4.9.2007 | 17:14
Þakkir.
Gillí frænka mín bað mig að skila innilegu þakklæti til ykkar allra, sem voruð svo dugleg að leggja ykkar lóð á vogarskálarnar, til að átakið hlyti umfjöllun í fjölmiðlum.... og vonandi innan ríkisstjórnarinnar líka.
.
Það er styrkur okkar sem fámennrar þjóðar, að okkur er svo eiginlegt og eðlilegt að standa saman þegar á þarf að halda.
Nú hætti ég..... er farin að hljóma eins og forsetinn !
.
Við ætlum svo að horfa á fréttirnar í kvöld.....
.
.
.
.
Ég hef komist að því undanfarna daga, að Ísland er stútfullt af kvenhetjum.
Gillí og Þórdís Tinna eru þvílíkar hetjur. Það er einnig bloggvinkona mín, hún Ragnheiður.
Ragnheiður missti son sinn nýlega. Hún á samúð mína alla.
Það er ótrúleg kona, sem tekur þátt í að vekja athygli á kjörum annarra, daginn fyrir útför sonar síns, eins og hún gerði í gær. Innilegar þakkir Ragnheiður. Þú ert engri lík.
.
Ég bið ykkur að fara inn á síðuna hennar og kveikja á kertum, fyrir son hennar, Hilmar.
.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
... var að horfa á fréttirnar... glæsilegt að koma þessu máli svona vel á framfæri... vonandi vekur það einhverja ráðamenn til umhugsunar...
... Anna þú yrðir fínn forseti...
Brattur, 4.9.2007 kl. 18:55
Ég vil Þórdísi á þing !
Hún stóð sig með eindæmum vel í sjónvarpinu... frábær.
Anna Einarsdóttir, 4.9.2007 kl. 18:56
Og Gillí verður ráðuneytisstjóri...... nú erum við að skapa það landslag sem við viljum búa í.
Anna Einarsdóttir, 4.9.2007 kl. 18:59
Flott umfjöllun í fréttunum! Tatto flokkinn á þing eins og hann leggur sig!
Halldór Egill Guðnason, 4.9.2007 kl. 19:15
Ég er búinn að kveikja á kerti
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.9.2007 kl. 19:26
Dropinn holar steininn. Við skulum vona að nú sé lag til breytinga. Michael More sagði í nýjustu myndinni að stjórnvöld eigi að óttast kjósendur, annars verði þau ekki kosin aftur. Held það sé málið.
Kristjana Bjarnadóttir, 4.9.2007 kl. 19:45
Nákvæmlega Kristjana, nú fá þeir 4 mánuði til að koma með frumvarp annars fá þeir aðra gusu. Hvenær ætla þeir annars að byrja að vinna....þarna niður á Austurvelli??? ÉG er alveg til í að fá að ráða með þér Anna....það yrði engin lognmolla í gangi.
Gíslína Erlendsdóttir, 4.9.2007 kl. 19:57
Anna ... þú ert yndi!
Hugarfluga, 4.9.2007 kl. 20:05
já sammála..stjórnvöld eiga að óttast kjósendur og gera allt til að standa sig gagnvart þeim í stað þess að ...æ nenni ekki svona ræðu. Bara gott að það er verið að ýta á eftir málefnum sem ættu fyrir löngu að vera komin í lag!!! Frábært hjá ykkur stelpur!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.9.2007 kl. 22:23
Þið hafið öll mína dýpstu samúð. Þrautarganga systur þinnar hefur verið þvílík að hún er efni í bíómynd. Á svona stundum er fjölskyldan allt, hugsaðu vel um systur þína hún þarf á þér að halda.
Halla Rut , 4.9.2007 kl. 22:47
Halla Rut mín...... við erum bræðrabörn, ég og Gillí...... sem ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um núna. Afar eðlilegt að misskilja þegar maður les mikið efni hjá mörgum bloggurum.
Anna Einarsdóttir, 4.9.2007 kl. 22:58
Anna þetta var flott framtak hjá þér, þú ert hér með útnefnd sem áróðursmeistari bloggvinahópsins. Því er alveg óhætt að treyta að þú myndir aldrei reka áróður fyrir neinu öðru en einhverju uppbyggilegu.
Marta B Helgadóttir, 4.9.2007 kl. 23:29
Flott þetta, knús
Bjarndís Helena Mitchell, 5.9.2007 kl. 00:12
Það er semsagt til Anna grínverji og Anna forystumær, báðar til gæfu.
Anna endar sem
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 5.9.2007 kl. 10:46
Anna mín, mikið væri veröldin betri ef það væru fleiri eins og þú
Arnfinnur Bragason, 5.9.2007 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.