4.12.2007 | 20:09
Nágranninn reyndi að gera lítið úr mér.
Mér brá í brún þegar ég fór út á föstudaginn. Nágranninn var búinn að hengja upp jólaseríu í gluggann hjá sér.
.
.
Já, er það ekki bara ! Viltu keppni þaddna?
Maður hefur heyrt hvernig nágrannar haga sér..... reyna að gera lítið úr manni og þykjast vera með allt best og flottast. Hnuss. Nú er komið að mér. Þessa jólaseríukeppni ætla ég að vinna, hvað sem það kostar.
.
.
Skreytingin mín skoh.
.
.
Keppni lokið.
Ég vann !
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.12.2007 kl. 20:33
Flott hjá þér.
Þröstur Unnar, 4.12.2007 kl. 22:13
já - og allt alein?
Edda Agnarsdóttir, 4.12.2007 kl. 22:48
LOL, ég var fyrst í minni götu, var svo heppin að það þurfti bara að stinga í samband!
Bjarndís Helena Mitchell, 4.12.2007 kl. 23:40
Flott hjá þér Anna Það gengur sko alls ekki að ætla að láta nágrannann valta eitthvað yfir sig
Katrín Ósk Adamsdóttir, 4.12.2007 kl. 23:53
góða skemmtun. en ég ætla að setja upp tréð mitt. það er u.þ.b. 25 cm og með seríu og alles.
þó maður sé keppnismaður, þá beila ég sko alveg þegar það kemur að skreytingum sko.
arnar valgeirsson, 5.12.2007 kl. 00:21
Minn nágranni í Hafnarfirði er Tollstjórinn, þannig að ég sé ekki alveg hvernig ég get.......
Ásgeir Kristinn Lárusson, 5.12.2007 kl. 11:04
Noh.... er Kveldúlfsgötujólaseríumenningin farin að teygja sig upp í Bjargslandið... þá held ég að við þurfum nú að fara að taka okkur á hérna í myrkrinu á holtinu vóv....! Áfram með þetta... þú stendur þig vel!
Jólastemmningskveðjur....
Helga.
Helga Björk Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 16:40
Til hamingju
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.12.2007 kl. 18:13
Lang flottust
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 5.12.2007 kl. 22:28
Flott skreyting Anna og mjög skynsamleg. Ekki annað að sjá en megnið af henni sé innandyra, sem er kostur. Búinn að príla hér upp um tré og mæna með ljósalengjur og slöngur, auk þess að vera búinn að kovera nánast allt "hekkið" meðfram götunni(er á hornlóð) Með hor í nös og flensu...það er vit í þessu, eða hitt þó heldur. Eina gleðin er sú sama og hjá þér.......ég vann!!!!!! Lifi ljósin! ( öll 5000 stykkin, atsjú)
Halldór Egill Guðnason, 5.12.2007 kl. 22:53
Ég mun ekki getað toppað þetta, en tunglið og stjörnurnar skína einstaklega vel á húsið mitt. Ég held að ég sé í uppáhaldi þarna uppi,. svo fallegt skín húsið mitt í tunglsljósinu.
Þú ert vel að sigrinum komin og mun ég veita þér verðlaun við fyrsta tækifæri.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 5.12.2007 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.