Nú fór illa.....

 

 

Ég var bara að syngja Hamraborgin mín há og fögur, alein úti í garði..... FootinMouth 

ehmmm.... kannski orðin aðeins of há þessi planta ?

.

Jæja..... allt sem fer upp, kemur niður aftur..... þyngdarlögmálið sko..  Wink 

.

.

Albúm 2138

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Guðjón, veit ekki mun á runna og alvöru greni, ég er ekki að tala um úlfagreni Guðjón.  Ég er að tala um alvöru Sitkagreni í garðinum hennar Önnu.  Hvar varst þú annars á föstudaginn, hélt ég myndi hitta þig.

Anna þú ert sko með græna fingur, mig bráðvantar svo landslagsarkitekt, ertu til? 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 12.9.2007 kl. 21:17

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég geri bara ALLT fyrir þig krúslan mín. 

Anna Einarsdóttir, 12.9.2007 kl. 21:26

3 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Við munum sko mála bæinn rauðan og grænan

Ingibjörg Friðriksdóttir, 12.9.2007 kl. 21:44

4 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Anna, þú mátt ekki syngja svona hátt, þú átt að tala við plönturnar annars getur þetta farið úr böndunum.... eins gott að það voru ekki stofublómin sem þau söngst fyrir

Arnfinnur Bragason, 12.9.2007 kl. 22:26

5 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Er ekki hægt að fá þig til að raula fyrir loðvíðisrunnan minn svona eins og nokkur lög? Hann er eitthvað svo djöfull aumingjalegur hjá mér.

Halldór Egill Guðnason, 13.9.2007 kl. 09:04

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Syngdu Halldór..... syngdu !

Anna Einarsdóttir, 13.9.2007 kl. 12:54

7 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Missti röddina á föstudaginn var...

Halldór Egill Guðnason, 13.9.2007 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband