23.10.2007 | 17:13
Innanhúss-símanúmer með áhugaverðum endastaf.
Vinnufélagar mínir eru nánast eingöngu karlmenn. Einn þeirra kom að máli við mig í dag. Hann spurði hvort það hefði verið ég, sem sá til þess að í innanhúss-símkerfi fyrirtækisins er það einmitt mitt símanúmer sem endar á sex.
.
Já, ég hélt það nú.... .... sagði að eftir langa og stranga umhugsun, hefði ég metið það svo, að ég væri sú eina innan fyrirtækisins sem gæti borið símanúmer sem endar á sex.
.
"Maður hugsar bara Anna og sex til að muna númerið" sagði hann og hélt að hann væri að snerta viðkvæma strengi hjá mér.
.
"Hvernig þætti þér að hugsa Jón og sex" spyr ég hann.
.
"Nei ! Það gengur ekki" segir hann, "ég fíla ekki stór brjóst".
.
.
Með því að setja endastafinn sex hjá mér en ekki einhverjum karlmanninum, kom ég í veg fyrir stórslys innan fyrirtækisins...
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
HAhahahaahahhaha, það segir þú satt, en hvað heldur þú með ef ungar stúlkur fá meira súkkulaði heldur en þær kæra sig um?
Það er talað um að súkkulaði sé svo sexý. Heldur þú að það skipti máli hvort það sé heitt eða kalt?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 23.10.2007 kl. 19:01
Merkilegt að þú skulir nefna þetta Fríðust. Ég var í þvílíkri veislu nýlega, þar sem boðið var upp á heitt súkkulaði, vöfflur, ís og kökur.... og ég get svo svarið það.... sumir fengu miklu meira af heitu súkkulaði en þeir kærðu sig um. Því var hreinlega dælt yfir okkur í lítravís.
Nú ætla ég að gera vísindalega tilraun á kynþokka fljótandi súkkulaðis.... köldu, volgu, heitu..... með rjóma, án rjóma.....
Anna Einarsdóttir, 23.10.2007 kl. 19:29
Það verður eitthvað, og ekki nema sex ára aldursmunur. Hver veit? Allavega sagði hún amma mín oft: Engin veit sína ævi fyrr en öll er
Og hvað vitum við þá, ég meina þegar við erum dauð og tröllum gefin.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 23.10.2007 kl. 20:03
Marta B Helgadóttir, 24.10.2007 kl. 01:14
Já.... ef þú ert í samkeppni við menn sem nota D skálar! Þá var nú eins gott að menn sættust bara á þig
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.10.2007 kl. 04:21
Anna, þú ert tindilfætt og töfrandi,
tifar eins og klukka,
Alltaf glettin, góð og farandi
glaðbeitt út að sukka.
Þú ert ábyggilega sú mestt sexýasta í þinni sýslu, kondu bara ekki hingað ef þú ætlar að vera í samkeppni, því mig vinnur þú auðvita aldrei, allavega ekki seinni partinn.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 24.10.2007 kl. 07:14
það á að vera emm´í kondu semsagt komdu, segir íslensku fræðingurinn, Fríðust eldsnemma að morgni, búin að bera út og fara með morgunbænina.
Mig langar einhverntíma að tala við þig um Ödda
Ingibjörg Friðriksdóttir, 24.10.2007 kl. 07:15
Eins gott að vra rétt númeraður
Halldór Egill Guðnason, 24.10.2007 kl. 14:19
Hvaða númer er ég? Tek undir allt sem hún Ingibjörg sagði síðast, meira segja þótt þú búir í sömu sýslu og ég!
Edda Agnarsdóttir, 24.10.2007 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.