21.1.2008 | 18:34
Fluggreindur hlunkur.
.
Depill kom á heimiliđ fyrir rúmlega tveimur árum, lítill, krúttilegur, ómótstćđilegur kettlingur.
Í dag er öldin önnur. Ţessi feiti fress, flćđir út úr fletinu sínu.
Hann er sjálfur farin ađ sjá hversu fáránlega hann lítur út í litlu sćtu rúmi.... en reyndi ţó í lengstu lög ađ loka augunum fyrir ţeirri stađreynd.
.
.
Ţađ er erfitt ađ sofa međ hausinn hangandi út úr rúminu. Depill ákvađ ađ leita nýrra leiđa til ađ fá hina fullkomnu hvíld og hugsađi stíft.... enda heilinn hans stćrri en gengur og gerist í köttum.
.
.
Depill fann ráđ. Hann ţóttist vera handklćđi.
.
.
Kunniđ ţiđ betra ráđ ? *Fliss* Hélt ekki,, kötturinn er klárari.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 343344
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Úbs, vonandi lendirđu ekki í ađ ţurrka ţér á kettinum í stađ handklćđis
.
Kristjana Bjarnadóttir, 21.1.2008 kl. 18:39
Klár köttur
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.1.2008 kl. 18:46
... dásamlegt dýr...
Brattur, 21.1.2008 kl. 18:53
Hehehe flottur köttur
Svanhildur Karlsdóttir, 21.1.2008 kl. 19:51
Kisur vita sínu viti...
Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 21.1.2008 kl. 20:50
Hann er góđur viđ ţig hann Depill - handklćđin alltaf hlý/volg á köldum vetramorgnum eđa kvöldum til ađ ţurrka sér!
Edda Agnarsdóttir, 21.1.2008 kl. 20:53
Hann er nú óttalegt rassgat
Katrín Ósk Adamsdóttir, 21.1.2008 kl. 23:34
"Handklćđakötturinn" Er ţetta ekki efni í barnabók Anna?
Halldór Egill Guđnason, 22.1.2008 kl. 17:09
Ég sé ađ ţú átt alveg yndislegan kött.
Langar ađ ţakka ţér falleg skrif mér til handa á síđunni minni. Mér ţótti vćnt um ţetta ţó ég viti ekki hvort ég verđskuldi skrifin...
*rođn*
Hafđu ţađ sem allra best.
Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 18:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.