5.9.2007 | 12:56
Rómantískasta brauð sem ég hef séð.
Undanfarnir dagar hafa verið alveg lausir við bull og er nú svo komið að ég er með fráhvörf. Úr því verður nú bætt .. Rómantík hefur ekki verið stór þáttur í mínu lífi undanfarið. Tja, nema þegar (róman)-tíkin nuddar sér upp við mig og horfir á mig ástaraugum. Þegar þannig er ástatt þ.e. rómantíkurlítið líf .. þá er rétti tíminn til að rifja upp gamlar minningar. Rómantík þarf ekki endilega að tengjast ástarsambandi . hún getur líka tengst vináttu. Því er a.m.k. þannig farið í tilfellinu sem ég ætla að rifja upp núna.
Vinur minn einn, útlendingur, bauð mér í kaffi í ársbyrjun 2006. Þessi strákur er lífvörðurinn minn . eða svo segir hann. Mér líkar vel við nokkra útlendinga.... en viðurkenni alveg að ég er skeptísk á allan þennan straum erlends vinnuafls, á svo stuttum tíma. Held að þetta endi með því að við töpum sérkennum okkar, Íslendingar. Þá ætla ég að flytja til Vestfjarða. Jæja.... aftur að efninu;
Ekki er nú ákaflega fréttnæmt að vera boðið í kaffi . en ég er viss um að ekki hafa margir fengið meðlæti, sambærilegt við það sem hann gaf mér þarna.
.
Ætla að sýna ykkur . .
.
Maður er það sem maður borðar....
.
Lífvörðurinn minn á kærustu og ég vona að hún fái svona kræsingar á hverjum degi. Krúttilegt !
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Var brauðið gott?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.9.2007 kl. 13:01
En sætt..
Björg F (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 13:03
...ég get alveg tekið undir þetta með þér, rómantík getur tengst svo mörgu öðru en ástarsambandi... jafnvel skák...
... var bara að spegúlera, fyrst maður er það sem maður borðar, hvað sá væri sem borðar mikið af mjólkurkexi...
Brattur, 5.9.2007 kl. 13:14
Mjólkurbílstjóri kannski ?
Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 13:22
já, eða bara kexmylsna...
Brattur, 5.9.2007 kl. 13:42
Vonandi bragðaðist þetta vel...
Bjarndís Helena Mitchell, 5.9.2007 kl. 13:49
Gunnar.... brauðið var ekkert sérstakt.
Björg..... þú ert líka sæt.
(ég ætla ekki að segja Bratti að .... auðvitað er maðurinn kex.... það vita það allir.... en ég vil ekki særa hann)
Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 13:50
... þú ert alltaf jafn hugulsöm Anna mín, en tókstu nokkuð eftir því að síðasta kommentið mitt var skrifaði með gulum gúmmíhönskum...... er nefnilega að skúra, en gengu hægt, því Kátur hleypur út um allt... áttu ráð handa mér í þessum efnum...
Brattur, 5.9.2007 kl. 13:56
Brattur.... hentu hundinum út, hættu í tölvunni og haltu áfram að skúra....
Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 14:03
... já, þetta er málið... alltaf jafn seinn að fatta...
Brattur, 5.9.2007 kl. 14:09
Var þetta spægipylsa, á brauðinu Anna? Ef maður er það sem maður borðar....tja hvað er maður þá? Fer sennilega dulítið eftir því hvort miðað er við fyrir eða eftir máltíð, ekki satt?
Halldór Egill Guðnason, 5.9.2007 kl. 14:13
Brattur þú átt að fá þér svona "róbot" sem svífur um gólfin og gerir hreint meðan þú ert úti að leika við hundinn eða að veiða.
Halldór Egill Guðnason, 5.9.2007 kl. 14:14
Halldór, ég átti svona róbot, en nú er hann bilaður, eins og ég...
Brattur, 5.9.2007 kl. 14:41
Halldór ! Maður spyr ekki svona. Nú verð ég að segja þér að það var "pig" á brauðinu...... útlensk skinka. Hvað er ég þá ? Hnuss.
Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 14:58
Halldór Egill Guðnason, 5.9.2007 kl. 15:44
Ef einhver SVÍNAR fyrir ykkur í umferðinni.... þá er viðkomandi pottþétt nýbúinn að borða svínakjöt..... rökrétt ?
Anna Einarsdóttir, 5.9.2007 kl. 15:58
... en þegar sagt er um einhvern að hann sé eins og RÓFULAUS hundur... hefur hann þá ekki fengið rófur lengi... hmm...
Brattur, 5.9.2007 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.