Auglýsing.

 

Um helgina naut ég afar góðra veitinga frá veitingastaðnum  Red Chili  .....sem staðsett er að Laugavegi 176, við hliðina á Heklu.

.

Á boðstólum var m.a;

.

Burritos með kjúkling
Quesadillas (Kesadías)
Kjúklingavængir í BBQ Hotsósu
Kjúklingspjót
Nautaspjót
Djúpsteiktar rækur í orly
.

smjatt smjatt slurp.  Tounge

.

Arnfinnur, vinur minn,  fær nokkrar stjörnur fyrir þennan gómsæta mat.

.

Tilvalið að panta í partýin og saumaklúbbana.... já eða bara ef þú nennir ekki að elda.  Wink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

namm namm ég er ennþá að hugsa um Kesadías!

Edda Agnarsdóttir, 9.9.2007 kl. 23:30

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

mmmmmm  ég prófa þetta takk Anna 

Marta B Helgadóttir, 9.9.2007 kl. 23:35

3 Smámynd: Brattur

... það er pottþétt... á Red Chili á maður eftir að bregða sér í bæjarferðum... ofsa fínn matur...

... Laugavegur 176 við hliðina á Heklu... auðvelt að muna það...

Brattur, 10.9.2007 kl. 00:21

4 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Já, ég elska Mexíkanskan mat. Verð pottþétt að prófa...Namm..

Bjarndís Helena Mitchell, 10.9.2007 kl. 00:50

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Arnfinnur........ ertu kannski kallaður Addi saddi ?

Anna Einarsdóttir, 10.9.2007 kl. 07:36

6 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Red Hot Chili Peppers

Algjörlega frábært, Alltaf fyrir leik í Laugardalshöllinni og vellinum.

Laugavegi 176.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 10.9.2007 kl. 08:49

7 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Red Chili

Laugavegi 176 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 10.9.2007 kl. 08:52

8 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Kann ekki að setja stjörnur, svo broskallar verða að duga. Red Chili, það er staðurinn. Góð auglýsing Anna. Góður matur Arnfinnur , altso maturinn sem þú komst með, ekki þú sjálfur.....

Halldór Egill Guðnason, 10.9.2007 kl. 08:55

9 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Hahaha þið eruð frábær..... Nú get ég líka sagt stjóranum að markaðssetningin hafi hitt í mark

Arnfinnur Bragason, 10.9.2007 kl. 11:24

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Arnfinnur, er að fara með son minn á landsleikinn á miðvikud. og mun heiðra staðinn þinn með nærveru minni

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2007 kl. 11:39

11 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Blessaður Gunni, veriðið velkomnir feðgar.... fáum ávallt töluvert af fólki fyrir landsleiki

Arnfinnur Bragason, 10.9.2007 kl. 11:51

12 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Eru þeir með heimasendingu?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.9.2007 kl. 13:27

13 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Gunnar ef ég man rétt á ert þú búsettur erlendis og ef þú villt þá getum við alveg sent þér. Við erum bara ekki með fríar heimsendingar

Arnfinnur Bragason, 10.9.2007 kl. 14:09

14 Smámynd: Hugarfluga

Red Chili? Er það ekki líka þarna í Pósthússtræti? Mmmmm rosa góður matur! Mig langar í NÚNA!!  *slurp*

Hugarfluga, 10.9.2007 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband