16.11.2007 | 21:46
Meiri útrás.
Sko barasta ! Bjarni Sæmundsson, æskuvinur minn, orðinn Bahama-meistari í skák.... og getur keppt fyrir Bahama á Ólympíuleikunum.
Nú álykta ég; þar sem Bjarni og Þorgeir og ég, unnum fyrirtækjakeppni í skák í hitteðfyrra í Borgarnesi, er þá ekki næsta skref að Þorgeir verði Kasakstan-meistari og ég verði Moldavíu-meistari..... og svo hittumst við öll á Ólympíuleikunum og teflum eins og við gerðum á Vegamótum í gamla daga ? Færum semsagt Vegamót á alþjóðavettvang. Tja... kona spyr sig.
Hvergerðingur Bahamameistari í skák | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Þú ert auðvitað meiriháttar Anna mín, og þegar ég verð búin að rifja upp gamla takta frá því að amma var ung, þá verð ég nú verðugur andstæðingur þinn.
Hlakka samt til að fara í norskt Rommy, með bloggvinum mínum með tattoo.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.11.2007 kl. 23:19
Hvort ég sé jafngóð í norsku Rommý og í skák ? Miklu betri !!!
Anna Einarsdóttir, 17.11.2007 kl. 00:05
Nú ertu góð í rommý þú ert nú snillingur
Fríða Eyland, 17.11.2007 kl. 00:10
... ertu virkilega svona góð í norsku Rommý, Anna... þú sem mátaðir mig á skákmótinu forðum... ég biðst þegar vægðar, eða þannig... reyndar er ég búinn að vera í æfingabúðum í norsku Rommý í nokkurn tíma... og aldrei að vita nema ég eigi sjéns... ég er í feikna formi...
Brattur, 17.11.2007 kl. 00:13
Alveg hefur bloggið snúist í höndunum á mér.... var að blogga um stórkostlegan árangur Bjarna Sæm. í skák ..... og þið kommentið um mig og meinta hæfileika mína í rommý.
Ég reyni að taka stjórnina aftur: Til hamingju Bjarni... frábær árangur.
Anna Einarsdóttir, 17.11.2007 kl. 00:25
Takk fyrir það Anna. Fyrirsögnin hefði auðvitað átt að vera "Vegamótingur Bahamameistari í skák" :)
Annars held ég að þú ættir að velja annað land en Moldavíu með Viktor Bologan í fararbroddi skákmanna þar og sex stórmeistara :) Þorgeir myndi líka eiga í erfiðleikum í Kasakstan þar sem eru fyrir tólf stórmeistarar og meðal annars enginn annar en Evgeny Vladimirov:)
Bjarni Sæmundsson, 17.11.2007 kl. 01:46
Það er satt hjá þér Bjarni, ég hef færst aðeins of mikið í fang og skipti því um skoðun. Við Þorgeir getum skipt á milli okkar San Marino og Vatikaninu. Maður hefur nú oft teflt við páfann og haft sigur.
Anna Einarsdóttir, 17.11.2007 kl. 11:56
Þú gerir páfann bara heimaskítsmát. Það er ekki málið!
asben (IP-tala skráð) 17.11.2007 kl. 12:11
Bjarni er orðinn vanur pressunni og stóðst álagið enda tekið þátt í stórmóti í Vin, þar sem skákfélag Vinjar er staðsett, hið stórmerka félag.... kom, sá og sigraði.
Væri enginn Bahamameistari án þess. En óska ykkur báðum til hamingju með stórskostlegan árangur í gegnum tíðina.
arnar valgeirsson, 17.11.2007 kl. 12:55
Til hamingju!
Bjarndís Helena Mitchell, 18.11.2007 kl. 11:16
En gaman hjá þér Anna, til hamingju með æskuvininn! En forvitin hér græn á ferðinni, er Bjarni Snæfellingur eða kannski en nær Miklhyltingur?
Edda Agnarsdóttir, 18.11.2007 kl. 11:23
Nú væri gaman að vita, hvað sé í gangi í Borgarfirðinum
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.11.2007 kl. 11:25
Bjarni bjó í ein átta ár á Vegamótum þegar við vorum krakkar, Edda.
Ingibjörg.... í Borgarfirðinum er allt að gerast... ég er að segja þér það.
Anna Einarsdóttir, 18.11.2007 kl. 12:37
Gvuð, hvað ég er spennt. kveiki ljósin og bíð.
Hlakka til að heyra nánar frá því, meira svona í díteilum á ég við. Þú manst meilið mitt.
Ljúfar kveðjur úr borginni, þar sem ekkert gerist, en gaman samt.
Til hamingju með Bjarna!
Þú hlýtur að eiga stóran þátt í velgengni hans.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 18.11.2007 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.