16.3.2008 | 14:00
Norskt Rommý á Íslandi.
Í gærkvöldi var land lagt undir bíldekk (fót) og Edda bloggvinkona og hennar maður voru heimsótt. Ekki var að spyrja að móttökunum.... höfðinglegar í alla staði. Við spjölluðum, átum, drukkum og öttum kappi í Norsku rommýi.
Í Rommýinu kom ýmislegt skemmtilegt í ljós. Félagar í skákklúbbi bloggara með tattoo, virðast ekki eins fjölhæfir og áður var talið. Þeir töpuðu fyrir eina "ekki félaganum", manninum hennar Eddu, sem spilaði af öryggi og sigraði með glæsibrag.
Sérstaklega slaka frammistöðu sýndi Brattur. Hann var ekki brattur þegar stigin höfðu verið talin og er ekki ofmælt að hann hafi verið mér til skammar.
Við Brattur (sem ég mun framvegis kalla "fúll á MÓTI") þökkum kærlega fyrir okkur og hlökkum til næsta móts.
Hvaða mót skyldi verða fyrir valinu næst ? Hverjir munu mæta ? Þessum spurningum og mörgum öðrum verður svarað í næsta þætti.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hehehe æj úpps....Brattur óheppinn að ég var ekki með, ég hefði þá tapað hehe
Ragnheiður , 16.3.2008 kl. 14:40
Ja hérna! Ekki vissi ég þetta.
Edda Agnarsdóttir, 16.3.2008 kl. 14:47
Ég fór fullur bjartsýni á Rommýmótið... enda í góðu spilaformi að ég hélt... en oft snúast spilin í höndunum á manni og þau gerðu það svo sannarlega í gærkvöldi... ég bara tapaði hverju spilinu á eftir öðru og lenti kylliflatur á botninum... í neðsta sæti... þar sem ég er baráttuhundur og keppnismaður þá voru þessi úrslit náttúrulega kjaftshögg...
...ég sem er annars svo góður að spila...
Annars er ég bara orðinn Brattur aftur... formaðurinn hefur hlúð að mér í allan dag...
Óheppinn í spilum, heppinn í ástum... það er mín lukka
Ég þakka Eddu og hennar sigurvegara,fyrir góðar móttökur og skemmtilegt kvöld
... en koma tímar og koma ráð...
Sting upp á að næsta mót verð SUNDMÓT.... tel mig eiga nokkuð góða möguleika þar, a.m.k. í kafsundi... hvað segir fólkið?
Brattur, 16.3.2008 kl. 15:27
Ég skal keppa í björgunarsundi .... og er þá sú sem þarf að bjarga.
Anna Einarsdóttir, 16.3.2008 kl. 15:35
Já mér líst vel á það! Þá er hægt að hafa það í Borganesi og borða í nauthól.
Edda Agnarsdóttir, 16.3.2008 kl. 18:08
Já, til hamingju með það!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 17.3.2008 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.