10.8.2007 | 19:38
Showtime.
Bústaðurinn sem við vorum í, í viku, var að mörgu leyti mjög þægilegur.
Veröndin var stór, með fínum heitum potti og í bústaðnum voru tvö salerni/sturtur. Önnur var með sérinngangi beint af pallinum. Það var því sjálfsagt að fara í þá sturtu, beint úr pottinum.
Einn daginn kom fyrrverandi tengdamóðir systur minnar í heimsókn.
Systir mín gekk með hana um svæðið.
Þegar á sólpallinn var komið segir systir mín við tengdó sína, fyrrverandi.... "komdu hérna og sjáðu,, þetta er alveg æðislegt" og í sama mund rífur hún upp hurðina að sérinngangs-sturtunni.
Hún horfir á tengdó-ið og sér undarlegan svip á þeirri gömlu. Lítur þá inn og sér.......
........ mig, standandi þar á undirfötunum einum saman.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
LOL, ekki gaman að fá óvæntan gest svona!!
Bjarndís Helena Mitchell, 10.8.2007 kl. 19:53
... heyrðu... ég held ég hafi gleymt að segja þér að ég saknaði þín... en betra er seint en aldrei
Dagar
án þín
eru
ekki dagar
aðeins
tími
án
tilgangs
Brattur, 10.8.2007 kl. 20:22
Jahérna.
Undirbúðu þig Brattur....... tími án tilgangs strax í næstu viku.
Anna Einarsdóttir, 10.8.2007 kl. 20:27
... það er aldrei hægt að undirbúa sig undir slíkt... en það er bara allt á fullu hjá mér í næstu viku... svo líklega kemst ég ekki mikið í tölvuna... eintóm útivera og fleira skemmtilegt...
Brattur, 10.8.2007 kl. 20:30
Heldur geim í göngutúr
Guð, það er svo skrítið
hjá Ægi er allt í þessum dúr
og hús hann keypti lítið
Anna Einarsdóttir, 10.8.2007 kl. 20:37
Brattur átti ekki dag
þetta mun þó hægt að laga
Hann semur bara um það lag
og fær sér síðan aukadaga
Anna Einarsdóttir, 10.8.2007 kl. 20:46
Anna bullar lítil ljóð
lofsamar þar öllum
um tilgang lífsins falleg fljóð
og ferðalög með stöllum
... ég hefði nú alltaf unnið þig í bullukeppni .
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 20:52
Tengdó lauk upp hurð
að vini vorum
ég vildi hafa verið
í hennar sporum
Brattur, 10.8.2007 kl. 20:53
Nononono....... bullkeppnin er ekki búin. Láttu þig ekki dreyma um að þú sleppir...... nema þú gefist upp strax.
Anna Einarsdóttir, 10.8.2007 kl. 20:54
Er tengdó að garði bar
"showið" var gjörsneitt gæðum
Anna svo óheppin var
í "underware", ósamstæðum.
Anna Einarsdóttir, 10.8.2007 kl. 21:01
... ertu að fara í aðra útilegu í næstu viku... tími án tilgangs?
Brattur, 10.8.2007 kl. 21:07
Það kemur blogg síðar í kvöld sem útskýrir málið Brattur minn.
Anna Einarsdóttir, 10.8.2007 kl. 21:13
Afhverju ætti ég að láta mig dreyma um að ég sleppi við bullukeppnina ? SIGURINN VERÐUR SVO AUÐVELDUR að ég gæti sigrað þig í bullkeppninn með aðra hendina fyrir aftan bak..
.... Ég verð að taka undir með þér að þessi BRUSSÓ... HAHAHHA hún er útrúlega mikill búllari í sér.... ef hún væri önd þá væri hún bullukolla..
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 21:15
... úpps Anna.. nú man ég... úpps... smá hrollur...
Brattur, 10.8.2007 kl. 21:19
Fáðu þér mjólkurkex Brattur og hugsaðu málið..... þetta er smámál fyrir Önnu ál.
Brylli..... það er bannað að vera með hendur fyrir aftan bak í svona keppni.
Anna Einarsdóttir, 10.8.2007 kl. 21:24
ÉG get reyndar ekki séð hvaða áhrif það hefur á bullið í mér að ég sé með hendur fyrir aftan bak....
En þú leggur leikreglunar ... ég skal gangast við því
Brynjar Jóhannsson, 10.8.2007 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.