Í kvöld varđ ég 18 ára...

 

Guđrún Arna Möller er ný bloggvinkona mín.  Mig langar ađ kynna hana fyrir ykkur. 

Guđrún Arna hefur mikla lífsreynslu ađ baki og er rétt ađ byrja ađ segja sögu sína á blogginu.   Ekki bara, hefur hún frá miklu og merkilegu ađ segja, heldur gerir hún ţađ alveg snilldarvel.  Mér fannst ég vera stödd í miđri atburđarásinni međan ég las.  Nú bíđ ég eftir nćsta kafla.   Hún er upprennandi rithöfundur, spái ég.  Wizard (mađur verđur ađ klćđast spákerlingarbúningi ţegar svona stendur á).  

Hér er linkur á síđuna hennar.  Byrjiđ ađ lesa fćrsluna "Í kvöld varđ ég 18 ára" sem ţiđ finniđ, međ ţví ađ fara 4 fćrslur til baka.... skrolla niđur.  Fćrslan er dagsett 5. janúar 2008.

 

Njótiđ svo kvöldsins og gleymiđ ekki ađ knúsa hvert annađ.  Wink 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Takk fyrir ţessa ábendingu, ţetta er snilldarpenni ţessi kona. Ég ćtla ađ setja hana strax í uppáhalds..

Ragnheiđur , 22.1.2008 kl. 21:57

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

takk fyrir ábendinguna....ţađ er ekki oft sem mađur fćr ađ skyggnast á bak viđ tjöldin hjá fórnarlömbum bílslysa... " hún er ekki talin í lífshćttu".. hvađ ţýđir ţessi frasi.... en Guđrún kann svo sannarlega ađ koma orđum ađ ţessari reynslu....

Fanney Björg Karlsdóttir, 22.1.2008 kl. 22:14

3 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Alveg meiriháttar kona, ég datt inn í allt bloggiđ hennar, las allt frá byrjun

ég á sko eftir ađ fylgjast međ , takk fyrir ţetta

Svanhildur Karlsdóttir, 22.1.2008 kl. 22:47

4 identicon

Jeminn!  Ţú ert ótrúleg kona.  Ég verđ bara vandrćđaleg....

Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 00:07

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já Guđrún.... ég trúi ţví stundum ekki sjálf hvernig ég er. 

Ekki vera vandrćđaleg.... mundu bara eftir mér ţegar ţú verđur frćg fyrir fyrstu bókina ţína.    

Anna Einarsdóttir, 23.1.2008 kl. 00:17

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk Anna - búin ađ biđja hana um bloggvináttu!

Edda Agnarsdóttir, 23.1.2008 kl. 00:50

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég las "í kvöld varđ ég 18 ára" fyrir skömmu síđan og hef veriđ ađ leita út um allt eftir ţeesum bloggara... Takk Anna!

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.1.2008 kl. 16:45

8 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Byrjuđ ađ lesa og komin í bloggvináttu viđ stúlkuna :-)

Vilhelmina af Ugglas, 23.1.2008 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfiđ

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 342782

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband