17.9.2007 | 10:55
Hvað þætti þér sanngjarn og réttlátur dómur ef BARNIÐ ÞITT eða KONAN ÞÍN yrði fórnarlamb kynferðisglæpamanns ?
Hinn svarti dagur Dómaranna.
Látum nöfnin þeirra standa í svörtu í allan dag á bloggsíðum okkar. Þau tala fyrir sig sjálf verkin þeirra. Og við erum með þögla yfirlýsingu um hvað okkur finnst um þau.
Það voru hæstaréttardómararnir; Gunnlaugur Claessen, Garðar Gíslason, Ingibjörg Benediktsdóttir, Markús Sigurbjörnsson og Ólafur Börkur Þorvaldsson sem sáu ástæðu til að milda dóm nauðgarans úr 4 ár sem var dómur héraðsdóms í 3 1/2 ár.
Hvar stendur þjóð sem skynjar ekki réttlæti sitt og traust á þeim sem eiga að fylgja því eftir???
Ég ætla að láta þessi nöfn og spurningu mína standa hér í dag með stórum svörtum stöfum. Vona að fleiri geri slíkt hið sama á sinni bloggsíðu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Persónulega finnst mér að nauðgun og eða kynferðisglæpir jafngilda morði og ættu því að dæmast á svipuðum nótum. Það er svo annað mál að fangelsisdómur er lítil lausn við afbrotum sé hann látinn nægja einn og sér. Í flestum tilfellum er aðeins verið að búa til hættulegri afbrotmenn með löngum dómum enda lögnum vitað að seta í fangelsi gerir lítið annað en skemma menn. Þetta eru allt viðkvæm og erfið mál og lausnin vandfundin en einhverskonar meðferð verður að koma til því menn sem fremja glæpi sem þessa eru auðvitað ekki heilir og þurfa á hjálp að halda.
Misskiljið mig samt ekki ég er ekki að verja dómarana eða afbrotamennina í málinu hér fyrir ofan enda eins og ég sagði þá finnst mér að dæma eigi nauðgun á svipuðum nótum og um morð værir að ræða. Held bara að það þurfi að fara að skoða fleiri lausnir en bara fangelsisdóm.....
Vona að þið skiljið mig
Arnfinnur Bragason, 17.9.2007 kl. 13:49
Ég skil þig Arnfinnur.... það eru alltaf margar hliðar á einu máli. Persónulega myndi ég vilja GELDA menn sem misnota börn kynferðislega. Einfalt ! Þessi börn bíða þess, sum, aldrei bætur.... og í minni forgangsröðun er líf barns mörgum sinnum mikilvægara en óhaminn losti einhvers manns... eða brenglun... eða hvað á að kalla svona afbrigðilega hegðun.
Dómstólar eiga að meta líf fólks verðmætara en fjármagn fólks.... en miðað við gengna dóma, virðist svo ekki vera.
Anna Einarsdóttir, 17.9.2007 kl. 14:28
10 til 20 ár eftir hörku glæpsins.
Sigfús Sigurþórsson., 17.9.2007 kl. 14:43
Ps. viðkomandi sleppur ávallt út með helming, reikna skal með því.
Sigfús Sigurþórsson., 17.9.2007 kl. 14:44
Anna mín, ég er svo sem sammála þeim, sem segja að fangelsisvist sé engin betrun, en allavega ættu konur og börn að vera óhult á meðan. Nauðgun og aðrir kynferðisglæpir eru svo svívirðilegir að önnur brot, blikna gjarnan. Biðjum nú þess að dómarar á Íslandi, fari að skoða refsirammann betur og fylgi honum eftir.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.9.2007 kl. 15:30
Fullkomlega sammála þér Anna að meta skuli líf fórnarlambanna fyrst og fremst.... átti bara við að loka inni svona menn væri bara tímabundin lausn, þeir koma jú út aftur og halda áfram fyrri iðju í lang flestum tilfellum. Held ég hafi lesið eða heyrt að endurkoma á Litla-Hraun væri eitthvað í kringum 85%. Man ekki töluna nákvæmlega en há var hún allavega... Þess vegna sagði ég að fangelsisdómur einn og sér væri engin lausn.
En það er auðvelt að tala um meðan mans nánustu lenda ekki í svona lífsreynslu.... Annað er að upplifa, gæti verið að afstaða mín væri allt önnur ef t.d. dætur mínar yrðu fyrir barðinu á svona níðingsmönnum...
Arnfinnur Bragason, 17.9.2007 kl. 17:29
Guðjón.... það skiptir máli hvaða skilaboð hæstiréttur sendir út í þjóðfélagið. Ég heyrði bara í dag, afar sorglegt dæmi um afleiðingar misnotkunar.... og gerandinn slapp.... með fáránleg rök á bakvið sig.
það verður að taka á þessum málum af alvöru !
Anna Einarsdóttir, 17.9.2007 kl. 17:32
Og ég segi það bara aftur....... ÞAÐ Á AÐ GELDA ÞESSA ANDSKOTA !
Ef það er eitthvað sem gerir mig virkilega svakalega reiða, þá er það þegar ráðist er á minni máttar.
Anna Einarsdóttir, 17.9.2007 kl. 17:38
Sammála þér það á að gelda alla þessa andskota, þeir yrðu sjálfir sáttir við það enda skilst mér að þeir séu veikir og geti ekki stjórnað þessu svo lækning hlýtur að vera lausnin = gelding.
Gíslína Erlendsdóttir, 17.9.2007 kl. 17:43
Þið vitið hvað átt er við með geldingu stelpur?
Ekki að klippa á sáðrásina, heldur skera undan þeim eistun eins og gert er við hrossin í sveitinni.
Já, ég er sammála, það á að taka ólæknandi kynferðisafbrotamenn og steingelda þá.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.9.2007 kl. 18:57
Eistun burt.... eistun burt... !!
Anna Einarsdóttir, 17.9.2007 kl. 19:07
Mildun hæstaréttar vekur fordæmingu, takk fyrir að vekja athygli á þessu. Ætla nú ekki að óhugsuðu máli að taka undir með ykkur varðandi þessar aðgerðir en svo sannarlega þurfa þessir sjúku einstaklingar á einhverskonar meðferða að halda. Fangelsisdómur leysir ekki málið.
Kristjana Bjarnadóttir, 17.9.2007 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.