Vikufrí.

 

Í dag, 17. mars er heilt ár síðan ég hóf upp raust mína á blogginu.  Merkilegt nokk, er ég ennþá í vinnu og fjölskyldan hefur heldur ekki yfirgefið mig. 
.

what (Þetta er ekki páskaegg á myndinni).

Sparisjóður grínista og nágrennis verður í páskafríi fram yfir páska.  Vonandi hleypur eitthvað skemmtilegt á snærið þessa daga, sem unun verður að blogga um, eftir frí.  Kannski verða börnin mín t.d. ennþá að leita að páskaeggjunum sínum í apríl ?  LoL

Eins og eitt pínulítið komment í tilefni dagsins, er dálítið krúttilegt.  Wink 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

   Til lukku með ársafmælisbloggdaginn Anna. Alltaf gaman að kíkja á þig. Knús í vikuna og páskana framundan.

Tiger, 17.3.2008 kl. 17:08

2 Smámynd: Ragnheiður

Til hamingju með afmælið Anna mín, ég veit ekkert hvenær ég kom fyrst á þetta blogg. Tók út allt fyrir lát Himma.

Þessi á myndinni er eins og ég ef einhver ætlar að neyða mig til að éta páskaegg. Þá verð ég svona.

Hafðu það gott í fríinu. Ég er komin með pönnu í hönd, tilræðismaðurinn fer líklega að koma heim

Ragnheiður , 17.3.2008 kl. 17:54

3 Smámynd: Brattur

Til hamingju með afmælið... þú ert skemmtilegasti bloggarinn í öllum bloggheiminum, og hefur margoft  framkallað bros og hlátur hjá mér frá því ég las þig fyrst... ... haltu svo bara áfram á sömu braut Anna, eftir bloggfríið...

Brattur, 17.3.2008 kl. 17:55

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

til hamingju með þetta merkisafmæli...... hlakka til að lesa meira frá þér þegar þú kemur til baka úr fríinu....

Fanney Björg Karlsdóttir, 17.3.2008 kl. 18:08

5 identicon

Til hamingju með daginn Anna mín.... ef þetta er ekki páskaegg.... verð ég þá að skila mínu???

Kristin Sif (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 19:06

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Til hamingju með blogg-afmælið og ég er sammála Bratti

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.3.2008 kl. 19:22

7 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 20:31

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Til lukku með þennan dag sem reyndar er að verða búin!

Edda Agnarsdóttir, 17.3.2008 kl. 22:47

9 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Er myndin af fyrsta bloggaranum?

Ásgeir Kristinn Lárusson, 17.3.2008 kl. 22:53

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nú skil ég þetta með að "drepast úr hlátri". Þessi á myndinni hefur greinilega gert það

Gleðilegt bloggfrí!

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.3.2008 kl. 01:08

11 identicon

Til hamingju Anna, og njóttu þess að vera í fríi.

Ásdís (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 08:46

12 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Verður erfið vika fyrir okkur, en til hamingju

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 18.3.2008 kl. 10:09

13 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Habba frænka.  Ég veit að þú lest bloggið.  Hvar er kommentið þitt ? 

Anna Einarsdóttir, 18.3.2008 kl. 18:00

14 identicon

Til hamingju með frábæran bloggárangur í heilt ár.

Og gleðilega páska.

Áslaug Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 343174

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband