28.8.2007 | 16:36
Ber að týna ber.
Þú ert ber.
Ég ber á þig sólarvörn.
Svo ber ég þig út og þú ferð ber að týna ber.
Ég ber virðingu fyrir þér.
.
Hvurslags hugmyndaskortur var í gangi þegar íslenska var búin til ?
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Verst af öllu er þó að dæmi eru um að fólk leyfi sér að rita týna í staðinn fyrir tína.
Það er nefnilega gremjulegt að týna berjunum sem maður var búinn að tína.
Árni Gunnarsson, 28.8.2007 kl. 16:46
Ó Ó Ó. Nú verð ég feimin, rjóð og undirleit. Takk kærlega fyrir ábendinguna Árni...þetta skrifast á fljótfærni af minni hálfu.
Læt þetta þetta standa, sjálfri mér og öðrum til viðvörunar. TÍNA BER !
Anna Einarsdóttir, 28.8.2007 kl. 17:00
"Þetta þetta" ! Ég er að eyðileggja mannorð mitt hérna.
Anna Einarsdóttir, 28.8.2007 kl. 17:04
Anna mín, þetta skrifast á álag. Þú ert útivinnandi móðir, formaður stærsta skákklúbbs bloggara með tattoo og síðan ertu feimin, rjóð og undirleit.
ÞAÐ VERÐUR EITTHVAÐ UNDAN AÐ LÁTA.
ÉG ER FARIN AÐ HORFA Á BOLD AND THE BEAUTIFUL
Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.8.2007 kl. 17:24
LOL
Bjarndís Helena Mitchell, 28.8.2007 kl. 17:42
Ber er hver að baki nema berjabláan bróður eigi. Sem þýðir að maður ber ábyrgð á hinum tínda bróður.. Hafið þið aldrei heyrt um bræðra tínslu???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.8.2007 kl. 18:09
Nákvæmlega! Og spáðu í að maður, sem heitir Hörður, skuli líka heita Hörð, Herði og Harðar, bara eftir því um hvað málið snýst. Hvernig eiga útlendingar að ná þessu?
Hugarfluga, 28.8.2007 kl. 19:10
Jeg forstår ikke, mannen het Hjörtur i går og Hirti i dag, hva vil han hete i morgen?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.8.2007 kl. 19:21
Marta B Helgadóttir, 28.8.2007 kl. 20:12
Maðurinn á á á á við á... ?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.8.2007 kl. 20:17
... hvort ætli það hafi verið maður eða kona sem bjó til íslenskuna?... ég held það hafi verið kona í gráum silkináttfötum...
Brattur, 28.8.2007 kl. 20:51
Já eða ber maður.
Anna Einarsdóttir, 28.8.2007 kl. 21:02
... já, kannski hefur hann setið út á steini og orðið kalt, tennurnar hafa glamrað og heilinn skroppið saman... þá kallaði hann bara allt sem hann átti eftir að nefna það kvöldið... ber... ekki ólíklegt... síðan sá hann daginn eftir að þetta var bölvuð vitleysa í honum... og fann þá upp orðið "nakinn"... allavega er reginmunur á því að vera "ber" eða vera "nakinn"...
Brattur, 28.8.2007 kl. 21:21
Týnd eru í tínu,
bláber góð.
Fyrir Önnu fínu
ég yrki ljóð
Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.8.2007 kl. 21:28
En allsber?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.8.2007 kl. 21:30
Ég er mjög berdreyminn, alltaf að dreyma bert fólk. Uppáhalds bókin mín er Bert og bera svínið..... ......sorry, smá fimmaur
kloi, 28.8.2007 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.