Allir út ađ leika.

 

Á árunum 1975-1978 var blómlegt félagslíf í sveitinni heima.  Sćmundur útibússtjóri sá um ađ halda skákmót reglulega.  Hann var líka duglegur ađ fara í leiki og fótbolta viđ okkur krakkana.  Pabbi og Sćmundur settu upp rólur og vegasölt fyrir okkur.  Viđ vorum orđin býsna sleip í rólustökki, bćđi afturábak og áfram og vegasaltiđ var reynt til hins ýtrasta.  Ţađ loddi viđ okkur krakkana ađ viđ vorum alltaf tilbúin í tilraunastarfsemi ýmiskonar.  Ein tilraunin okkar fólst í athugun á ţví hversu margir gćtu vegađ salt í einu.  Niđurstađan var 7 í einu.  Vegasaltiđ brotnađi nefnilega ţegar viđ vorum orđin 8. Blush

.

Ţorgeir bróđir gerđi líka hávísindalega tilraun međ leikföng.  Ţannig var ađ viđ fengum dýr í jólagjöf eitt áriđ.... hann fékk hund og ég fékk kött, hvorutveggja úr hörđu gúmmíefni.  Ţorgeir vildi ólmur athuga hvort ţetta vćri eldfimt efni.  Hann setti ţví köttinn minn á ruslabrennu föđur okkar og ţar brann kötturinn MINN til ösku. GetLost  Ţorgeir passađi vel ađ hundurinn HANS kćmi ekki nálćgt eldi eftir ţetta.

Annars höfum viđ ekki rifist, bróđir minn og ég, í 32 ár.  Wink  Toppiđi ţađ !

.

 Á Breiđabliki var spilađ blak einu sinni  í viku.  Ţar voru bćđi rígfullorđnir menn og krakkar allt niđur í 10 ára…. allir saman... og ţađ var svo gaman.  Smile   Milli jóla og nýárs var spiluđ félagsvist og ţar mćttu nćr allir úr sveitinni.  Ţar voru vinningslíkur Halldórs frćnda og mín um 75%, sem er umtalsvert betra en í happadrćttum nútímans.   Okkur fannst verst ţegar viđ unnum sćngurverasett í stíl...... ađ viđ skyldum ekki geta notađ ţau saman.  Erum of skyld sko.  Wink

.

Heima voru um tíma stundađar söngćfingar.  Ţar spilađi pabbi á nikkuna og ţrenn hjón úr hreppnum komu og sungu.  Ţetta var hin besta skemmtun fyrir okkur krakkana sem lágum í dyragćttinni,  ţví Kjartan söng af svo mikilli innlifun… međ öllu andlitinu.. ađ okkur fannst hrein unun á ađ horfa.  Ég er ekkert ađ segja frá ţví hér, ađ viđ hlupum svo reglulega inn á klósett og hlógum okkur máttlaus.  Guđ, hvađ ţetta gat veriđ fyndiđ.   (nú braut ég regluna um ađ sćra ekki nokkurn mann međ bullinu ... en hver er svosem fullkominn ?). Frown

.

Síđan verđ ég bara ađ minnast á “Stundina okkar” á sunnudögum, fyrst ég er ađ rifja upp.  Mínar uppáhaldspersónur ţar voru Rannveig og Krummi.  Ohhh…. Ţau voru svooo skemmtileg !  InLove

.

Mínar bestu ćskuminningar tengjast semsagt leik viđ fólk á öllum aldri.  Í nútímanum eru vissulega nokkrar fjölskyldur sem fara í leiki međ börnunum sínum……. en ansi er ég hrćdd um ađ ţađ sé fátítt, og ţá bara úti í garđi eđa á ćttarmótum. 

.

Mottó dagsins..... LEIKUM OKKUR MEIRA.  Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Smá leiđrétting Anna mín. - Systkynabörn mega giftast !!

Annars frábćrlega skemmtilegar sögur - meira svona !! ;-)

Hrabba (IP-tala skráđ) 7.9.2007 kl. 13:22

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ó ! Halldór er besti sambýlismađur sem ég hef átt....

Mađur giftist samt ekki "nćstumţvíbróđursínum".

Takk Hrabba vinkona. 

Anna Einarsdóttir, 7.9.2007 kl. 13:32

3 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Sammála ţví, viđ ţurfum ađ gefa okkur meiri tíma í ađ leika okkur meira!! Góđar minningar - flott fćrsla

Bjarndís Helena Mitchell, 7.9.2007 kl. 13:44

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Góđ lesning Ansi ertu annars minnug Anna. Ţetta er allt í einhverri móđu hjá mér, altso ţetta međ ćskuminningarnar. 

Halldór Egill Guđnason, 7.9.2007 kl. 14:01

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Kannast viđ ýmislegt!

Edda Agnarsdóttir, 7.9.2007 kl. 14:22

6 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Eruđ ţiđ meira og minna skyld, ţiđ ţarna í félagi bloggara međ tattoo

Ingibjörg Friđriksdóttir, 7.9.2007 kl. 14:42

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Viđ erum öll skyld í sjöunda eđa áttunda ćttliđ hérna. 

Anna Einarsdóttir, 7.9.2007 kl. 15:04

8 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Imba ég er skilinn

Arnfinnur Bragason, 7.9.2007 kl. 15:10

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

äEg ötla äut aĺ leika... takk fyrir gäoĺa förslu.... ćć Sćnska takkaborđiđ var í gangi.. Ég ćtla út ađ leika... takk fyrir góđa fćrslu.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.9.2007 kl. 16:25

10 identicon

Datt í hug ađ senda ţér ţessar tvćr myndir frá ţví í gamla daga :) Veit samt ekki hvort ţađ á eftir ađ takast, en hér koma ţćr vonandi...

[img]http://www.123.is/lampshadow/albums/717474055/Jpg/017.jpg[/img][img]http://www.123.is/lampshadow/albums/717474055/Jpg/018.jpg[/img]

Önnur er af nokkrum af okkur krökkunum fyrir framan róluna og hin er m.a. af ţér í fótbolta :)

bjarni (IP-tala skráđ) 7.9.2007 kl. 18:16

11 identicon

[url]http://www.123.is/lampshadow/albums/717474055/Jpg/017.jpg[/url][url]http://www.123.is/lampshadow/albums/717474055/Jpg/018.jpg[/url]

[url=http://www.123.is/lampshadow/albums/717474055/Jpg/017.jpg][/url][url=http://www.123.is/lampshadow/albums/717474055/Jpg/018.jpg][/url]

Sjá hvort ţetta virkar..

bjarnisa (IP-tala skráđ) 7.9.2007 kl. 18:24

12 identicon

[url]http://www.123.is/lampshadow/albums/717474055/Jpg/017.jpg[/url][url]http://www.123.is/lampshadow/albums/717474055/Jpg/018.jpg[/url]

[url=http://www.123.is/lampshadow/albums/717474055/Jpg/017.jpg][/url][url=http://www.123.is/lampshadow/albums/717474055/Jpg/018.jpg][/url]

ein tilraun enn, kannski ţarf ađ gera ţetta í HTML ham???

bjarnisa (IP-tala skráđ) 7.9.2007 kl. 18:26

13 identicon

ok, ég gefst upp. Vona ađ ţú getir eytt út ţessum tilraunum frá mér.

bjarnisa (IP-tala skráđ) 7.9.2007 kl. 18:27

14 Smámynd: Kristjana Bjarnadóttir

Elska ţessar gömlu sögur ţínar, ţetta er sagnfrćđi sem ber ađ halda til haga.

Kristjana Bjarnadóttir, 7.9.2007 kl. 19:04

15 Smámynd: Hugarfluga

Frábćr minningafjársjóđur! Ţú segir svo skemmtilega til og frá!

Hugarfluga, 7.9.2007 kl. 19:34

16 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Takk Anna  mér finnst virkilega gaman ađ lesa ţessar ćskuminningar hjá ţér, vel skrifađ og skemmtilegt. 

Marta B Helgadóttir, 8.9.2007 kl. 10:39

17 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Anna...ćtlar ţú ekki ađ ná ţér niđur á bróđur ţínum?... kveikja jafnvel í húsinu hans og segja viđ hann ...

"ja ţér var nćr ađ kveikja í brúđunni minni ţegar ég var átta"

og ef hann kemur af fjöllum ţá svarar ţú ađ ţú hafir veriđ búin ađ BÍĐA EFTIR ŢESSU Í 32 ár.. 

Brynjar Jóhannsson, 8.9.2007 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband