6.9.2007 | 22:16
Snæfellsnesið.
Árið er 1981. Unglingarnir í sveitinni fara á öll sveitaböll. Það er sniðugt kerfi í gangi.... ball á Lýsuhóli þessa helgi, í Ólafsvík þá næstu, því næst á Breiðabliki og svo koll af kolli. Alltaf dansleikur einhvers staðar. Hljómsveitin Tíbrá frá Akranesi vinsælust.
Ég klæði mig upp og fer á ball á Breiðabliki. Er ekki byrjuð að mála mig á þessum tíma. Það gerist löngu síðar. Á Breiðabliki er fatahengið staðsett beint á móti innganginum. Þegar ég geng inn á ballið hitti ég stráka í anddyrinu. Þeir ákveða að hrekkja mig. Þeir lyfta mér upp, troða herðatré innanundir jakkann minn og hengja mig upp í fatahenginu. Ég blasi við öllum sem koma inn.
Þarna hangi ég og get ekki annað... í hálftíma....með hendurnar út í loftið....eins og ASNI.
Prófið að hengja ykkur svona upp. Maður verður gjörsneiddur öllum virðuleika.
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:48 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
... ég myndi þykjast vera frakki ef ég lenti í þessu...
Brattur, 6.9.2007 kl. 22:21
LOL, ekki þægilegt held ég. Uss, þvílíkir hrekkjalómar!
Bjarndís Helena Mitchell, 6.9.2007 kl. 22:26
Þeir sem gerðu Önnu þetta, ættu ekki að reyna við "SKÁKMÓT BLOGGARA MEÐ TATTOO"!!!!!!!
Halldór Egill Guðnason, 6.9.2007 kl. 22:53
Slakur Halldór.... það eru 26 ár síðan og þetta eru eldgamlir kallar í dag.
Anna Einarsdóttir, 6.9.2007 kl. 23:00
Löngu vaxnir uppúr hrekkjum líklega...gott samt að þú slappst úr fatahenginu að lokum. Var einmitt að rifja upp svona minningar við systur áðan. Það snerist reyndar um spælegg sem starði á hana af diskinum. Eggið var samt ánægt með að vera bara með glyrnur en engin eyru. Önnur eins öskur held ég að hafi ekki heyrst í Laugarnesinu.
Ragnheiður , 6.9.2007 kl. 23:25
Svo eru auðvitað góðir punktar við að hanga í jakkanum sínum í fatahenginu...... maður týnir ekki jakkanum á meðan.
Anna Einarsdóttir, 6.9.2007 kl. 23:30
Þú hefur mætt of snemma....Guðbjartur í Miklaholti hefur ekki verið búinn að mjólka og mættur í dyravörsluna...eins gott annars hefðir þú kannski týnt jakkanum.
Gíslína Erlendsdóttir, 7.9.2007 kl. 00:20
Af hverju dettur mér í hug sprelligosi með spotta niður úr klofinu?
Kristjana Bjarnadóttir, 7.9.2007 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.