28.3.2008 | 21:54
Ofhugsun.
.
Ég fór að hugsa.
Sumir hafa fólk alveg í vasanum.
Hvar fást nógu stórir vasar ?
Ef einhver hefði mig í vasanum myndi ég reyna að hafa það reglulega gott.
Það eru til vasadiskó, vasaklútar, vasabækur og vaselín....
.
.
Bara skrambans vesen að það skuli vera til vasaþjófar.
Ætti ég nokkuð að hugsa svona mikið ?
---------------------------------------------------------
Eða eins og ungverskt máltæki segir; "Ég hef ekki hugmynd en segi það satt".
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
hehehe já ekki vildi ég vera í sama vasa og vasaklútur, ég skil ekki fólk sem vill vera með samankrumpaðan hor í vasanum
Ragnheiður , 28.3.2008 kl. 22:11
... mamma mín sagði oft þegar einhver hafði gert henni greiða... "ég skal einhvern tíma pissa í vasann þinn þótt síðar verði".
Brattur, 28.3.2008 kl. 22:21
Áttuð þið ekkert klósett ?
Anna Einarsdóttir, 28.3.2008 kl. 22:28
Mig langar bara að spyrja þig Anna eina spurningu... Eru þið ættingjar þú og Brattur?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.3.2008 kl. 22:32
Hahahaha
Nei Gunnar...... við erum ekki ættingjar. En við erum rúmlega vinir.
Anna Einarsdóttir, 28.3.2008 kl. 22:34
jú, jú Anna... við áttum klósett en reyndar bara eitt... ekkert gestaklósett... en bíddu við, nú er ég að fatta þetta... hún hlýtur að hafa meint blómavasa...
Brattur, 28.3.2008 kl. 22:36
hahahahhaha hættu strax að hugsa stelpa! Það er óhollt
Hrönn Sigurðardóttir, 28.3.2008 kl. 22:53
Vá þú ert í vasahugsunum eru það ekki þröngar og dimmar hugsanir ?? Hættu nú að vasast við að hugsa góða mín og komdu þér bara í rúmið.
Góða nótt
Linda litla, 28.3.2008 kl. 23:39
Það þarf að virkja þig! Ég sit hér glottandi út í báðar áttir.... þvílíkar pælingar! :-) Pissa í blómavasa! Hvurslags!
Einar Indriðason, 29.3.2008 kl. 07:59
...já það leynist margt skemmtilegt í vösum....
Erna Bjarnadóttir, 29.3.2008 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.