5.2.2008 | 20:15
Bridge.
Þessi færsla er fyrir briddsara.
Eitt eftirminnilegasta spil sem ég hef spilað, var á móti tveimur stelpum, 12-13 ára.
Eftir nokkra sagnhringi, enduðum ég og makker minn í 6 spöðum á mína hendi í austur.
SUÐUR doblar. Spilið byrjar og ég sé strax að ég á öll spilin, nema hvað mig vantar laufaás og spaðadrottningu. Við makker minn erum með 9 spaða.
Jahá.... svona ung stelpa doblar ekki nema hún eigi allt sem mig vantar. Þetta spil liggur svo augljóst fyrir að ég er að springa úr hlátri.
Ég spila laufi og NORÐUR drepur á laufaás. Ó ! Aha... .... ég hlæ enn meira inni í mér. Nú er algerlega borðleggjandi að doblarinn á spaðadrottningu, annaðhvort þriðju eða fjórðu.
Þá er að vinda sér í verkefnið...... spila spaðagosa og síðan tíu... og svína. Skítlétt !
Þá gerðist hið óvænta......... NORÐUR drap á spaðadrottningu. Norður átti báða slagina.
Þær léku laglega á mig. Suður doblaði með nákvæmlega ekkert....... sem varð til þess að ég spilaði spilinu niður. Hefði engin doblað, þá tek ég tvo hæstu í trompi og drottningin dettur í.
Maður skyldi aldrei vanmeta unga fólkið.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ég er búin að vinna í meira en 20 ár á vinnustað sem hefur Brigde í hámæli, mér hefur enn ekki tekist að læra þetta en einhverntímann kunni ég vist. Afhverju er ég þá að kommenta á þetta hjá þér ? Við erum vinir og vinir hafa áhuga á öllu sem vinirnir gera
Ragnheiður , 5.2.2008 kl. 20:27
Nei Ægir, ég var sko ekki búin að taka spaðaásinn. Það þurfti ekki.... það var "alveg ljóst" hvar spaðadrottningin var, fannst mér.
Ragnheiður gullmoli.
Anna Einarsdóttir, 5.2.2008 kl. 20:45
Ég man líka eftir því, þegar maður var að byrja og kunni næstum ekkert annað en að telja vínarpunktana, þá varð maður fyrir þessarri slembilukku. Vönu spilararnir réðu í sagnir sem voru sagðar í fullkomnu kunnáttuleysi. Já, þá var oft gaman, núna er þetta enn meira gaman. Eigum við ekki að fara taka eina bertu bráðum?
Spila reyndar standard í dag, þ.e.a.s. þessi tvö skipti á ári sem ég tek í spil
Ingibjörg Friðriksdóttir, 5.2.2008 kl. 21:05
Þú talar tungum. How do you like Iceland?
Hugarfluga, 5.2.2008 kl. 21:16
Að finnast eða halda í Bridge, gengur ekki Anna mín. Eitt lauf....
Halldór Egill Guðnason, 5.2.2008 kl. 21:34
Ingibjörg.... við tökum rúbertu við næsta tækifæri.
Halldór.... stelpunni ungu "fannst" rétt að dobla mig og "hélt" að hin stelpan ætti kannski spil. Það gekk nú aldeilis fínt hjá henni. 1
Anna Einarsdóttir, 5.2.2008 kl. 21:59
úfffffff þessi færsla er eins og latina fyrir mér, skil hvorki upp né niður
Svanhildur Karlsdóttir, 5.2.2008 kl. 22:18
Já, einmitt! Skil ekki orð af því sem þú ert að segja svo ég bið bara að heilsa í bili......
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 22:53
Ég dobla hjartað.... ......Úps bridge ekki fyrir mig. Annars er ég nokkuð góður í Svarta Pétri og Lúdó og Stefán ..... hí, hí hí .....Lúdó og Stefán ...góður.
kloi, 5.2.2008 kl. 23:49
Kannast við þetta. Sjálfur er ég svona slarkfær spilari og ég hef stundum tekið eftir því að þessir "góðu" dobla stundum á ekkert. Þá kemur gamla póker-sálfræðin í góðar þarfir
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.2.2008 kl. 00:41
Má eiginlega segja að ég hafi lent í þessu í kvöld (bridge á þriðjud.kvöldum á Reyðó) Ég spilaði 4 sp. í suður og austur doblaði en ég svínaði trompinu í vestur. Stóð slétt á hættunni
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.2.2008 kl. 00:47
Pass
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.2.2008 kl. 06:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.