2.9.2007 | 11:09
Hann stakk mig af.
Í gærkvöldi fór ég á Ljósanótt, eins og 39.999 aðrir. Fór ein með sjálfri mér. Af tónleikunum fannst mér þrír flytjendur mjög góðir...... Ljótu hálfvitarnir....... hljómsveit sem ég kæmist aldrei í, þar sem ég er hvorki ljót né hálfviti.......Jógvan og svo súperstjarnan Garðar Thor Cortes. Hann er ótrúlega góður....alveg megagóður. Reyndar varð ég fyrir truflun þegar hann var að syngja. Fullorðinn maður kom og tók sér stöðu rétt hjá mér. Ég tók eftir því að hann hélt um höfuðið og var að spá í hvort hann væri meiddur eða eitthvað. Síðan fór hann að baða út öllum öngum. Hann stjórnaði Garðari á köflum, klappaði saman höndunum, setti hendurnar upp eins og hann væri að ákalla himininn og svo brást það ekki að þegar hæstu tónarnir komu frá herra Cortes, þá greip maðurinn um höfuð sér..... svona eins og hann væri að reyna að ýta tónunum inn í kollinn...... því hærri tónar, því fastar þrýsti hann á hausinn. Svo mikið handapat var um tíma á manninum að ég þurfti að færa mig, til að verða ekki lamin. Þessi maður truflaði semsagt mig og alla aðra í kringum sig...... en samt var ekki annað hægt en að brosa. Þvílík innlifun.
.
.
Klukkan hálfeitt, ákvað ég að nóg væri komið. Fór í bílinn og hugsaði með mér að heimkoma yrði um tvöleytið. Það fór þó ekki svo. Um tvöleytið var ég við Grindavíkurafleggjara.... fjúff..... einnoghálfan tíma að keyra smáspöl. Á Reykjanesbrautinni keyrði ég fram hjá gangandi vegfaranda, strák, sem virtist ætla að ganga til Reykjavíkur. Svo hugsaði ég ekki meira um það...... nema 7-8 mínútum síðar, arkar strákur framúr mér........ og hverfur. Það tók mig heilar 5 mínútur að ná honum aftur !
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég fór strax á youtube og leitaði af honum Garðari... frábær! Gæsahúð
Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.9.2007 kl. 11:16
... úpps svona bílaraðir geta verulega farið í urgið á manni... þú ert þó komin heim Anna... og það er fyrir öllu
Brattur, 2.9.2007 kl. 12:00
..og bauðstu honum ekki far?
STRÁKAR ATHUGIÐ! Anna ætlar að vera með opið hús í kvöld.. þeir sem vilja koma og berja fríðindin augum eru vinsamlega beðnir um að mæta..
Björg F (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 13:11
Ógeðslega ósammála. Leiðist hann afskaplega mikið.
Þröstur Unnar, 2.9.2007 kl. 13:12
Þröstur minn þú ert eitthvað svo upp á móti undanfarið.. einhver sérstök ANNA-rleg ástæða?
Björg F (IP-tala skráð) 2.9.2007 kl. 13:15
Nei Björg, ekkert Önnulegt. Bara málefnin.
Þröstur Unnar, 2.9.2007 kl. 13:45
Bjarndís Helena Mitchell, 2.9.2007 kl. 13:54
....sona sona
Marta B Helgadóttir, 2.9.2007 kl. 18:01
Garðar er frábær söngvari.
Marta B Helgadóttir, 2.9.2007 kl. 18:02
hann hefði aldrei þegið far þar sem hann var fljótari að skokka í bæinn. en gott anna að þú náðir honum aftur...
svo þýðir ekki að segja opið hús. það eru skrilljón hús út um allar trissur.
arnar valgeirsson, 2.9.2007 kl. 18:08
Hahahaha....... það er svo gaman að ykkur.
Þröstur minn..... ýttu á jákvæðnistakkann og kveiktu..... hann er á enninu.
Björg vinkona... ekki örvænta fyrir mína hönd.... ég geng út, fyrr en síðar, og það fá færri en vilja.
Annars knús á línuna........
Anna Einarsdóttir, 2.9.2007 kl. 18:23
Búinn að kveikja, Cortes ekkert betri fyrir það. En Björg er alltaf að batna.
Þröstur Unnar, 2.9.2007 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.