29.3.2008 | 16:56
Afleiðingar þess að ég var bæði karlinn og konan á heimilinu um tíma.
Ég er búin að gera 5 skattaskýrslur í dag. Bara ein skýrsla eftir.
Svo komst ég að því að betri helmingurinn er betri en allt. Hann þreif og skúraði meðan ég baukaði með pappírana. Það er baaaara frábært að verkin vinni sig svona sjálf meðan maður er að gera annað. Brattur ! *SMJÚTS*
Á eftir er svo fótbolti; Man. United - Aston Villa. Þá sest ég í stofu, opna einn bjór og horfi á Ronaldo, Rooney og Tevesz, vinna leikinn fyrir okkur. Ég held með Man. United.
.
.
Dóttir mín sá mig um daginn, þar sem ég sat svona ein, eitt kvöldið og horfði á Man. United leik og þá sagði hún;
"Mamma, þú ert eins og kall".
Já, á okkar heimili er fullkomið jafnrétti, án þess að það hafi nokkurn tíma verið rætt sérstaklega.
.
Ef ég bulla, þá er ég að fótboltabulla.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri færslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Gíslína Erlendsdóttir
- Brattur
- Ragnheiður
- Hrönn Sigurðardóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Hugarfluga
- Halldór Egill Guðnason
- Sæmundur Bjarnason
- Brjánn Guðjónsson
- Gulli litli
- Ingibjörg Friðriksdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Þorsteinn Sverrisson
- Árni Gunnarsson
- Bergljót Hreinsdóttir
- Finnur Bárðarson
- Bjarni Harðarson
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Steingrímur Helgason
- Guðni Már Henningsson
- Íris Guðmundsdóttir
- Edda Agnarsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Kristjana Bjarnadóttir
- Erna Bjarnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
- Haraldur Sigurðsson
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Daði Ingólfsson
- Óskar Þorkelsson
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Egill Bjarnason
- Sigurður Grétar Guðmundsson
- Kát Svínleifs
- Einar Indriðason
- arnar valgeirsson
- Kama Sutra
- hilmar jónsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- AK-72
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Dísa Dóra
- Sigurður Einarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Jóhannes Guðnason
- Brynjar Jóhannsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Magga tagga
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Tófulöpp
- Valgeir Skagfjörð
- kop
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Svanhildur Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Aprílrós
- Guðrún Björk
- Guðmundur Óli Scheving
- Helgi Jóhann Hauksson
- Katan
- Páll Rúnar Elíson
- Þórir Aðalsteinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Snorradóttir
- Þorsteinn Briem
- Gunnar Níelsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Bjarni Sæmundsson
- Heiða B. Heiðars
- Þórdís tinna
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Jóhannes Freyr Stefánsson
- kloi
- Bjarndís Helena Mitchell
- Ragnar Gunnarsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Árelía Eydís Guðmundsdóttir
- Garún
- Hörður B Hjartarson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ehemm...tekur Brattur að sér námskeiðshald fyrir aðra kalla?
Minn er að vísu með afsökun í dag, barinn í lummu um leið og hann vaknaði.
Ég er búin að gera margar skattskýrslur en ruslið er hér enn....hm.
Ragnheiður , 29.3.2008 kl. 16:58
....það er bara til ein svona eins og þú............góða helgi
Fanney Björg Karlsdóttir, 29.3.2008 kl. 17:02
Áfram Manchester United !!!
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.3.2008 kl. 17:06
Ég er að fatta það fyrst núna.... eru þið par, þú og Brattur?????
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.3.2008 kl. 17:20
2 - 0 í hálfleik. Ég spái 4-1.
Ragnheiður: Ég er alveg miður mín yfir þessum óverðskulduðu barsmíðum á Steinari. Þú ættir að reyna að hlúa að honum í dag.
Fanney: Sumir segja "sem betur fer".
Lára Hanna: Akkúrat.
Gunnar Helgi: Já.
Anna Einarsdóttir, 29.3.2008 kl. 18:10
Þetta er meiriháttar áfall, eitthvert af mínum ættmennum heldur raunverulega með MANURE, nei, reyni aftur, nei, æ, æ ég get ekki skrifað það.
Egill (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 19:00
Hjúkk. Nú var ég heppin. Ég þuldi upp alla sem skoruðu í leiknum og spáði 4-1 ....... en hann fór 4-0. Eins gott...... maður getur verið brenndur á báli fyrir minna.
Egill. Við þurfum að hafa fjölbreytni í ættinni. Ég er að vinna deildina maður.
Anna Einarsdóttir, 29.3.2008 kl. 19:15
Auðvitað unnu þeir, þeir eru bestir.
Linda litla, 29.3.2008 kl. 19:23
Ragnheiður... ég er með námskeið fyrir kalla... sem heitir... "Hvernig á að hegða sér eins og maður heima hjá sér og hafa gaman af því"... á ég að skrá kallinn þinn?
Brattur, 29.3.2008 kl. 19:32
Anna, góð!
Ég held líka með sama liði, en ég sest aldrei niður til að horfa á þá!
Edda Agnarsdóttir, 29.3.2008 kl. 20:35
Anna og Brattur; ég verð bara að segja hvað mér finnst frábært að þið hafið fundið hvort annað í gegnum þennan miðil. Þið eruð gott fólk og eigið allt það besta skiliið; i.e. hvort annað.
Hugarfluga, 29.3.2008 kl. 21:29
ANNA!!!! Þú og Brattur hljótið að vera næst skemmtilegast par í heimi.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.3.2008 kl. 22:18
Ætli Egill haldi með Razzenal eins og Zteingrímur, bloggvenzli mitt...?
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.3.2008 kl. 22:22
Takk fyrir Hugarfluga. Já, við erum heppin.... aðallega hann.
Gunnar !!!! Ekkert smá fallegt komment. Hvenær fæ ég að hitta konuna þína ?
Anna Einarsdóttir, 29.3.2008 kl. 22:39
Næst þegar við erum á Íslandi og það er bloggmót....
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.3.2008 kl. 22:59
Einu sinni var ég kallaður kelling og svei mér þá ef það hafði nokkur áhrif önnur en þau að mér fannst uppeldið bara "perfect".!á ormunum mínum.
Halldór Egill Guðnason, 29.3.2008 kl. 23:42
Brattur , skrá Steinar asap.
Ragnheiður , 30.3.2008 kl. 09:47
Heyrðu, ég bara fylgist ekki með, vissi ekki að þú og Brattur væruð par! Til hamingju með hvort annað!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.3.2008 kl. 12:19
Takk fyrir það, Guðný Anna.
Anna Einarsdóttir, 30.3.2008 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.