13.9.2007 | 12:50
Neytendahorniđ - Síminn tekinn í nefiđ.
.
Ţiđ muniđ lćtin ţegar Dominos sendi sms á ađfangadag til ađ óska gleđilegra jóla ?
Mér fannst ţađ ekki nćstum ţví eins slćmt eins og sms-in tvö sem ég fékk klukkan 9.20 á Jóladagsmorgun frá Símanum.
Ég vaknađi upp viđ ađ síminn pípađi.... tvisvar ég rauk upp, viss um ađ eitthvađ hefđi komiđ fyrir. Veit ađ fólkiđ mitt hefur ekki samband á Jóladagsmorgun nema eitthvađ sérstakt sé.
Opna sms-in í flýti og les; Ţú hefur notađ 3.425 krónur af Betri leiđ
Arg garg,, handónýtir hálfvitar og kiđfćttar köngulćr !!!!
Viđskiptayfirlit á Jóladagsmorgun
Ég varđ hoppandi reiđ svo ég segi nú alveg satt. Svona... ... eins og ţađ er nú óviđeigandi ađ vera mikiđ reiđur á jólunum.
.
Milli jóla og nýárs átti ég leiđ í Kringluna og kem viđ í Símabúđinni til ađ biđja starfsfólkiđ ţar ađ móttaka kvörtun og koma til yfirmanna sinna.
Einhver alger sauđur varđ fyrir svörum ..
Hann sagđi: Já, ég fékk líka svona sms og mér fannst ţađ bara fínt
Ég: Mér fannst ţađ EKKI fínt .. vinir mínir hringja ekki einu sinni í mig á JÓLADAGSMORGUN hvađ ţá ađ fyrirtćki eigi ađ tilkynna mér hvađ ég skuldi ţeim.
Hann: Ţú fćrđ mig ekkert ofan af ţeirri skođun minni ađ mér finnst ţetta í góđu lagi ..og ţađ skein í aulasvipinn á drengstaulanum.
.
Á ţessum tímapunkti breyttist ég í Kolbeinn Kaftein . í huganum .. ruddi út úr mér fúkyrđum . í huganum . Og strunsađi út . í alvörunni.
.
Daginn eftir hringdi ég í Símann og bađ um kvörtunardeild.
Ţar svarađi mér ljóska: "Ţetta er bara svona sjálfvirkt kerfi og ekkert viđ ţví ađ gera"...
Ég: Jájá,, ég er nú ekkert mjög vitlaus og veit ađ ef ţađ er hćgt ađ setja inn sjálfvirkar skipanir... ţá er líka hćgt ađ taka út sjálfvirkar skipanir".
Hún: "Ég veit ekki hvort ţađ er hćgt... ţetta er alltaf sent á mánudögum".
Ég: "Einmitt..... ég verđ ţá líka vakin klukkan 9.40 á nýársdagsmorgun"....
.
Hćtti ađ tala viđ hana og bađ um yfirmann........ bara Síma sjálfan !!
.
Út úr honum gat ég togađ afsökunarbeiđni og hann lofađi ađ sjá til ţess ađ ég fengi EKKI sms á nýársdagsmorgun.
..........................
Skiljiđ ţiđ núna af hverju ég hef ekki húmor fyrir auglýsingu Símans ? Ekkert heilagt hjá ţessu fyrirtćki.
.
Ég segi annars allt fínt bara........
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:20 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég skil...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.9.2007 kl. 13:32
09:40, ég meina......er mađur ekki búinn ađ sofa út kl 09:00 ?"Smjúts"
Halldór Egill Guđnason, 13.9.2007 kl. 14:00
Halldór, ekki ef mađur fer ađ sofa klukkan 05:00.
Ég verđ svo reiđ ţegar einhver hringir eftir kl. 22:00, ég kannski í miđju brauđinu, ađ ég verđ alveg brjáluđ. Ţađ eru ekki margir sem gera mér ţetta, en einusinni hringdi einhver íhaldsplebbi, til ađ forvitnast um ţađ hvađ ég ćtlađi ađ gera í borgarstjórnarkosninunum, ég er oftast fljót ađ hugsa, en í ţetta skipti, tók ţađ mig drjúgan tíma ađ átta mig á ađ ţađ vćri sennilega ekkert ađ mínum nánustu, og aukaslögin á leiđ í símann, hefđu veriđ óţörf. Ţessi upphringing verkađi sennilega svipađ á mig og ef einhverjum hefđi dottiđ í hug ađ ónáđa mig í miđjum skuldunautunum međ ţví ađ tilkynna mér sigur MU yfir Arsenal. Ég segi Arsenal afţví ađ ég fćri auđvitađ ekki ađ sofa ef mínir menn hefđu veriđ ađ leika.
Anna, ég skil ţig fullkomlega. Sagt ţađ áđur og segi ţađ enn ađ Síminn er eitthvađ allt annađ en Póstur og sími sálugi.
Ţó verđ ég ađ viđurkenna eitt. Vonandi hefur ţađ engin áhrif á smjútsiđ
Ég hef bara helvíti gaman af auglýsingum Símans, en hef vit á ţví ađ tengja ţađ ekki viđ ţá hálfvita.
Ingibjörg Friđriksdóttir, 13.9.2007 kl. 16:03
Hahaha, já ţú segir bara allt fínt, svona á fólk ađ tjá sig.
Sigfús Sigurţórsson., 13.9.2007 kl. 17:02
Án grins er ţetta ekkert sniđugt........bíddu nú ađeins. Ţetta hljómar ekki sérlega gáfulegt.....nei annars, sleppum ţví. Allt sem talist getur rúmrusk, er ekkert minna en óţolandi og ég skil Önnu vel. Viđ höfum öll okar "Sofútstađla". Í mig er hringt reglulega međ einhverja fávitalega "viđhorfskönnun" frá hinum og ţessum fyrirtćkjum, nákvćmlega kl. 1925....ţ.e.a.s. nákvćmlega međan ég er ađ borđa minn kvöldmat!!!!!! Já Já ...ég borđa klukkan sjö...."Period"
Halldór Egill Guđnason, 13.9.2007 kl. 19:39
Ég segi bara allt fínt líka og ţakka mínum sćla ađ ég sef ekki međ símann mér viđ hliđ. Knús.
Bjarndís Helena Mitchell, 13.9.2007 kl. 21:02
Ég bý svo fj. vel eđa illa, ađ ég bý á ţrem hćđum. Eftir atvikiđ góđa ţegar íhaldiđ ónáđađi mig í miđri bćn, ţá hef ég ţađ ţannig ađ ég loka á milli hćđa, svo ég heyri ekki í símafjandanum, en hef međ mér gsminn, til ađ geta hringt á pólísinn ef einhver er ađ hrella mig.
Ţetta er alveg svakalega fínt, og svo eru öll betri heimili komin međ nýja síma sem hćgt er ađ stilla á hljóđlausa hringingu.
Anna mín, Ert ţú nokkuđ af vonda fólkinu á nesinu? Átt ţú ekki nýjan og góđan síma, ef ekki, ţá tekuru bara helv..... úr sambandi.
Einu sinni hafđi ég titilinn póst og símstöđvarstjóri, vil ekki segja hvar, ţví ţá fattast hver ég er, En ţá var sko öldin önnur, löng stutt, tvćr langar, eđa.
ţAđ voru ţrjár stuttar á símstöđina, Já ţá var öldin önnur, ţađ var bara lokađ á jóla og nýjársdag. Mađur var ekki ađ ónáđa fólk á stórhátíđadögum, heldur ekki á nóttinni, ţá var bara lokađ. Reyndar var hćgt ađ hringja innansveitar ef línurnar lágu saman í stöđ. Anna vćri ekki munur, ef viđ gćtum flutt suma hluti aftur til fortíđar, ţegar mađur hitti vini sína augliti til auglitis.
Ertu ekki hćtt ađ vera reiđ?
Ingibjörg Friđriksdóttir, 13.9.2007 kl. 21:16
Hugarfluga, 13.9.2007 kl. 22:20
já, ţetta eru alltof mikil brúk af "betri leiđ"... ekki nema von ađ ţú hafir orđiđ fúl. og haldiđ áfram međ makkíntossdolluna...
arnar valgeirsson, 13.9.2007 kl. 22:32
... Kolbeinn Kafteinn, ţú Anna... ég hefđi viljađ sjá ţađ...
... er sammála Imbu... ađ hitta vini sína augliti til auglitis er sko ekta... kemur ekkert í stađinn fyrir ţađ...
... ertu annars ekki bara fín Anna?
Brattur, 13.9.2007 kl. 22:38
Hef anna. Ert ekki bara brattur Brattur?
Ţröstur Unnar, 13.9.2007 kl. 22:42
jú, Hr. Ţröstur... ég er ...bara Brattur... og ekkert annađ...
Brattur, 13.9.2007 kl. 23:11
Hvar er Anna?
Halldór Egill Guđnason, 13.9.2007 kl. 23:23
Hawanna.
Ţröstur Unnar, 13.9.2007 kl. 23:34
fyndanna
Arnfinnur Bragason, 13.9.2007 kl. 23:38
Úps, misstanna.
Ţröstur Unnar, 13.9.2007 kl. 23:43
Hey, greypanna
Arnfinnur Bragason, 13.9.2007 kl. 23:46
No anna.
Halldór Egill Guđnason, 13.9.2007 kl. 23:52
Arnfinnur skanna....
Where is Anna???
Halldór Egill Guđnason, 13.9.2007 kl. 23:53
Bidid adeins strakar, er ad saekja gitarinn og blues baekurnar.....
Halldór Egill Guđnason, 13.9.2007 kl. 23:54
Ha ha, hefanna og geymanna.
Ţröstur Unnar, 13.9.2007 kl. 23:54
Búinn ađ svćfanna....
Ţröstur Unnar, 13.9.2007 kl. 23:55
Oh... ţessir fuglar bí, bí og blaka
Arnfinnur Bragason, 13.9.2007 kl. 23:57
hún er ađ koma
til baka.
Ţröstur Unnar, 13.9.2007 kl. 23:58
Hahahahaha Ţiđ eruđ ekkert smá skemmtileg ! Frökenin fór međ vinkonu á tónleika međ einhverjum sem hún vissi ekki hver var...... Ég sagđi í dag ţegar ég var spurđ ađ hann héti David Lynch...... en hann heitir víst Poul Krebs !!! Hver er ţessi David ţá ?? Krebs var dálítill vćlukjói fannst mér.... en Bubbi var ţrusu góđur...
Anna Einarsdóttir, 14.9.2007 kl. 00:17
Found you ANNA!Hvernig fer madur a tonleika med einhverjum sem madur veit ekki hver er??? Vid annars hofdum bara gaman i kvold. Thu ekki einu sinni a stadnum og ekki laust vid ad madur se half duraddiraddaraddaraala,,,,
Halldór Egill Guđnason, 14.9.2007 kl. 00:22
einn david lynch er leikstjóri og ţokkalega góđur. gerđi blue velvet, lost highway og gott ef hann gerđi ekki twin peaks.
annar david lynch er hjá rauđa krossinum og sér um ţađ sem hendir erlendis.
báđir flinkir og góđir menn sko. engir vćlukjóar eins og vinur ţinn krebs.
hver vill heita krebs??
af hverju fórstu ekki í austurbć ađ sjá paul maccartney tónleikana stelpa???
arnar valgeirsson, 14.9.2007 kl. 00:24
... nei... bara komin heim...
Brattur, 14.9.2007 kl. 00:25
Brattur.: Hefur thu somu ahyggjur af Onnu og eg? Eg meina, hun er farin ad fara i BIO og allt?? Ef thetta er of vidkvaemt. tha veistu meilinn hja mer. "Good night"
Halldór Egill Guđnason, 14.9.2007 kl. 00:29
Vaki kannski til svona ca eitthvad og sirka bout:
Halldór Egill Guđnason, 14.9.2007 kl. 00:30
Imba mín..... ég er nćstum aldrei reiđ.... og alls ekki áđur en ég fer ađ sofa.
Og nú fer ég ađ sofa........ glöđ og ánćgđ međ kommentin ykkar.
Anna Einarsdóttir, 14.9.2007 kl. 00:42
Ţađ er naumast jólaskapiđ, ég hefđi lokađ símanum og snúiđ mér á hina hliđina. Tölva sér um ađ senda ţetta sjálfkrafa á x degi á x tíma og einusinni á ári fćrist jóladagur áfram um einn dag ásamt öllum öđrum dögum, ađ pirra sig á svona litlum hlut á jóladegi er full mikiđ.
Sćvar Einarsson, 14.9.2007 kl. 07:42
Ok... Sćvarinn selurinn...... ef ţér finnst ţetta í lagi, ţá mega vćntanlega símasölumenn hringja í ţig á jólunum..... og innheimtumenn og farísear....
Vertu úti !
Anna Einarsdóttir, 14.9.2007 kl. 07:56
ja hérna hér. hehe. Bara allt ađ verđa vitlaust
Jóna Á. Gísladóttir, 14.9.2007 kl. 12:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.