Týnda tóbakiđ.

 

Bjarni ćskufélagi minn er orđinn bloggvinur....  ţetta er sko skemmtilegt líf.  Smile

.........

Ćskuminning........

Einu sinni sem oftar, sendi pabbi mig í verslunarleiđangur fyrir sig út ađ Vegamótum.  Hann vantađi Half and Half píputóbak.  Ţetta hefur líklega veriđ áriđ 1975. 

.

486398142_96b56109f6

.

Ég biđ um Half and Half-iđ og borga fyrir ţađ.  Sćmundur afgreiddi mig.  Viđ spjölluđum heillengi saman.   Síđan býst ég til brottfarar en finn ţá ekki píputóbakiđ.  Spyr Sćmund hvort hann sjái ţađ og í kjölfariđ hefst mikil leit.  Viđ leituđum og leituđum... líklega í upp undir hálftíma.

Allt í einu segir Sćmundur:  "Ég er búinn ađ finna ţađ" ! 

"Hvar" spyr ég.

"Ţađ er undir hendinni á ţér".

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú gćtir veriđ skyld inn í mína ćtt.  Ţar eru menn afar utan viđ sig. Alltaf veriđ ađ hringja á lögreglu og tilkynna stolna bíla. Ţađ er ţó alltaf rauninn ađ viđkomandi fór ekki í bćinn á bílnum eđa gleymdi bílnum í bćnum og gekk heim eđa ţá man bara ekki baun hvar hann lagđi honum. Ég er ţessi síđastnefndi, eyđi löngum og heilsusamlegum göngum í ađ leita ađ bílnum mínum. 

Jón Steinar Ragnarsson, 15.9.2007 kl. 10:32

2 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

LOL

Bjarndís Helena Mitchell, 15.9.2007 kl. 10:40

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

*lol*
Ţegar ég var litill ţurfti ég oft ađ hjálpa ömmu minni ađ leita eftir gleraugum hennar... oftast fundum viđ gleraugun á nefinu hennar.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.9.2007 kl. 10:58

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ vćri nú ekki leiđinlegt ađ vera skyld ţér Jón Steinar.     Reyndar rifjar kommentiđ ţitt upp fyrir mér atvik.... Ég keyrđi heiman frá mér og ađ Vegamótum... tók bensín... og gekk svo heim.  Gleymdi bílnum !

Svo er ég sífellt ađ týna bílnum mínum í Reykjavík..... var einu sinni meira en hálftíma ađ leita ađ honum á bak viđ Landspítalann. 

Anna Einarsdóttir, 15.9.2007 kl. 12:16

5 Smámynd: Bjarni Sćmundsson

Fyrsta skipti sem ég eignađist bíl, fór ég á honum í vinnuna en tók síđan strćtó heim :)

Bjarni Sćmundsson, 15.9.2007 kl. 14:23

6 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Skárra er ađ týna einhverjum hlutum....... verra er ţegar mađur týna sjálfum sér

Arnfinnur Bragason, 15.9.2007 kl. 17:02

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hehe. ţađ sem grípur mig er ađ barniđ var sent eftir tóbaki. Held ekki ađ ţađ hafi gert ţig ađ verri manneskju... eđa hvađ?

Jóna Á. Gísladóttir, 16.9.2007 kl. 14:52

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Jóna mín...... ţađ ţótti deginum ljósara ađ ég reykti ekki pípu.... allir ţekktu alla í ţessu litla samfélagi.    Og ég er betri og betri.....

Anna Einarsdóttir, 16.9.2007 kl. 15:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband