11.8.2007 | 22:14
Stuðmannalag á laugardagskvöldi.
Íslenskir karlmenn þeir eru sko eintómar gungur
íslenskum karlmönnum skortir víst allan kjark
Þeir þor´ekk´í rafting en hanga og naga neglur
þá án þeirra förum við konur og ekkert þjark
.
því fer sem fer
því fer sem fer
Við dettum oní ána
alveg án kjána
við dettum oní ána
Já, með enga bjána
.
sumir á, sumir á, sumir á ánni
aðrir á, aðrir á, aðrir á tánni.......
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:18 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 343173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hey!!!! rólega nú
Arnfinnur Bragason, 11.8.2007 kl. 22:20
Marta B Helgadóttir, 11.8.2007 kl. 22:28
... and I think to myself, what a wonderfool world...
Brattur, 11.8.2007 kl. 22:40
ó en krúttlegt.
Edda Agnarsdóttir, 11.8.2007 kl. 23:24
Ég bjóst nú við viðbrögðum frá karlpeningnum.
Þetta eru greinilega allt hinir mestu ljúflingar.
Þeir vita líka að ég er að stríða þeim.
Anna Einarsdóttir, 11.8.2007 kl. 23:29
Karlmaður og karlmaður er tvent ólíkt mín kæra.
Bestu kveðjur frá Karli Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 11.8.2007 kl. 23:43
Fór Hvítána á sínum tíma, hef heyrt að þessi sé alvöru, er spennt að heyra hvort hún toppar Führer Rhein í Sviss en niður hana raftaði ég daglangt fyrir 14 árum síðan með brjálaðan Ástrala við stýrið sem barði okkur reglulega í hausinn(hjálminn) með árinni, reyndi síðan ítrekað að hvolfa bátnum en tókst ekki sem betur fer, enduðum svo í sameiginlegri karla og kvennasturtu alsber í svissneskum bjálkakofa áður en við tókum lestina heim.
Gíslína Erlendsdóttir, 12.8.2007 kl. 00:12
Ég fór líka Hvítá í fyrra. Mér fannst vanta fleiri og stærri flúðir þar. Nú verður bætt úr því..... Berrössuð öll saman í svissneskum bjálkakofa ! Hljómar skemmtilega. Var einhver ástæða fyrir því að hann barði ykkur í hausinn með árinni ?
Anna Einarsdóttir, 12.8.2007 kl. 00:20
Hummmmm
Halldór Egill Guðnason, 12.8.2007 kl. 03:49
Þú ert krútt Anna!
Edda Agnarsdóttir, 12.8.2007 kl. 08:38
kona bara alveg obbsessd á river rafting
Jóna Á. Gísladóttir, 12.8.2007 kl. 09:08
Þettar ... ER EKKI LENGUR RÓÐURSKEPPNI.... helldur ÁRÓÐURSSKEPPNI......
Brynjar Jóhannsson, 12.8.2007 kl. 10:08
Brynjar; Og hvor hefur vinningin.. ég eða Anna?
Björg F (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 11:20
Það má deila um það björg... þið eruð báðar ansi ágengar í þessari PROBAGANDABARÁTTU YKKAR UM RAFTING..... ÞAÐ er ölllum brögðum beitt verð ég að segja... bíð bara eftir handrukkurunum... og að steini sé kastað innum rúðuna heima hjá mér sem stendur
KOMDU Í RAFTING EÐA VIÐ SPRENGJUM HÚSIÐ Í LOFT UPP..
Brynjar Jóhannsson, 12.8.2007 kl. 12:09
ohhh... ætli við látum ekki vera að sprengja húsið.. mér datt nú frekar í hug að þegar þú svo loksins kemur með (því þú getur ekki endalaust staðist hina fögru freistingu) þá muntu fá að synda all hressilega... en þér getur samt hlakkað til því það er ógó gaman..
Björg F (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 12:26
Þó að íslenski karlmenn séu gungur
og stunda konuverk og fara í búðir
þá höfum samt ekki það hungur
að sigla hættulega niður flúðir
Halldór Sigurðsson, 12.8.2007 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.