki fast viđ dönsku smábrauđin.  Ţekki bara tvo Selfyssinga og ţeir eru báđir bráđvelgefnir, ćtli Kaupfélagiđ hafi ekki séđ fólki fyrir bókum fyrr á tímum....ertu annars nokkuđ úr Hveragerđi Brynjar?   

Gíslína Erlendsdóttir, 10.8.2007 kl. 18:54

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takk takk. 

Nei Gillí... ég er algjör lúđi í snyrtistofum og málningardóti.  Ćtlađi t.d. ađ gera mig brúna fyrir kosningavöku einu sinni.  Makađi brúnkuklút á andlitiđ en ekkert gerđist.  Endurtók athöfnina en alveg sama.  Alveg steinhissa las ég svo leiđbeiningarnar:  "virkar eftir 4 tíma" !  Ég mćtti á kosningavökuna skjannahvít en varđ svo brúnni og brúnni ţegar leiđ á kvöldiđ.    Ekki veit ég hvađ fólkiđ hugsađi.

Annađ dćmi:  Var ađ prófa málningardót móđur minnar ţegar ég var yngri.  Notađi bóluhyljara sem varalit og varđ ekkert smá undrandi ţegar ég leit í spegilinn og sá ađ ég var varalaus međ öllu.

Ţađ eru til meiri pćjur en ég og ţađ er bara fínt.

Anna Einarsdóttir, 10.8.2007 kl. 19:08

5 Smámynd: Ragnheiđur

hehehe gaman ađ finna annan svona málningaraula, ég get ekkert ráđiđ viđ svona flókiđ dót eins og ađ mála mig....Ég saknađi ţín í alvörunni.

Ragnheiđur , 10.8.2007 kl. 19:40

6 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Velkomin heim Anna Brjésnef.  Ţetta er alltí lagi ţú ferđ bara í Nóatún, enda ekkert nema Pólverjar sem versla í Bónus. 

 Ţú átt bara ađ kaupa ţér lit í Farmaciinu og gera ţetta sjálf.  Augnablik á og ţrífa ţađ af, ţá berđa brúnirnar akkurat eins og ţćr voru ţegur ţú varst 18.

 En ég bendi ţér hinsvegar á ađ ţađ er ágćt sundlaug á Selfossi til ađ stinga sér í.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 10.8.2007 kl. 23:38

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

velkominn litli geđsjúklingur

Jóna Á. Gísladóttir, 11.8.2007 kl. 21:15

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

"Litli geđsjúklingur"......

Ţetta hljómar eins og ţýđasta tónlist,  ţegar ţú segir ţađ svona Jóna. 

Anna Einarsdóttir, 11.8.2007 kl. 21:20

9 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Arg! Láttu mig vita hvar ţú ćtlar ađ pćjast nćst... ég ćtla sko ekki ađ missa af ţví!! 

Heiđa B. Heiđars, 12.8.2007 kl. 13:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 343172

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband