Nýtt logo.

 

Loksins, loksins er þessi síða komin með sitt eigið LOGO.

Það er að vísu frekar illa fengið.  Ég stal því frá einhverjum Fullum sem stal því frá öðrum bloggara og ég hef satt að segja ekki hugmynd um hvort hann stal því líka.

En hingað er það komið. 

Þetta er dálítið í stíl við merki sparisjóðanna eins og þið sjáið.... alveg eins svona fjögur eitthvað: 

 

Sparisjóður Mýrasýslu:  

logo18

Sparisjóður grínista: 

 

    d778a6b98c0541c4f9183c14c52e5ef7

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Flott logo

Kristín Snorradóttir, 28.2.2008 kl. 17:45

2 Smámynd: Ragnheiður

Afhverju eru þá þessir 4 í fýlu á skemmtilegustu síðu heimsins ?

Ragnheiður , 28.2.2008 kl. 19:23

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei Ragnheiður, smá misskilningur í gangi.... þeir eru að grenja úr hlátri. 

Anna Einarsdóttir, 28.2.2008 kl. 19:25

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

hahahahaha ég er þessi lengst niðri til hægri... eða?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.2.2008 kl. 19:38

5 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Virkilega flott logo, svona umhverfisvænt og endurvinnanlegt.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.2.2008 kl. 19:50

6 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Flottar MANDAGRÍNUR í lógóinu ;)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 28.2.2008 kl. 19:54

7 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þetta eru flottar grínkreistur, eða eru þetta baukgrínur?

Ingibjörg Friðriksdóttir, 28.2.2008 kl. 20:07

8 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

I love it

Svanhildur Karlsdóttir, 28.2.2008 kl. 20:12

9 identicon

Hægt að borða logoið, það finnst mér mikill kostur

Maddý (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 22:24

10 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Framúrstefnulegt og líklegt til að tekkja að viðskiptavini. Ekki skemmir að logoið sé endurvinnanlegt og/eða ætilegt. Þú ert auðvitað snillingur

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 28.2.2008 kl. 23:57

11 Smámynd: Brynja skordal

fæ vatn í munninn girnilegt logo

Brynja skordal, 29.2.2008 kl. 00:44

12 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég keypti nokkrar svona í búð um daginn - þær voru gallsúrar. Svipurinn á þessum er alveg eins og svipurinn á mér þegar ég reyndi að borða þær... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 29.2.2008 kl. 00:54

13 Smámynd: Erna Bjarnadóttir

Sætt

Erna Bjarnadóttir, 29.2.2008 kl. 08:41

14 Smámynd: Einar Indriðason

Minnir mig á þegar ég horfði á skemmtiþátt á RÚV fyrir mörgum árum.  Þar var harmonikku félag Reykjavíkur að flytja lagið ... Gleðipolki.  Þetta er svipurinn sem var á öllum harmonikkuleikurunum við flutning á þessu lagi.

Einar Indriðason, 29.2.2008 kl. 08:47

15 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Anna

Hér er innborgun á reikninginn hjá sparisjóðnum.

http://valli57.blog.is/admin/blog/?entry_id=460214

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 29.2.2008 kl. 10:43

16 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ábending til ógiftra kvenna:  Í dag er hlaupársdagur. Þá mega konur biðja sér manns. Það besta er að maðurinn má ekki neita, en getur keypt sig frá bónorðinu. Kannski með gulli og demöntum eða bara hverju sem er... 

Ég hvet allar ógiftar konur til að notfæra sér þetta einstaka tækifæri!

Lára Hanna Einarsdóttir, 29.2.2008 kl. 14:12

17 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Talandi um jafnrétti, þetta er ekkert nema manssal og fjárkúgun

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 29.2.2008 kl. 18:33

18 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Ákvað að yfirgefa höfuðborgina um miðjan dag, þó ég eigi milljón í banka (ekki SPG) og var bara rétt í þessu að koma í bæinn. Er ég nískur?

Ásgeir Kristinn Lárusson, 1.3.2008 kl. 01:14

19 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Þú ert ekki nískur Ásgeir en þú hljópst á þig á hlaupársdag að hlaupa svona úr bænum, daginn sem konur máttu biðja þín. 

Anna Einarsdóttir, 1.3.2008 kl. 09:25

20 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Á svo erfitt með að segja NEI ;)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 1.3.2008 kl. 10:44

21 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Þetta er án vafa glæsilegasta lógóið á markaðnum. Meira að segja lífrænt

Halldór Egill Guðnason, 3.3.2008 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband