13.2.2008 | 20:50
Húsráð.
Hver kannast ekki við það að vera á æsispennandi stað í draumi einmitt þegar vekjaraklukkan hringir ?
Mig dreymir kannski að ég sé að fara að hitta Elton John og Phil Collins. Alla nóttina er undirbúningur í gangi... ég greiði mér og fer í mitt fínasta púss. Stóra stundin nálgast. Ég keyri heim að húsinu þar sem þeir dvelja. Spennan magnast og tilhlökkunin ólgar í mér. Ég geng óstyrkum skrefum að útidyrahurðinni.... dyrnar opnast.... og þá.............
hringir helv. vekjaraklukkan.
Nú er ég búin að finna lausn á þessu vandamáli.
Ég er vön að vakna klukkan 7.00 en núna stilli ég vekjaraklukkuna mína einfaldlega á 7.05 .... og ég næ að klára drauminn minn.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:52 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 343353
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Góð hugmynd.. þú ert svo sniðug
................. 
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.2.2008 kl. 21:02
Bráðsnjallt... en skyldi þetta virka? Ég kannast einmitt við svona vonbrigðavakningu og aldrei þýðir neitt að snúa sér á hina og reyna að klára drauminn. Hann er farinn. Láttu endilega vita hvernig þetta gengur.
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 21:08
Þú ert náttúrulega BARA klár sko!
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 21:11
Ég á mér enga drauma
, dreymir aldrei neitt
- eða bara sef svona vel
, kannski bara of jarðbundin 
Kristjana Bjarnadóttir, 13.2.2008 kl. 21:13
Að þér skyldi detta þetta í hug, þú ert auðvitað snillingur. Ég á í talsverðu basli með bænirnar mínar, sofna alltaf áður en ég kem að brauðinu. Kanntu einhver ráð handa mér.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 13.2.2008 kl. 21:26
Jájá Ingibjörg. Farðu með morgunbænir.
Anna Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 21:31
HA HA HA HA HA HA Annað snilldar ráð í boði Önnu Einars!!
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 21:37
Þetta er líka lausn á martröðum, stilla klukkuna á 06:30.
Þú ert einstakur snillingur Anna
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.2.2008 kl. 22:00
Hehehe þú er frábær
Svanhildur Karlsdóttir, 13.2.2008 kl. 22:06
... Anna, vantar smá ráð hjá þér varðandi drauma... mig dreymir oft að ég sé að fara í veiðiferð... en gleymi alltaf veiðistönginni heima... hvernig á ég að muna eftir stönginni???
Brattur, 13.2.2008 kl. 22:18
Farðu fyrr að sofa en þú ert vanur.... uppgötvaðu að þig vantar veiðistöngina og hafðu þá tíma til að sækja hana, koma þér á staðinn aftur og veiða.
Anna Einarsdóttir, 13.2.2008 kl. 22:25
snilldarráð..
..aldrei hefði mér dottið þetta í hug..
...
Fanney Björg Karlsdóttir, 13.2.2008 kl. 22:32
Brilliant ráð, þetta á eftir að gagnast mér vel ...
Brattur þú gætir líka tekið veiðistöngina með í rúmið .. ég stalst einu sinni til að fara í stígvélunum í rúmið ... soldið langt síðan reyndar ...
... mamma skammaði mig daginn eftir ... 
Maddý (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 07:42
Það er ekki komið tómum kofanum hjá þér Anna mín, þegar fólk vantar góð ráð.
Halldór Egill Guðnason, 14.2.2008 kl. 08:50
Nú er ég klædd og komin á ról,
Kristur Jésús, veri mitt skjól.
Í Guðsóttanum gangi ég,
í allan dag svo líki þér.
Anna, þetta er auðvitað alveg frábært, svo bæti ég við í hljóði bæninni sem Drottin kenndi oss. Svona fyrirfram kvöldbæn, og síðan munu allir postularnir raða sér í kringum mig, þegar ég fer að sofa. Hvernig var versið?
Pétur og Páll á miðri mér,
og Markús til fóta.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.2.2008 kl. 09:39
hehe, kannast alltof vel við þetta hvimleiða vandamál.
halkatla, 14.2.2008 kl. 10:05
haha góð. Eins gott að þeir verði þá ekki seinir
Dísa Dóra, 14.2.2008 kl. 11:11
Alveg snildar ráð
En æðisleg kisa vildi alveg láta hana kúra hjá mér og dreyma kisudrauma
Brynja skordal, 14.2.2008 kl. 18:21
Hvað ætli kisur dreymi?
Halldór Egill Guðnason, 15.2.2008 kl. 00:14
Harðfisk.
Anna Einarsdóttir, 15.2.2008 kl. 00:18
Með smjöri?
Halldór Egill Guðnason, 15.2.2008 kl. 00:36
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.2.2008 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.