17.9.2007 | 17:27
Hver er boðskapurinn í þessum háfleyga texta ?
Der var en skikkelig bondemand, Það var einn skikkanlegur bóndakall
han skulle ud efter øl. sem ætlaði út eftir bjór
Der var en skikkelig bondemand, það var einn skikkanlegur bóndakall
han skulle ud efter øl. Hann ætlaði út eftir bjór
Han skulle ud efter øl, hann ætlaði út eftir bjór
han skulle ud efter øl, efter øl, hann ætlaði út eftir bjór, eftir bjór
efter hopsasa, tralalala, og svo.... hoppaði og trallaði
han skulle ud efter øl. hann ætlaði út eftir bjór
.
.
Til konen kom der en ung student, Þá kom til konunnar ungur stúdent
mens manden var ud' efter øl. er bóndinn fór út eftir bjór
Til konen kom der en ung student, þá kom til konunnar ungur stúdent
mens manden var ud' efter øl. er bóndinn fór út eftir bjór
Mens manden var ud' efter øl, er bóndinn fór út eftir bjór
mens manden var ud' efter øl, efter øl, er bóndinn fór út eftir bjór, eftir bjór
efter hopsasa, tralalala, aftur.... hoppaði og trallaði
mens manden var ud' efter øl. er bóndinn fór út eftir bjór
.
.
Han klapped' hende på rosenkind Hann klappaði henni á rósrauða kinn
og kyssed' hende på mund. og kyssti svo hana á munn
Han klapped' hende på rosenkind hann klappaði henni á rósrauða kinn
og kyssed' hende på mund. og kyssti svo hana á munn
Mens manden var ud' efter øl, meðan bóndi var úti eftir bjór
mens manden var ud' efter øl, efter øl, meðan bóndi var út´eftir bjór, eftir bjór
efter hopsasa, tralalala, aftur.... hoppuðu og trölluðu
mens manden var ud' efter øl. meðan bóndi var úti eftir bjór
.
.
Men manden stod bag ved døren og så, En bóndinn í dyragætt stóð og allt sá
hvordan det hele gik til. hvað gerðist þar inni hjá þeim
Men manden stod bag ved døren og så, en bóndinn í dyragætt stóð og allt sá
hvordan det hele gik til. hvað gerðist þar inni hjá þeim
For de trod' han var ud' efter øl, en þau héld´ann væri úti eftir bjór
for de trod' han var ud' efter øl, efter øl, en þau héldann væri úti eftir bjór,eftir bjór **
efter hopsasa, tralalala, aftur.... hoppuðu og trölluðu
for de trod' han var ud' efter øl. því þau héld´ann væri úti eftir bjór
.
.
Så skød han studenten og kællingen med, Svo skaut hann stúdent og kjelluna með
og så gik han ud efter øl. og svo fór hann út eftir bjór
Så skød han studenten og kællingen med, svo skaut hann stúdent og kjelluna með
og så gik han ud efter øl. og svo fór hann út eftir bjór
Og så gik han ud efter øl, Já svo fór hann út eftir bjór
og så gik han ud efter øl, efter øl, svo fór hann út eftir bjór, eftir bjór
efter hopsasa, tralalala, aftur.... hoppaði og trallaði
og så gik han ud efter øl. svo fór hann út eftir bjór
.
.
** Ég gerði átta tilraunir til að hafa jafnt línubil.... só sorrý að þetta rennur saman.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Aha!... þar er komið svar við því sem ég hef verið að leita að..... Það er ekki hald í viðhaldi....
Arnfinnur Bragason, 17.9.2007 kl. 17:42
Boðskapurinn, er kýrskýr,
Karlandskotinn er ekki almennilegur, nema hann forgangsraði bjórnum á undan kellu sinni, en kerlingin er réttdræp ef hún finnur sig ekki í öldrykkju bóndans og þiggur blíðuhót af öðrum.
Ég skyldi svo sannarlega heldur drepast en að eiga svona karl. Og þó, ég væri búin að drep'n
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.9.2007 kl. 19:02
óska þér til hamingju með flotta uppsetningu.
en textasmíði skiptir ekki alltaf öllu máli. vegna þess að fólk er fífl.
félagi minn einn spilaði sem trúbador á pöbb. æfði sig vel og lengi og tók bæði glæst lög og slagara við misgóðar undirtektir.
svo spilaði hann og söng bjarnastaðarbeljurnar. við trylltar undirtektir. spilaði lagið tíu sinnum um kvöldið og fólki fannst hann gjörsamlega æðislegur........
arnar valgeirsson, 17.9.2007 kl. 19:03
- Aldrei skyldi haglabyssu að hurðarbaki geyma -
Ásgeir Kristinn Lárusson, 17.9.2007 kl. 19:57
Hinn rétti boðskapur er ekki enn kominn fram.
Anna Einarsdóttir, 17.9.2007 kl. 20:01
Anna þú ert aaaaaaaaalltof háfleyg, svona á mánudegi
Arnfinnur Bragason, 17.9.2007 kl. 20:12
Aldrei treysta karlfjandanum, hann liggur alltaf á hleri
Anna komdu með það, fer ekki í Mörkina án þess að vita boðskap þessarra merkilegu erinda.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.9.2007 kl. 20:49
Ok Ingibjörg.... ég sagði um daginn að ég gerði ALLT fyrir þig svo ég á engan valkost.....
Boðskapurinn er; TAKTU KONUNA MEÐ ÞÉR ÞEGAR ÞÚ SÆKIR BJÓR.
Anna Einarsdóttir, 17.9.2007 kl. 20:55
Já, en kæra Anna, hefðir þú viljað fara með karlgarminum?????
Takk samt fyrir að segja mér þetta, ég ætti kannski að taka minn með mér í Mörkina.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.9.2007 kl. 21:18
Já Ingibjörg,, ekki spurning. Vil frekar rölta mér út að sækja bjór, heldur en að verða skotin.
Anna Einarsdóttir, 17.9.2007 kl. 21:22
Ógeðslega er þetta fyndið!
Aldrei hefði mér dottið í hug þessi lausn! Það er sko ýmislegt sem mar getur lært af þér Anna mín.
Edda Agnarsdóttir, 17.9.2007 kl. 21:24
Skemmtilegasta sem ég veit er að vera skotin, og ANNa við getur alveg séð við þessum köllum og verið fyrri til.
Jú, það er líka gaman að rölta út eftir ölllll, udetter öl. Það skulum við gera einn daginn Anna. En nú verð ég að fara pakka, tall fyrir kveðjuna, og friður sé með fríðu
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.9.2007 kl. 21:27
... Stefán á Útistöðum dróg upp haglabyssuna í miðju viðtali við fréttamann sjónvarpsins og skaut mann sem þar gekk framhjá... hva... hvað ertu að gera maður... sagði fréttamaðurinn... Stefán á Útistöðum saug upp í nefið og svaraði... ja, ég hef ekki bara ekki hitt kunningja minn lengi...
Brattur, 17.9.2007 kl. 21:39
Hahahahaha ........ þessi er góður Brattur !
Anna Einarsdóttir, 17.9.2007 kl. 21:42
Imba.....ég vil engar kellur, tómt vesen, svo verð ég líka alltaf svo vandræðalegur þegar þær leita á mig. Drekk stundum bjór þegar sullast á gólfið. Var rallhálfur þarna um daginn á þessu móti, mikið um slettur....
kloi, 17.9.2007 kl. 21:51
Það er svona þegar menn missa niður Klói minn, það er ekki svona hjá henni Fríðu gömlu, hún fer bara snemma að sofa og biður bænirnar sínar. Skal klappa þér greyið næst þegar ég hitti þig.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.9.2007 kl. 22:34
Gleymdi bara að slökkva á tölvunni, svo ég varð að fara niður aftur.
Góða nótt
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.9.2007 kl. 22:35
Góður boðskapur Anna og spaklegur Kannski fullmörg erindi um ekki flóknari aðgerð, en........ held mig við rauðvínið. Þá er enginn "skotinn"...já eða þannig.
Halldór Egill Guðnason, 17.9.2007 kl. 22:43
VÁ því lík vinna sem þú hlítur að hafa lagt á þig við þetta blogg... ÚFf .. færð hrós fyrir þetta..
Brynjar Jóhannsson, 18.9.2007 kl. 00:14
Brynjar... .... sko... copy paste kom mér hálfa leið... med den danske tekst...... og svo er ég alveg fádæma fljót að vélrita... mont mont..... svo þetta tók kannski svona 10 mínútur. Takk samt,, margur hefur hrósað minna og séð eftir því.
Anna Einarsdóttir, 18.9.2007 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.