22.12.2007 | 10:15
Gleđileg jól !
Í hjarta mínu óska ţess
ađ allir njóti jólanna.
Veriđ kát og vođa hress
međ vinsemd, ykkar Anna.
.
.
Kćru bloggvinir og ađrir vinir, gömlu sveitungar og nćrsveitungar !
Fyrir hönd Sparisjóđs grínista og nágrennis, óska ég ykkur alls hins besta,
á morgun, hinn og á jólunum, á nćsta ári og árunum ţar á eftir.
Ţessi ósk er verđtryggđ, ţannig ađ hún vex og vex... eins og magi um jólin.
Sérstakar jóla-jólakveđjur fá ţeir bloggvinir sem ég kynntist persónulega á árinu.
Ţau eiga ţađ sameiginlegt ađ vera mikiđ öđlingsfólk. Ţau eru:
Ragnheiđur, Brattur, Halldór, Björg, Ćgir, Edda, Kristjana, Ingibjörg og Arnfinnur.
Helena ! Ţig ćtla ég ađ hitta á árinu 2008.
.
Ef ég ćtti eina jólaósk, myndi ég óska ţess ađ Ţórdís Tinna lćknađist.
.
.
Mikiđ bull hefur runniđ á bloggiđ á árinu....
Stefnt er ađ ţví ađ ţađ verđi enn meira á nćsta ári !
Oh boy.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:01 | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ó ! Ég gleymdi einu.... sérstakar kveđjur til gamalla vina og kunningja sem hafa sett mark sitt á síđuna mína.... ţađ finnst mér eiginlega skemmtilegast af öllu skemmtilegu.
Anna Einarsdóttir, 22.12.2007 kl. 10:37
Ég óska ţér geđilegra jólAnna
Megi vitringarnir ţrír, jólasveinarnir, Grýla og Leppalúđi öll verđa bloggvinir ţínir um jólin !!
Ţorsteinn Sverrisson, 22.12.2007 kl. 10:48
Gleđijól í snjósíđum kjól...
Ásgeir Kristinn Lárusson, 22.12.2007 kl. 11:30
Gleđileg jól Anna mín
ég er sammála međ jólaóskina. Ţakka ţér fyrir yndisleg ráđ yfir hjá mér. Ţetta er akkurat ţađ sem ég ćtla ađ gera. Njóta , hvílast og minnast...helst ekki syrgja og sakna.
Ragnheiđur , 22.12.2007 kl. 13:45
... gleđileg jól, kćra Anna... Sparisjóđur grínista og nágrennis er skemmtilegasta bloggsíđan, og reyndar miklu meira en ţađ... hef hlegiđ mikiđ af ţínum óborganlega húmor á árinu... og ţú lofar ađ "bulla" meira á nćsta ári... ţađ finnst mér ćđislegt og hlakka mikiđ til...
Brattur, 22.12.2007 kl. 14:14
Kćra Anna, óska ţér og ţínum gleđi og gćfu á jólum og nýju ári, megi allar ţínar óskir rćtast. Ţakka skemmtileg bloggsamskipti á árinu. jólakveđja frá Baulandi Búkollu :)
bara Maja..., 22.12.2007 kl. 17:46
Gleđilega hátíđ, elsku Anna. Takk fyrir góđ kynni á blogginu og ekki vćri verra ef viđ gćtum hist á nýju ári. Megi ţađ fćra ţér gleđi og hamingju.
Hugarfluga, 22.12.2007 kl. 19:21
Gleđileg jól Anna vinkona og takk fyrir kynnin á árinu. Sjáumst hress á ţví nýja
Arnfinnur Bragason, 22.12.2007 kl. 19:44
Óska ţér og öllum ţínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.
Ţú ert alveg frábćr, skemmtileg og lifandi persónuleiki, og einhver allra besti formađur sem hugsast getur. Í formanninn ţarf: festu, skapandi hugsun, myndugleik, góđan húmor (ekki síst fyrir sjálfum sér), og síđast ekki síst, dugnađ og ţor. Ţessa eiginleika hefur ţú og meira til, alltaf tilbúin til ađ berjast fyrir ţá sem ekki hafa ţađ eins gott og viđ.
Takk Anna fyrir alla skemmtilegu pistlana ţína á árinu sem er ađ líđa og einnig fyrir komuna í Breiđagerđiđ í vetur, ţađ var upplifun sem var alveg sérstök, dóttir ţín á von á pakka frá syni mínum.
Jólakveđjur,
Imba
Ingibjörg Friđriksdóttir, 23.12.2007 kl. 11:01
Gleđileg jól og áramót Anna, og takk fyrir ađ leifa mér ađ opna reikning í Sparisjóđi grínista og nágrennis.
Vonandi njótum viđ öll svipađrar ávöxtunar á innlögnum ţínum, sem annarra á nćstu árum.
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 23.12.2007 kl. 13:25
Gaman ađ lesa bloggiđ ţitt, ég skellti uppúr ţegar ég las frábćra svariđ hennar dóttur ţinnar varđandi tannlćkninn í janúar, ég ćtla ađ setja ţig á vinalistann minn svo ég rati hingađ aftur, eđa á ég ađ orđa ţetta öđruvís, má ég opna reikning í ţessum sparisjóđi? Ég get örugglega lagt inn í hann svona öđru hverju ...
Gleđileg jól til ţín og ţinna ....
Maddý (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 21:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.