Gæðastund.

 

Er sumarið kom yfir sæinn                                  
og sólskinið ljómaði um bæinn
og vafði sér heiminn að hjarta
ég hitti þig, ástin mín bjarta    

.            Dahlia-decorative-tender-pink-flowers

Og saman við leiddumst og sungum
með sumar í hjörtunum ungum
-hið ljúfasta úr lögunum mínum
ég las það úr augunum þínum

.

Þótt húmi um heiðar og voga
mun himinsins stjörnudýrð loga
um ást okkar, yndi og fögnuð
æ, er ekki tilveran mögnuð ?  Joyful

Höfundur síðustu línu AE. smáskáld.

Höfundur lags og texta Sigfús Halldórsson / Tómas Guðmundsson

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Góður texti, syngur þú þetta Anna

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 3.4.2008 kl. 21:30

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já.    En bara þegar ég er ein eða í kór.

Anna Einarsdóttir, 3.4.2008 kl. 21:33

3 Smámynd: Linda litla

Ég las þetta ekki.... ég söng þetta. þetta er yndislegt lag.

Linda litla, 3.4.2008 kl. 23:47

4 Smámynd: Tiger

  And the Oscar goes to ...... síðustu línunnar - hvað annað auðvitað? Jamm, þetta er endalaust fallegt lag.

Tiger, 4.4.2008 kl. 01:33

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þú ættir að vera með síðu á youtube og syngja fyrir okkur.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.4.2008 kl. 06:47

6 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Knús Anna mín

Svanhildur Karlsdóttir, 4.4.2008 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sparisjóður grínista og nágrennis.

 

Anna Einarsdóttir
Anna Einarsdóttir

  

Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að allt sem ég skrái á þessa síðu er vel meint, þótt það á köflum geti hljómað eins og illa meint,, þá er það alls ekki þannig meint. 

Bankahólfið

Alltaf á Toppnum....

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband