Anna litla létt á fæti.

 

Bjarni, æskuvinur minn var að senda mér myndir sem gleðja verulega mitt litla hjarta.

Takk fyrir kærlega, Bjarni.  Kissing

Á fyrri myndinni erum við í fótbolta, Bjarni, Benni bróðir hans og ég.   Þarf ég að útskýra það ? FootinMouth

.

Eins og glögglega sést, er ég að fara að skora þarna, þrátt fyrir að Bjarni sé að reyna að sparka í rassinn á mér.  Benni er um það bil að flækja sig í sjálfum sér á þessu augnabliki.  1-0 fyrir mig.  Grin 

.

017 

.

Á næstu mynd eru Bjarni Þór (með köttinn) og Benni að róla sér.  Við Bjarni sitjum þarna með fótboltann á milli okkar.  Ég greinilega nýbúin að sigra... sést á svipnum.  Við hliðina á Bjarna er Pési hundur, þar næst Helga systir og svo Júlíana.  Takið eftir skyrtunni, bleiku sem ég er í..... það voru örugglega 36 tölur á henni,, tók mig fram undir hádegi að klæða mig í.  Þarna erum við hjá rólunum sem ég vitnaði í, í síðustu færslu....... og þessi mynd er tekin eftir vegasaltstilraunina. 

.

018


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Sæmundsson

Já, ég var nú að dunda mér við það fyrir nokkru að skanna inn gamlar myndir. Oft gaman að skoða þær. Ég sé td á efri myndinni að ég er í stígvélum en á þessum árum var ég alltaf í stígvélum. Held að það hafi verið Guðrún sem var ráðskona á Vegamótum sem spáði því að ég yrði lappalaus fyrir tvítugt þar sem lappirnar myndu soðna af mér

Bjarni Sæmundsson, 9.9.2007 kl. 15:34

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ef þú átt fleiri skemmtilegar myndir Bjarni, endilega sendu mér þær við tækifæri... snilld007@hotmail.com.

Anna Einarsdóttir, 9.9.2007 kl. 19:25

3 Smámynd: Gíslína Erlendsdóttir

Núna sé ég hversu lík hún Íris dóttir þín er þér.  Frábærar myndir....ég sé næstum heim í Dal....huhu

Gíslína Erlendsdóttir, 9.9.2007 kl. 19:52

4 Smámynd: halkatla

þetta eru mjög sætar og skemmtilegar myndir

halkatla, 10.9.2007 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband