Bætt þjónusta - betra blogg.

 

Það er mér mikil ánægja að tilkynna ykkur stagbætta þjónustu......

.

Ef þið opnið bloggið mitt í vinnunni ykkar... sem mig grunar að þið stelist til... LoL ... þá hefur hingað til staðið "Bull dagsins" á flipanum... sem þið skjótið niður þegar vinnuveitandinn gengur framhjá... og þar með kemst upp um ykkur óþekktarormarnir ykkar !

Nú er þetta smáatriði komið í lag og framvegis stendur "Windows Live Coolmail" á flipanum....

  Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sniðug ertu !

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2007 kl. 23:36

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Er ekki hægt að hafa þetta "Wall street stock exchange" ? Þú ert brilliant!! Anna. Oft fengið brennandi augnaráð með "bullið" á botninum. Takk

Halldór Egill Guðnason, 10.9.2007 kl. 23:45

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Bíðum við...... það er hægt að gera svolítið skemmtilegt með þetta...  augnablik !

Anna Einarsdóttir, 10.9.2007 kl. 23:52

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þar sem ég er skyld Ragnari Reykás hef ég núna snúist á sveif með vinnuveitendum..... Ykkur ber skylda til að VINNA í vinnunni.  Núna stendur Worldsex.com free á flipanum. 

Anna Einarsdóttir, 10.9.2007 kl. 23:56

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Eða "Annual report"........"dagatal"......."ERROR".......

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2007 kl. 23:56

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

ahhhhhhh..Anna Þó! Ég get ekki verið með marga svoleiðis flipa í niðurskotnum gluggum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2007 kl. 23:57

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.9.2007 kl. 02:39

8 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Ég þakka bara fyrir að ég geti ekki hangið í tölvunni þegar ég er að vinna!! 

Bjarndís Helena Mitchell, 11.9.2007 kl. 10:08

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hey, sagbætt?  Hvað hefur farið framhjá mér?  Þýða plís.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2007 kl. 10:58

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

"Íslenska velferðarkerfið er flókið, stagbætt eins og gömul flík, segja gárungarnir"    ..... þetta er bara gamalt orð Jenný mín. 

Anna Einarsdóttir, 11.9.2007 kl. 11:25

11 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég held bara að ég hætti að vinna, það er ekki hægt með þessu nýja áhugamáli mínu númer eitt og hálft.

Ég næ ekki tattooinu af mér, og kemst ekkert með námsefnið, bara sögur af bloggvinum mínum með tattoo.  Og þar er af nógu að taka..........  Nei, nei ég lofa að segja ekki neitt

Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.9.2007 kl. 13:00

12 Smámynd: Ragnheiður

Shit ! þá veit ég hvert ég get ekki farið þegar ég er í vinnunni....hehehe

Ragnheiður , 11.9.2007 kl. 13:35

13 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ok, stagbætt eins og að staga í sokka.  Ég hélt að þú værir komin með eitthvað rosalega djúpt nýyrði.  Hósthóst

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.9.2007 kl. 23:44

14 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 11.9.2007 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband