Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hvað heldur þú?

Edda Agnarsdóttir, 9.2.2008 kl. 11:54

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Það er gaman að skúra saman, þrífa klósettið saman, ýta bílnum saman, horfa á enska boltann saman og drekka einn bjór saman.    Síðan er gaman að elda saman og hlægja saman að öllu saman.

That is my jafnrétti. 

Anna Einarsdóttir, 9.2.2008 kl. 13:24

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Í mínum huga er ekki jafnrétti að konur verði menn og menn verði konur.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.2.2008 kl. 14:20

4 identicon

Tek undir með Gunnari.

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 14:35

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Einmitt.     Við viljum ekki verða alveg eins.  Þá þekkjum við okkur ekki í sundur frá hinum.  En skemmtilegt að gera hlutina þannig að ekki sé á aðra hallað... gera þá meira saman.   Farin að skúra.  Svo er enski boltinn á morgun. 

Anna Einarsdóttir, 9.2.2008 kl. 14:39

6 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Líst vel á þetta Anna, vinna sömu störf og fá sömu laun í vinnunni og taka svo þetta viðhorf heim með sér.

Slá grasblettinn saman og gera við bílinn saman, þvo þvottinn, skúra og allt hitt.

Vill samt ekki fara í litun, hárgreiðslu og plokkun, né maka á mig kremum, málningu né maskara eða öðru sulli.

Gætum samt farið í sturtu saman kynin og þvegið bakið á hvort öðru eða leitað lúsa.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 9.2.2008 kl. 15:12

7 identicon

Skál fyrir jafnréttinu.........

Helga Björk Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 19:40

8 Smámynd: Hugarfluga

Ef þessar myndir eru táknmynd jafnréttis, þá vil ég það ekki!!! hahahaha

Annars er ég algjörlega fylgjandi jafnrétti á heimilinu, enda svo vel gift (samt ógift). Við göngum bæði í öll verk sem snúa að heimilinu, s.s. eldamennsku, þrif, þvotta, heimalærdómsaðstoð, böðun og allt sem þessu fylgir. Hins vegar myndast gjarnan venjur og tengjast þær væntanlega bæði áhuga og getu. Ég sé t.d. um að pakka inn gjöfum, skreyta heimilið (kalla það hreiðurgerð), raða í skápa og fleira í þeim dúr, á meðan hann tengir tölvur og tæki, þrífur bílana, gerir við það sem bilar o.s.frv.  Þetta er okkar díll, gerður með samþykki beggja aðila!

Hugarfluga, 9.2.2008 kl. 19:40

9 identicon

Anna mín, enn hittir þú naglann á höfuðið:)

Ásdís (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 20:15

10 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þegar ég fór í skólann í morgun, fyrir klukkan níu. þá var maðurinn minn búinn að setja bílinn í gang, þrífa af honum snjóinn.

Ég elska að vera kona, vil ekki fyrir nokkurn mun skipta.

Karlinn minn fær ekki að koma nálægt þvottavélinni, á meðan ég er heil heilsu.

Ég elska, að hann skuli vera karlmaðurinn á heimilinu.

Hann kemur undan rúminu, þegar honum sýnist.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 9.2.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband