23.2.2008 | 11:49
Það er púki í púkanum mínum.
Þessi texti hefur verið að bögglast í mér undanfarið:
Er ég kem heim í Búðardal
bíður mín brúðarval
Ó ég veit það verður svaka partý.
Býð ég öllum úr sveitinni
langömmu heillinni
það mun verða veislunni margt í.
.
Þetta rímar ekki en það er líka erfitt að bjóða langömmu heitinni.. nánast ómögulegt.
Því gúgglaði ég textann og fékk hann allt öðruvísi:
.
Er ég kem heim í Búðardal
bíður mín brúðarval
og ég veit það verður svaka partý
Býð ég öllum úr sveitinni,
langömmu heitinni
myndi þykja veislunni margt í.
.
Langamma var semsagt aldrei boðin í partýið.
-----------------------------------------------------------------------------------------
Ps. Púkinn vildi ekki orðið "gúgglaði" og kom með breytingatillögurnar:
gígglaði
gúlglaði
gúmglaði
gúuglaði
kúgglaði
múgglaði
rúgglaði
súgglaði
Getur einhver útskýrt hvað þessi orð þýða ?
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:55 | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Nei
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.2.2008 kl. 12:03
Þarna er einfaldlega verið að búa til ný orð :-)
Útskýringin á þeim kemur síðar.
Einar Indriðason, 23.2.2008 kl. 12:12
Minnir mig á spilið Fimbulfamb, ótrúlega gaman að taka það með í sumarbústað og bulla soldið ...
Gígglaði er nýlegt orð yfir þá sem safna miklu magni af gígabætum
Gúlglaði er gamalt orð yfir góðvini lögreglunnar
Gúmglaði var notað til forna þegar var verið að tala um gráðuga
Gúuglaði var mikið notað orð á síðustu öld yfir þá sem glöddust á Góunni
Kúgglaði var notað áður fyrr yfir fólk sem kúgaðist við minnsta tilefni
Múgglaði er fornt orð yfir pensilín
Rúgglaði var mikið notað í sjónvarpsþættinum Heilsubælið
Súgglaði er gjarnan notað af fólki sem hefur drukkið of mikið áfengi og langar núna í súkkulaði
Maddý (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 12:14
Þessi orð finnast ekki í orðabók, svo held að best sé bara að sleppa þessum Púka, hann veit ekkert í sinn haus (allavega er ég löngu hætt að nota hann, læt bara vaða inn).
Svanhildur Karlsdóttir, 23.2.2008 kl. 12:17
Maddý góð...
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.2.2008 kl. 12:29
Já, orðaskýringarnar hjá Maddý eru góðar. En Anna hvur segir að dægurlagatextar þurfi að ríma. Rím þarf ekkert að vera fullkomið heldur. Hálfrím og svipaður hljómur getur alveg dugað. Mig minnir að í þessum texta sé skemmtilega rímað á móti Sigöldu.
Sæmundur Bjarnason, 23.2.2008 kl. 13:20
Þetta hefur verið mikil vandræðafærsla Anna mín, ég hef enn ekki notað púkann og veit ekki hvernig maður gerir það svo sem ?
Ég vissi að þeir breyttu textanum þarna aðeins á sínum tíma.
Ragnheiður , 23.2.2008 kl. 13:23
Ég nota púkann næstum aldrei, því oftast er ekki pláss fyrir tvo púka.
Góðar skýringar Maddý.... sérstaklega var ég hrifin af þeirri síðustu.
Anna Einarsdóttir, 23.2.2008 kl. 14:04
Rétt hjá Sæmundi. "Er ég kom heim frá Sigöldu, meyjarnar mig völdu..." Var það ekki þannig? Annars var þessi textahöfundur landsfrægur fyrir þann lélegasta leirburð sem heyrst hafði á íslensku, en gerði þó stöku sinnum vel líka. Ætli nokkur hafi ennþá tekið við hnoðtitlinum af honum ennþá?
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.2.2008 kl. 14:20
... eða... (veit ekki hver samdi)...
Ég sá þig snemma dags
um sumar seint í ágúst
saman til sólarlags
við ein sátum á þúst...
Brattur, 23.2.2008 kl. 14:53
Þetta er líka frekar langt frá því að kallast snilld, hjá honum Hallbirni.
Eftir gresjunni kemur maður
ríðandi hesti á
Arisona er staður
sem að ég hef miklar mætur á.
Anna Einarsdóttir, 23.2.2008 kl. 14:54
Höfundur "Ég sá þig snemma dags..." vann hjá OR síðast þegar ég vissi.
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.2.2008 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.