Vinsamlega sendið eftirfarandi texta á póstföngin hér fyrir neðan kl. 10-12 þann 4. september 2007.

 

....Ég skora hér með á íslensk stjórnvöld að leiðrétta þegar í stað kjör öryrkja og aldraðra til samræmis við íslenskan veruleika.... 

Meðfylgjandi eru slóðir á tvær, alvarlega veikar, ungar konur........... sem þurfa í ofanálag að kljást við verulega tekjuskerðingu.  

 

http://www.blog.central.is/gislina 

http://thordistinna.blog.is/blog/thordistinna/

 

.

------------------------------------------------------

síðan er bara að senda þetta á:

.

postur@fel.stjr.is

postur@htr.stjr.is

gudlaugurthor@althingi.is

 

ÞÚSUND OG EITT TAKK FYRIR AÐ VERA MEÐ.  WinkInLove  Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Auðvitað er ég með...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.9.2007 kl. 18:39

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Kl 10 á morgun...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.9.2007 kl. 18:40

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ef þú ert með Microsoft Outlook, þá er hægt að velja tímann sem bréfið á að sendast. Maður skapar bréf og smellir síðan á -Alternative- síðan er bara að velja hvenær bréfið á að fara... þetta vita allir, auðvitað

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.9.2007 kl. 18:45

4 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Tók mér það bessaleyfi að "kópera" án leyfis. Vona að þú erfir það ekki þó það hafi verið gert áður en þú gafst leyfið

Halldór Egill Guðnason, 3.9.2007 kl. 19:36

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Takk fyrir upplýsingarnar Gunnar.... þetta vissu allir, auðvitað,, nema ég.  

Halldór. Leyfið er veitt. Fyrirgefðu hvað það kom seint. 

Anna Einarsdóttir, 3.9.2007 kl. 19:50

6 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Fann ekki þetta "alternatives", en fann "send later" og nú þegar ég opna næst outlookið mitt, mun þetta fara. Því miður verður það áður en á tilsettum tíma. Hvar er þetta Alternatives? Ég hef aldrei vitað þetta heldur

Bjarndís Helena Mitchell, 3.9.2007 kl. 20:25

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það er líka hægt að búa í haginn í Microsoft Office.

Fara í "options" og haka við "do not deliver" og setja svo inn 4.9.2007 klukkan 10.00

Ýmislegt hægt sko....

Anna Einarsdóttir, 3.9.2007 kl. 20:26

8 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég er með. Hvað á ég að gera segiru ?

Marta B Helgadóttir, 3.9.2007 kl. 20:27

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Færslan á undan, Marta, segir nákvæmlega hvað gera skal. Þessi færsla er til að copera (efri hlutinn) á póstföngin (neðri hlutinn).  Takk

Anna Einarsdóttir, 3.9.2007 kl. 20:44

10 Smámynd: Marta B Helgadóttir

okí 

Marta B Helgadóttir, 3.9.2007 kl. 21:56

11 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Síðan í gærmorgun hef ég ekki getað skrifað á síðuna mína, ég bý til nýja færslu, hún uppfærist en ekkert kemur, ekkert límist fast. Ætli það sé búið að frysta síðuna mína? SPÚKÍ

Gíslína Erlendsdóttir, 4.9.2007 kl. 09:15

12 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ef það breytist ekki Gillí.... þá máttu nota mína síðu sem útibú.   

Anna Einarsdóttir, 4.9.2007 kl. 10:10

13 identicon

Búin að þessu og sendi þetta með..... Réttlætismál í subjectlínunni. Ég er sjálf öryrki og bý við það "réttlæti" að vera refsað fyrir að vera í hjónabandi og eiginmaðurinn sé með sæmilegar tekjur. Ég vil fá að vera sjálfstæður einstaklingur, þrátt fyrir að vera öryrki...... og eiga yndislegan eiginmann.

Halla Jökulsdóttir (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 10:18

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Er búin að ákveða að vera með í þessu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.9.2007 kl. 10:42

15 identicon

Blessuð Anna.

Ég er búin að senda tölvupóst, svo er bara að sjá árangurinn!

Það er ekki nóg með að Gillí geti ekki skrifað inn á síðuna sína.  Ég kemst ekki lengur inn á hana, það kemur ekkert... og þá meina ég EKKERT.

Spurning hvað sé eiginlega í gangi?!

Kveðja, Þorbjörg.

p.s. ég hef haft mjög gaman af að lesa sögurnar þínar úr sveitinni, dáist að því hvað þið Gillí munið mikið af skemmtilegum sögum.  Mér finnst ég búin að gleyma svo mörgu.  Það er helst að maður muni eitthvað frá Laugargerði.

Þorbjörg (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 11:06

16 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Sæl Þorbjörg. 

Síðan hjá Gillí birtist mér eins og venjulega.... og ég kommentaði og það skilaði sér.  Svo þetta virðist vera tilfallandi hjá ykkur í augnablikinu.

Stöð 2 frétti "óvart" af málinu.... svo horfið á fréttir í kvöld.

Anna Einarsdóttir, 4.9.2007 kl. 11:38

17 identicon

Anna mín.. þú lætur aldrei deigan síga.. gott mál  misti því miður af fréttunum eins og fréttum síðustu mánuði  

Björg F (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 11:43

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég sendi áskorunina á öll netföngin í morgun um ellefu leytið.  Gangi ykkur öllum vel með þetta.  Megi allir góðir vættir vaka með ykkur og vernda elskulega fólk.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.9.2007 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband