9.9.2007 | 22:57
Auglýsing.
Um helgina naut ég afar góðra veitinga frá veitingastaðnum Red Chili .....sem staðsett er að Laugavegi 176, við hliðina á Heklu.
.
Á boðstólum var m.a;
.
Burritos með kjúkling
Quesadillas (Kesadías)
Kjúklingavængir í BBQ Hotsósu
Kjúklingspjót
Nautaspjót
Djúpsteiktar rækur í orly
.
smjatt smjatt slurp.
.
Arnfinnur, vinur minn, fær nokkrar stjörnur fyrir þennan gómsæta mat.
.
Tilvalið að panta í partýin og saumaklúbbana.... já eða bara ef þú nennir ekki að elda.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
namm namm ég er ennþá að hugsa um Kesadías!
Edda Agnarsdóttir, 9.9.2007 kl. 23:30
mmmmmm ég prófa þetta takk Anna
Marta B Helgadóttir, 9.9.2007 kl. 23:35
... það er pottþétt... á Red Chili á maður eftir að bregða sér í bæjarferðum... ofsa fínn matur...
... Laugavegur 176 við hliðina á Heklu... auðvelt að muna það...
Brattur, 10.9.2007 kl. 00:21
Já, ég elska Mexíkanskan mat. Verð pottþétt að prófa...Namm..
Bjarndís Helena Mitchell, 10.9.2007 kl. 00:50
Arnfinnur........ ertu kannski kallaður Addi saddi ?
Anna Einarsdóttir, 10.9.2007 kl. 07:36
Algjörlega frábært, Alltaf fyrir leik í Laugardalshöllinni og vellinum.
Laugavegi 176.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 10.9.2007 kl. 08:49
Red Chili
Laugavegi 176
Ingibjörg Friðriksdóttir, 10.9.2007 kl. 08:52
Kann ekki að setja stjörnur, svo broskallar verða að duga. Red Chili, það er staðurinn. Góð auglýsing Anna. Góður matur Arnfinnur , altso maturinn sem þú komst með, ekki þú sjálfur.....
Halldór Egill Guðnason, 10.9.2007 kl. 08:55
Hahaha þið eruð frábær..... Nú get ég líka sagt stjóranum að markaðssetningin hafi hitt í mark
Arnfinnur Bragason, 10.9.2007 kl. 11:24
Arnfinnur, er að fara með son minn á landsleikinn á miðvikud. og mun heiðra staðinn þinn með nærveru minni
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2007 kl. 11:39
Blessaður Gunni, veriðið velkomnir feðgar.... fáum ávallt töluvert af fólki fyrir landsleiki
Arnfinnur Bragason, 10.9.2007 kl. 11:51
Eru þeir með heimasendingu?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.9.2007 kl. 13:27
Gunnar ef ég man rétt á ert þú búsettur erlendis og ef þú villt þá getum við alveg sent þér. Við erum bara ekki með fríar heimsendingar
Arnfinnur Bragason, 10.9.2007 kl. 14:09
Red Chili? Er það ekki líka þarna í Pósthússtræti? Mmmmm rosa góður matur! Mig langar í NÚNA!! *slurp*
Hugarfluga, 10.9.2007 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.