4.4.2008 | 20:47
Hrafnkatla Gustavsberg.
Ţađ er helst ađ frétta af Hrafnkötlu Gustavsberg, ađ hún stćkkar á ljóshrađa. Í hvert skipti sem hún heyrir rödd mína, verđur hún sársvöng og mjálmar skrćkróma mííííííjááá. Ţađ er dálítiđ kyndugt ađ hún er ekkert svöng ţegar hún heyrir annarra raddir. Ég ćtti líklega ađ vinna viđ matvörukynningar ?
.
.
Hundurinn nýtist Kötlu sem koddi og rennibraut ásamt ýmsu öđru.
.
.
Katla hefur fengiđ barnamat undanfarna daga, í bland viđ Whiskas kćfu og ţurrmat. Henni finnst rosa gott ađ fá kalkúnamauk. Ţađ er rétt eins og Ţakkargjörđarhátíđ sé runnin í garđ hjá henni, upp á hvern einasta dag.
Hrafnkatla fer alltaf í kassann sinn ţegar hún ţarf ađ gera númer eitt og númer tvö. Ég horfđi á hana fyrir ţremur dögum í kassanum. Hún var ađ gera númer tvö og ţađ leit mjög vel út. Ekki of lint og ekki of hart. Ég var stolt á svipinn ....... ............ alveg ţangađ til ................. hún hćtti ađ gera númer tvö og var ţá svo ţreytt ađ hún settist. Ţarna sat hún í hćgđum sínum eins og ekkert vćri sjálfsagđara.
ALGJÖRT RASSGAT !
.
.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggiđ
Sparisjóður grínista og nágrennis.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Gíslína Erlendsdóttir
-
Brattur
-
Ragnheiður
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Hugarfluga
-
Halldór Egill Guðnason
-
Sæmundur Bjarnason
-
Brjánn Guðjónsson
-
Gulli litli
-
Ingibjörg Friðriksdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Þorsteinn Sverrisson
-
Árni Gunnarsson
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Finnur Bárðarson
-
Bjarni Harðarson
-
Ingibjörg Hinriksdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Guðni Már Henningsson
-
Íris Guðmundsdóttir
-
Edda Agnarsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Erna Bjarnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
-
Haraldur Sigurðsson
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Daði Ingólfsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Sigurður Grétar Guðmundsson
-
Kát Svínleifs
-
Einar Indriðason
-
arnar valgeirsson
-
Kama Sutra
-
hilmar jónsson
-
Eiður Svanberg Guðnason
-
AK-72
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Dísa Dóra
-
Sigurður Einarsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Jóhannes Guðnason
-
Brynjar Jóhannsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Magga tagga
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Tófulöpp
-
Valgeir Skagfjörð
-
kop
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Aprílrós
-
Guðrún Björk
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Katan
-
Páll Rúnar Elíson
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Snorradóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Gunnar Níelsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Bjarni Sæmundsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Þórdís tinna
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Jóhannes Freyr Stefánsson
-
kloi
-
Bjarndís Helena Mitchell
-
Ragnar Gunnarsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
-
Garún
-
Hörður B Hjartarson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Ćj hún er bara svona mikiđ barn ennţá. Ţetta lagast allt saman en mikiđ er hundurinn ţolinmóđur og góđur viđ hana
Ragnheiđur , 4.4.2008 kl. 20:58
Já Ragnheiđur.
Viđ foreldrarnir erum í raun ógurlega stolt af henni. Hún er svakalega skemmtileg og kattţrifin.... ţegar hún verđur ekki fyrir ţví slysi ađ setjast eđa stíga ofaní.
Anna Einarsdóttir, 4.4.2008 kl. 21:01
haha ţetta ungviđi er alltaf jafn yndislegt
Dísa Dóra, 4.4.2008 kl. 21:30
Ćđislegar krútt myndir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 21:54
Ţvílík dúlla, ţú mátt vera stolt
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.4.2008 kl. 22:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.